Færslur: 2015 Desember

04.12.2015 16:17

Otto Wathne, frá Noregi ex 1474. Ottó Wathne NS 90, í Álesundi, Noregi

 

       Otto Wathne, frá Noregi  ex 1474. Ottó Wathne NS 90, í  Álesundi, Noregi © mynd Aage,  5. júní 2005

04.12.2015 15:16

Blómfríður SH 422, komin á höggstokkinn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, að lokinni hinstu sjóferð

 

      1244. Blómfríður SH 422, komin á höggstokkinn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, að lokinni hinstu sjóferð © símamynd Emil Páll, 4. des. 2015

 

AF FACEBOOK:

Guðmundur Jón Hafsteinsson Fjallabróðir Skagamenn ættu að varveita þennan

Ragnar Emilsson já Skagamenn þeir eru einmitt sérfræðingar í varðveislu gamalla skipa .

Emil Páll Jónsson Sennilega er hann að benda á Akranes, vegna þess að báturinn var smiðaður þar

Ragnar Emilsson já ég þóttist vita það

Sigurbrandur Jakobsson Mikið til í þessu hjá Ragnar Emilsson en held að málið sé með 1244 að þegar hann hét Gunnar Bjarnason og nýr eða nýlegur bátur leysti hann af þá hafi þessi þá þegar verið orðinn mjög illa farinn. Hann lá svo í 4-5 ár í Ólafsvík en var tekinn fram aftur eins og svo margir langlegusjúklingar þegar rækjuveiðarnar voru gefnar frjálslegri. Því gæti það nú reynst frekar dýr pakki að reyna að varðveita þennan enda margir aðrir merkari í betra standi en stefna samt hraðbyri sömuleið af sömu ástæðu endalausri bryggjulegu og viðhaldsskort vegna verkefnaleysis á hafsvæði fullu af fiski

04.12.2015 14:50

Guðmundur Jónsson GK 475

 

                   1459. Guðmundur Jónsson GK 475 © mynd Ægir

04.12.2015 14:44

Poseidon EA 303

 

 

             1412. Poseidon EA 303 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is

04.12.2015 12:13

Freri og Venus

 

    1345. Freri og 1308. Venus © mynd Þorgeir Baldursson, 2008

04.12.2015 11:12

Skafti

 

                          1337. Skafti © mynd Gerolf Drebes, 4. júlí 2010

04.12.2015 10:11

Rauðinúpur ÞH 160

 

                       1280. Rauðinúpur ÞH 160 © mynd  Ísland 1990

04.12.2015 09:10

Brettingur NS 50

 

                           1279. Brettingur NS 50 © mynd  Ísland 1990

04.12.2015 08:00

Sermilik II GR 5-4 ex m.a. 1276. Sólbakur, Aðalvík og Drangey

 

      Sermilik II GR 5-4 ex m.a. 1276. Sólbakur, Aðalvík og Drangey

                                 © mynd úr safni Emils Páls

04.12.2015 07:00

Boston Wellvale FD 209, síðar Ingólfur GK 42

 

       1128. Boston Wellvale FD 209, síðar Ingólfur GK 42 © mynd Float-trawlers, lancashire,boc.uk

04.12.2015 06:00

Narfi RE 13 - í dag Lundey NS 13

 

     155. Narfi RE 13 -  í dag Lundey NS 13 © mynd úr safni epj., ljósm. óþekktur

03.12.2015 21:00

Útsýnið frá snjókrabbaskipið í skerjagarði Noregs - 5 dagar i maí, júní og júlí 2015

Hér kemur enn ein syrpan frá Gísla Unnsteinssyni, sem er stýrimaður á einu af þeim skipum sem stunda veiðar á snjókrabba, aðallega í Smugunni, en myndirnar nú eru sýndar, eru flestar teknar í norska skerjargarðinum. Um er að ræða eftirtalda myndatökudaga, 8. maí, 28. júní, 19. júlí, 20. júlí og 21. júlí 2015.


 


 


 


 


 


 


 

 


 

 
 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


          Útsýnið frá snjókrabbaveiðiskipi, í Norska skerjargarðinum og eitthvað

úr Smugunni © myndir Gísli Unnsteinsson, 8. maí, 28. júní, 19. júlí, 20. júlí og 21. júlí 2015

 

 

03.12.2015 19:20

Húsavík, í dag 3. des. 2015


 


 


 


 


 


 


 


 


 


                Húsavík, í dag © myndir Svafar Gestsson, 3. des. 2015

03.12.2015 18:19

Byltingu í vinnslu afurða

 
3. desember 2015 kl. 09:00
                           Tölvumynd af hinum nýja frystitogara Ramma hf.
 

Í nýjum flakafrystitogara Ramma verður mikil sjálfvirkni í snyrtingu og pökkun og mögulegt að vinna flök í bita

Nýr og afkastamikill frystitogari Ramma hf. mun marka tímamót. Skipið verður mjög hagkvæmt í rekstri. Bylting verður á millidekki hvað varðar vélvæðingu og vinnuhagræðingu. Meðal annars verður mikil sjálfvirkni í snyrtingu og pökkun. Ein mesta einstaka nýjungin um borð í Sólbergi verður eflaust bitaskurðarvél frá Völku ehf. Þá verður fiskimjölsverksmiðja um borð.  

Rammi hf. í Fjallabyggð er með frystitogara í smíðum hjá Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi fyrir um 5,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að togarinn verði afhentur í janúar 2017. Ragnar Aðalsteinsson, útgerðarstjóri Ramma, kynnti nýja skipið á þingi FFSÍ nú fyrir helgina. „Þegar við hófum þetta verkefni voru flestir, sem voru í hugleiðingum um að endurnýja skip, uppteknir af ísfisktogurum. Við ákváðum hins vegar að fara á móti straumnum. Við höfum trú á því að með því að þróa frystitogarann sé hægt að ná mun betri árangri en nú er,“ sagði Ragnar í upphafi máls síns.

03.12.2015 17:18

Hafnarröst: Lúðvík Börkur útgerðamaður og Jónas skipstjóri

 

       249. Hafnarröst: Lúðvík Börkur útgerðarmaður og Jónas skipstjóri © mynd Svafar Gestsson