Færslur: 2015 Nóvember
25.11.2015 07:00
Tvö skip í ljósleysi, í Grundarfirði
![]() |
Tvö skip í ljósleysi, í Grundarfirði © mynd Rósi
25.11.2015 06:00
Um borð í togara, í Grundarfjarðarhöfn
![]() |
Um borð í togara í Grundarfjarðarhöfn © mynd Rósi
24.11.2015 21:00
Smábátarnir í Grundarfjarðarhöfn og ferðamenn - smá syrpa
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
24.11.2015 20:21
Síðustu stundir Láru Magg ÍS 86 - felld í dag
Í dag var Lára Magg ÍS 86 sem sökk fyrir nokkrum vikum í Njarðvíkurhöfn og var náð aftur upp, felld í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sá Fura um það verk og um leið þegar báturinn hafði verið feldur niður á síðuna, hófst niðurrifið, en fyrst var ráðist á stýrishúsið. Sjálfsagt sést meira á morgun.
Hér kemur smá syrpa sem sýnir verkið eins og það fór fram í dag á sama tíma og dimman var að taka völdin og því urðu myndirnar ekki fleiri í dag.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
24.11.2015 20:02
Smábátar í snjókomu, í Grundarfirði
![]() |
![]() |
Smábátar, í snjókomu, í Grundarfirði © myndir Rósi
24.11.2015 19:20
Flinter Ridhi, á Stakksfirði, í gær
![]() |
![]() |
Flinter Ridhi, á Stakksfirði, í gær © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2015
24.11.2015 18:47
Sægrímur GK 552, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
![]() |
2101. Sægrímur GK 552, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2015
24.11.2015 18:19
Smábátar og einn togari í ísilagðri Grundarfjarðarhöfn
![]() |
Smábátar og einn togari í ísilagðri Grundarfjarðarhöfn © mynd Rósi
24.11.2015 17:18
Óli á Stað GK 99 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Akureyri
![]() |
2841. Óli á Stað GK 99 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, í nóv. 2015
24.11.2015 16:39
Búið að fella Láru Magg ÍS 86 - meira í kvöld
Núna rétt áðan var Lára Magg ÍS 86, felld í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og birti ég myndir af því í kvöld
![]() |
|
- fleiri myndir í kvöld - © mynd Emil Páll, 24. nóv. 2015 |
24.11.2015 16:17
Andrea og Qavak GR 2-1, á ytri - höfninni, í Reykjavík
![]() |
2787. Andrea og Qavak GR 2-1, á ytri - höfninni, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2015
24.11.2015 15:16
2691. Sæfari, á Akureyri
![]() |
2691. Sæfari, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, í nóv. 2015
24.11.2015 14:15
Havborg FD 1160 ex South Island TG 111 ex 2013. Bessi ÍS 410, í Tromsö, Noregi
![]() |
Havborg FD 1160 ex South Island TG 111 ex 2013. Bessi ÍS 410, í Tromsö, Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 16. ágúst 2014
24.11.2015 13:14
Ægir og Kap VE 4, á Akureyri
![]() |
1066. Ægir og 2363. Kap VE 4, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, í nóv. 2015
24.11.2015 12:13
Jóna Eðvalds SF 200, í Vestmannaeyjum
![]() |
2618. Jóna Eðvalds SF 200, í Vestmannaeyjum © mynd Jón Þorsteinsson, 2015






































