Færslur: 2015 Nóvember

16.11.2015 17:23

Perla komin úr kafi

mbl.is:


       Perla, komin úr kafi í Reykjavíkurhöfn © mynd mbl.is 16. nóv. 2015

 

AF FACEBOOK:

Pétur B. Snæland Er Reykjavíkurhöfn þá ekki lengur Pearl Harbor ?

16.11.2015 17:18

Polesie, út af Helguvík í dag

Þetta stóra flutningaskip hefur legið út af Helguvík frá því í gær, síðdegis að það kom frá Grundartanga. Þó ég hafi hvergi fengið það staðfest, trúi ég að það sé í vari, áður en það heldur áfram för sinni. Sé það ekki rétt hjá mér kem ég með upplýsingar síðar.

Birti ég hér mynd sem ég tók eftir hádegi í dag af skipinu út af Helguvík og síðan eina af MarineTraffic.

 

             Polesie, út af Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 16. nóv. 2015

 

                     Polesie © mynd frostship.dk. Marine Traffic

16.11.2015 16:17

Ferðamannabátur, ferðamenn, heimabátar og rútur, í Grundarfirði

 

       Ferðamannabátur, ferðamenn, heimabátar og rútur, í Grundarfirði © mynd Rósi

16.11.2015 15:33

Dæling hafin úr Perlu

Ruv.is:


      Dæling er hafin úr 1402. Perlu, í Reykjavíkurhöfn © mynd Beggi, Rúv. 16. nóv. 2015

 

Dæling úr dýpkunarskipinu Perlu hófst nú laust eftir klukkan tvö. Dæla þarf um 700 tonn af sjó úr skipinu til að hægt sé að lyfta því upp. Dæling úr dýpkunarskipinu Perlu hófst nú laust eftir klukkan tvö. Dæla þarf um 700 tonn af sjó úr skipinu til að hægt sé að lyfta því upp. Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna sagði í samtali við fréttastofu að enn gengi verkið samkvæmt áætlun. Hann myndi þó vilja sjá árangur af aðgerðunum innan klukkutíma. 

Skipið hefur nú legið í höfninni í hálfan mánuð.

16.11.2015 15:20

Byr SH, í stað Jóns Hákons BA


       1436. Byr SH 101, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 7. júní 2014
 
Mardöll ehf, útgerð Jóns Hákonar BA sem sökk úti fyrir Aðalvík þann 7. júlí, hefur fjárfest í vélbátnum Byr SH sem mun koma í stað Jóns Hákonar. Byr SH er skráður í Grundarfirði en hefur undanfarin ár legið í Hafnafjarðarhöfn.
 

Þetta kemur fram á Skessuhorn.is. Þá kemur fram að unnið er að viðgerð Byrs SH á Akranesi þar sem skipt er um tærðar plötur og lensikerfi lagað. Björn Magnússon hjá Mardöll, sem er staðsett á Bíldudal, segir Byr SH örlítið stærri en Jón Hákon en áhafnarfjöldi verði hinn sami. Gengið verður frá kaupunum á næstu dögum og er gert er ráð fyrir því að báturinn hefji rækjuveiðar í Arnarfirði um leið og færi gefst.

16.11.2015 15:16

Fimm eða sex trillur við bryggju

       

 

                     Fimm eða sex trillur við bryggju © mynd Rósi

16.11.2015 14:15

Erlent skip sennilega rússi, að koma inn til Grundarfjarðar

 

         Erlent skip sennilega rússi, að koma inn til Grundarfjarðar © mynd Rósi

16.11.2015 13:21

Einn við bryggju

 

                                        Einn við bryggju © mynd Rósi

16.11.2015 12:13

Einn lítill með góðan afla

 

                             Einn lítill með góðan afla © mynd Rósi

16.11.2015 11:12

Sverrir GK 31, í Grindavík, í gær

 

     6507. Sverrir GK 31, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2015

16.11.2015 10:11

Óþekkt skip, í Grundarfirði

 

                     Óþekkt skip, í Grundarfirði © mynd Rósi

16.11.2015 09:10

Hífður í sjó

 

                                            Einn hífður í sjó © mynd Rósi

16.11.2015 08:00

Einn á trillu á útleið

 

                               Einn á trillu á útleið © mynd Rósi

16.11.2015 07:00

Einn á lítilli trillu

 

                                      Einn á lítilli trillu © mynd Rósi

16.11.2015 06:00

Einn alveg óþekktur

 

                               Einn alveg óþekktur © mynd Rósi