Færslur: 2016 Febrúar
10.02.2016 06:00
Tony, Breki VE 503 og Halldór Jónsson SH 217
![]() |
46. Tony, 733. Breki VE 503 (leikaranafn, hét í raun Reynir GK 355) og 540. Halldór Jónsson SH 217 - Þrír afturendar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. des. 2010
09.02.2016 21:00
Gottlieb GK 39, á strandstað, björgunin og að lokun skoðunarmenn - 10 myndir
Eins og ég sagði frá í morgun er búið að selja bátinn, en hér birti ég 10 mynda syrpu sem sýnir bátinn á strandstað, flutninginn yfir hraunið og skoðunarmenn skoða hann og kannski að meta, en þá var hann kominn inn að Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem hann hefur síðan staðið.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
09.02.2016 20:21
Norðfjörður, í gær - 3 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
Norðfjörður, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2016
09.02.2016 20:02
Sólartindur í Básnum, í Keflavík - 2 myndir
![]() |
![]() |
5433. Sólartindur, í Básnum, í Keflavík © myndir Emil Páll, í júlí 2009
09.02.2016 19:20
Hafbjörg og Skel ÍS 33 - 2 myndir
![]() |
![]() |
2291. Hafbjörg og 2297. Skel ÍS 33 © myndir Bjarni Guðmundsson
09.02.2016 18:19
Egill ÍS 77, á rækjuveiðum á Arnarfirði
![]() |
1990. Egill ÍS 77, á rækjuveiðum í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, 9. feb. 2016
09.02.2016 17:18
Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík
![]() |
288. Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík © mynd Emil Páll
09.02.2016 16:17
Østerbris H-99-AV landar í gær 500 tonnum af loðnu, á Fáskrúðsfirði, sem fór í frystingu
![]() |
Østerbris H-99-AV landar í gær 500 tonnum af loðnu, á Fáskrúðsfirði, sem fór í frystingu © mynd Loðnuvinnslan 8. feb. 2016
09.02.2016 15:16
Rán GK 91, í Keflavíkurhöfn, í morgun, nýkomin úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1921. Rán GK 91, í Keflavíkurhöfn, í morgun, nýkomin úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 9. feb. 2016
09.02.2016 14:15
Skemmtileg hefð hjá Loðnuvinnslunni, Fáskrúðsfirði
Það er skemmtileg hefð hjá Loðnuvinnslunni að færa skipverjum tertu um borð, þegar skip kemur í fyrstu löndun á vertíðinni. Hér er það Nicolai, skipstjóri Krossfjord, sem tekur við tertu frá Kjartani Reynissyni útgerðarstjóra. Krossfjord landaði 410 tonnum af loðnu í fyrradag.
![]() |
© mynd Loðnuvinnslan |
09.02.2016 13:14
Birkeland H-67-AV - 2, á Neskaupstað, í gær
![]() |
![]() |
Birkeland H-67-AV - 2, á Neskaupstað, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2016
09.02.2016 10:11
Gottlieb GK 39, seldur til Patreksfjarðar
Búið er að ganga frá sölu á Gottlieb GK 39, sem strandaði við Grindavík í júní á sl. ári. Kaupandinn er á Patreksfirði og á fleiri báta þar, auk þess sem hann kann til verka varðandi smíði og endurbætur á plastbátum.
Birti ég nú eina mynd frá því er verið var að bjarga bátnum á land og fleiri myndir málinu tengt munu birtast í kvöld.
![]() |
2622. Gottlieb GK 39, er verið var að flytja hann úr fjörunni og upp á flutningavagn © mynd Emil Páll, 15. maí 2015
09.02.2016 09:10
Sæljós GK 2, skiptir um eigendur
Samkvæmt fréttum er búið að selja hinn fallega eikarbát Sæljós GK 2, en báturinn hefur verið til sölu í nokkurn tíma.
![]() |
1315. Sæljós GK 2, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 4. júní 2015
09.02.2016 08:00
Þórshöfn, í gær
![]() |
Þórshöfn, í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 kl. 16.45
09.02.2016 07:00
Eskifjörður í gær
|
||
Eskifjörður í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 kl. 16.45





























