Færslur: 2016 Mars

14.03.2016 17:18

Hermann Marwede, í Cuxhaven

 

         Hermann Marwede, í Cuxhaven © mynd Joerg-Dieter Wolting, shipspotting 25. jan. 2016

14.03.2016 16:51

Rekstri Eyjabergs VE verður hætt

Eyjafréttir.is:

 

Rekstri Gullbergs VE verður hætt

Vinnslustöðin greinir frá því á vefsíðu sinni að á fundi með áhöfn Gullbergs VE-292 sem haldinn var s.l. laugardag, var áhöfninni tilkynnt um að rekstri skipsins yrði hætt seinni hluta þessa árs eða í upphafi næsta árs. Ástæða þess að rekstri skipsins verður hætt er sú að von er á nýju skipi, Breka VE-61, sem nú er í smíðum í Kína, í skipaflota Vinnslustöðvarinnar hf.
Gullberg er 37 metra togskip, smíðað í Noregi árið 2000. Breki VE verður mun öflugra togskip en þau sem nú eru í rekstri félagsins og er honum ætlað að koma í stað togskipanna Gullbergs og Jóns Vídalíns sem munu hverfa úr rekstri Vinnslustöðvarinnar. Í fyllingu tímans er gert ráð fyrir að tvær áhafnir muni skiptast á að sækja sjóinn á Breka og draga að landi afla beggja skipanna, þeirra Gullbergs og Jóns Vídalín.

14.03.2016 16:17

Brilliance of the Seas í Klaksvík, í Færeyjum

 

     Brilliance of the Seas í Klaksvík, í Færeyjum © mynd HEIDI ISAKSEN

14.03.2016 15:16

Ruth HG 264, í Hirtshals

 

      Ruth HG 264, í Hirtshals © mynd Jn.fo. Arne Johansen, í mars 2016

14.03.2016 14:15

Gerda í Drangør, Danmörk

 

                   Gerda í Drangør, Danmörk

                 © mynd Fortepan Andorhers

14.03.2016 13:14

Cattleya E 349

 

                           Cattleya E 349 © mynd Trawler Photos

14.03.2016 12:13

Harvesten

 

                              Harvesten © mynd Trawler Photos

14.03.2016 11:12

Þerney RE 101

 

                         2203. Þerney RE 101 © mynd Trawler Photos

14.03.2016 09:57

Jóna Eðvalds SF 200, með fullfermi, út af Keflavík, fyrir nokkrum mínútum

 

   2618. Jóna Eðvalds SF 200, út af Keflavíkurhöfn, nú fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 14. mars 2016

14.03.2016 09:10

Júpiter FD 42

 

                                      Júpiter FD 42 © mynd jn.fo

14.03.2016 08:00

Frosti ÞH 229, síðar Nortern Alliance, í Kanada

 

                2067. Frosti ÞH 229, síðar  Nortern Alliance, í Kanada

14.03.2016 07:00

Brendelen SO 709

 

                           Brendelen SO 709 © mynd Trawler Photos

14.03.2016 06:00

Asbjorn Selsbane T-42-T

 

       Asbjorn Selsbane T-42-T © mynd Kjell-Tore Sivertsen, MarineTraffic, 24. feb. 2016

13.03.2016 21:00

Bolungarvík, í dag - 4 myndir

Sigríður Línberg Runólfsdóttir tók skemmtilegar myndir í Bolungarvíkurhöfn í dag. Fyrsta myndin er ljósmynd en hinar þrjár eru skjáskot úr myndbandi sem hún tók líka.


 


 


 


          Bolungarvík, í dag © mynd og myndband (sem ég tók

      skjáskot úr)  Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 13. mars 2016

13.03.2016 20:40

Hoffell II SU 802, Fáskrúðsfirði - 2 myndir

 

 

 

        2345. Hoffell II SU 802, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason