Færslur: 2015 Desember
16.12.2015 14:15
Gullfoss RE 120
![]() |
Gullfoss RE 120, þýskbyggður lítill togari, smíðaður 1920 og hét upphaflega Gustav Mayers og strandaði á Meðallandssandi 20. feb. 1933. Náð út en fórst síðan út af Snæfellsnesi. Sást síðast 28. feb. 1941. Öll áhöfnin 19 manns fórst með skipinu © mynd Sigurður Eggertsson
16.12.2015 13:14
Arnkell SH 100., kemur nýr til Rifshafnar - síðar Arnkell SH 138 og Jón Vídalí ÁR 1
Samkvæmt skipaskrá var hann skráður Arnkell SH 138, 5. apríl 1961, en samkvæmt myndinni sem fylgir hér með er hann SH 100, en hún er tekin í ágúst 1960. Virðist báturinn því hafa borið nr. SH 100 í nokkra mánuði fyrst.
![]() |
14. Arnkell SH 100, kemur nýr til Rifshafnar - síðar Arnkell SH 138 og Jón Vídalí ÁR 1 - talinn ónýtur 1973 © mynd Sigurður Eggertsson
16.12.2015 12:13
Jökull RE 55 ex Ármann BA 7 ex Sæbjörg GK 9. Seldur til niðurrifs 1956
![]() |
Jökull RE 55 ex Ármann BA 7 ex Sæbjörg GK 9. Seldur til niðurrifs 1956 © mynd Sigurður Eggertsson
16.12.2015 11:12
Ísborg EA 153, Eyji NK 4 o.fl. í Norðfirði
![]() |
6711. Ísborg EA 153, 1787. Eyji NK 4 o.fl. í Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. des. 2015
16.12.2015 10:11
Hafbjörg o.fl. í Norðfirði, í gær
![]() |
2629. Hafbjörg o.fl. í Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. des. 2015
16.12.2015 09:10
Rifsnes RE 272 í árdaga ex Rifsnes SI 16,Sökk 30 sm. út af Bjarnarey, 12. sept. 1965
![]() |
172. Rifsnes RE 272 í árdaga ex Rifsnes SI 16,Sökk 30 sm. út af Bjarnarey, 12. sept. 1965 © mynd Sigurður Eggertsson
16.12.2015 08:00
Óþekktur í Norðfirði
![]() |
Óþekktur í Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. des. 2015
15.12.2015 21:00
Kap VE 4 ex Faxi RE 9 - smá syrpa
![]() |
||||||
|
|
15.12.2015 20:21
Melavík ÁR 32
![]() |
![]() |
![]() |
1836. Melavík ÁR 32, í Þorlákshöfn © myndir Gísli Unnsteinsson, 2015
15.12.2015 20:18
Gullhólmi (nýi) kominn heim
Skessuhorn í dag:
![]() |
Línubáturinn Gullhólmi SH 201 er loksins kominn heim í Breiðafjörð og til heimahafnar í Stykkishólmi. Báturinn var afhentur sem nýsmíði til eiganda sem er sjávarútvegsfyrirtækið Ágústson ehf. Gullhólmi var smíðaður úr trefjaplasti af bátasmiðjunni Seiglu á Akureyri. Hönnun hans var í höndum Ráðgarðs skiparáðgjafar.
Báturinn er vel búinn tækjum. Þar á meðal er beitningarvél frá Mustad. Aðalvélin er af Yanmar-gerð. Íbúðir eru um borð fyrir átta menn í fjórum tveggja manna klefum. Einnig er setustofa, borðsalur, eldhús, baðherbergi og þvottahús um borð. Fiskilestin rúmar 42 kör um borð sem hvert um sig tekur 660 lítra. Undanfarið hefur Gullhólmi stundað línuveiðar í Breiðafirði og landað afla í Ólafsvík og Stykkishólmi. Hinn nýi Gullhólmi leysir af hólmi eldra stálskip með sama nafni sem selt var til Húsavíkur.
15.12.2015 20:02
Jólaskreytingar
![]() |
![]() |
||
|
|
Jólaskreytingar
© myndir Stichting tot behoud
reddingboot Gebroeders Luden






















