Færslur: 2016 Mars

15.03.2016 15:16

Sirrý ÍS 36, að fara út frá Bolungarvík, í gær

 

  2919. Sirrý ÍS 36, að fara út frá Bolungarvík, í gær © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 14. mars 2016

15.03.2016 14:15

Klettur MB 8 ex Markús KE 177, í Njarðvíkurhöfn, núna áðan - 2 myndir


 


       1426. Klettur MB 8, ex Markús KE 177, í Njarðvíkurhöfn, núna rétt áðan

                               © símamyndir Emil Páll, 15. mars 2016

15.03.2016 13:14

Sandfell SU 75

 

       2841. Sandfell SU 75 © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. mars 2016

15.03.2016 12:13

Fönix BA 123 og Bíldsey SH 65, í Patreksfjarðarhöfn

 

     2811. Fönix BA 123 og 2704. Bíldsey SH 65, í Patreksfjarðarhöfn © mynd Halldór Árnason, 2016

15.03.2016 11:12

Kristrún RE 177, á Akureyri

 

         2774. Kristrún RE 177, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 14. mars 2016

15.03.2016 10:11

Oddeyrin EA 210, á Patreksfirði

 

     2750. Oddeyrin EA 210, á Patreksfirði © mynd Halldór Árnason, 2016

15.03.2016 09:10

Gottlieb GK 39, kemur til Patreksfjarðar, frá Njarðvík

 

     2622. Gottlieb GK 39, kemur til Patreksfjarðar, frá Njarðvík © mynd Halldór Árnason, 2016

15.03.2016 08:00

Egill ÍS 77, Brimnes BA 80, Patrekur BA 64, Viking Caledonia og Núpur BA 69, í Patreksfjarðarhöfn

 

       1990. Egill ÍS 77, 1527. Brimnes BA 800, 1399. Patrekur BA 64, Viking Caledonia og 1591. Núpur BA 69, í Patreksfjarðarhöfn © mynd Halldór Árnason, 2016

15.03.2016 07:00

Drífa GK 100, ex Markús KE 177 og Opank K 2061, í Njarðvík, í gær

 

     795. Drífa GK 100, 1426. ex Markús KE 177 og Opank K 2061, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2016

15.03.2016 06:00

Vestri BA 63, verið að yfirfara bátinn á Patreksfirði.

 

     182. Vestri BA 63,  verið að yfirfara bátinn á Patreksfirði. 

Stóri nýi kraninn hífir, annan minni um borð © mynd Halldór Árnason, 2016

14.03.2016 21:00

Nordkinn ex Storfoss, í Litháen - 4 myndir


 

 

 

 

     Nordkinn ex Storfoss, í Litháen © myndir Gena Anfimov, shipspotting, 13. mars 2016

 

     Nordkinn ex Storfoss, í Litháen © mynd Gena Anfimov, shipspotting, 1. des. 2015

14.03.2016 20:21

Hugrún DA 1 - Eini báturinn sem var við bryggju í Búðadal - 3 myndir

 

 

 

 

 

    1954. Hugrún DA 1 - Eini báturinn sem var við bryggju í Búðadal © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 12. mars 2016

14.03.2016 20:02

Bátar í Klakksvík, í Færeyjum - 3 myndir

 

 

 

 

 

               Bátar í Klakksvík, í Færeyjum © myndir Trawler Photos

14.03.2016 19:20

Jóna Eðvalds 200, á leið til Eyja - 2 myndir

Loðnuskipið Jóna Eðvalds SF 200, hefur í allan dag legið á Stakksfirði og oftast mjög nálægt Keflavík. Ástæða fyrir veru skipsins þarna var að svo mikill ólgusjór var í Reykjanesröstinni að þeir á skipinu frestuðu för þess, en annað loðnuskip sem var einnig á leið til Eyja fór og mun hafa lent í slæmum sjó.

Núna í þessum orðum er Jóna Eðvalds að nálgast Garðskaga. Bæti ég hér við tveimur myndum, við þá mynd sem ég birti af skipinu í morgun. Þessar myndir sýna skipið milli Keflavíkur og Njarðvíkur.


    2618. Jóna Eðvalds SF 200, á Stakksfirði, út af Njarðvík © mynd Emil Páll, 14. mars 2016

 

      2618. Jóna Eðvalds SF 200, út af Njarðvík, með Vogastapa í baksýn í dag © mynd Emil Páll, 14. mars 2016

14.03.2016 18:19

Melkart II M-048

 

                        Melkart II M-048 © mynd JSC Muman Seafood