Færslur: 2015 Nóvember

28.11.2015 13:14

Guðmundur Sörensson og Ágúst Jóhannsson

 

      Guðmundur Sörensson og Ágúst Jóhannsson © mynd Emil Páll, 11. júlí 2010

28.11.2015 12:13

Gylfi Gunnarsson á Ásdísi SH 154 og Þorgils Þorgilsson á Röstinni GK 120, í Njarðvík

 

        Gylfi Gunnarsson á Ásdísi SH 154 og Þorgils Þorgilsson á Röstinni GK 120, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2010

28.11.2015 11:12

Eigendur Muggs KE, feðgarnir Jón Jóhannsson og Jóhann Jónsson

 

           Eigendur Muggs KE, feðgarnir Jón Jóhannsson og Jóhann Jónsson © mynd Emil Páll, í Sandgerði fyrir mörgum árum

28.11.2015 10:11

Þerney RE 101, í Keflavík

 

        2203. Þerney RE 101, í Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum árum

28.11.2015 09:10

Árbakur RE 205, í Reykjavík

 

       2154. Árbakur RE 205, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum árum

28.11.2015 08:09

Sunna KE 60, á Stakksfirði

 

            2061. Sunna KE 60, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

28.11.2015 07:00

Sveinn Jónsson KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

      1342. Sveinn Jónsson KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

28.11.2015 06:00

Gullfoss, með glæstum brag

 

       70. Gullfoss, með glæstum brag © mynd Pétur B. Snæland, af líkani, í gær,  27. nóv. 2015

27.11.2015 21:00

Pétur Óli kom í morgun með 5904. ex Ölmu KE 44, til Sólplasts

Í morgun kom Pétur Óli Pétursson til Sólplasts, með bát sinn sem hann keypti í haust í Keflavík, en þá bar hann nafnið 5904. Alma KE 44. Pétur Óli gerði upp ásamt föður sínum Pétri heitnum Sæmundssyni fyrrum skipstjóra trilluna Bjarma sem þeir sóttu til Dalvíkur og því er þessi bátur sem hann nú að endurbyggja með aðstoð Sólplasts, ekki fyrsta verk hans á þessu sviði.

Hér kemur syrpa sem ég tók í morgun þegar bátnum var bakkað inn hjá Sólplasti, en auk mynda af bátnum er sér mynd af Pétri Óla og eins sést hann og Kristján Nielsen á myndum í syrpunni.

              5904. ex Alma KE 44, á athafnarsvæði Sólplasts, í morgun
 

 


       Hér sjáum við ofan í bátinn þar sem Pétur er þegar farinn að breyta til


                                             Pétur Óli Pétursson


            Þá er að bakka með bátinn inn í húsið hjá Sólplasti


                                       Kristján Nielsen, vísar veginn


 


                                           Enn segir Kristján til


                       Pétur Óli og Kristján hreifa hann á réttan stað

 

                                     Kristján horfir inn með bátnum


 


 


           5904. ex Alma KE 44, í húsi hjá Sólplasti í Sandgerði í morgun

                            © myndir Emil Páll, 27. nóv. 2015

 

27.11.2015 20:21

Fyrsti plastbáturinn sem kom til Hofsóss

       Fjólmundur við bátinn í dag -

bátur þessi er í eigu Þorgríms Ómars Tavsen

 
Í dag kom þessi                   öldungur úr húsi eftir 10 ár í endurbótum og betrum bótum og núna síðast hjá Fjólmundi. Þessi bátur er einn fyrsti plastbáturinn sem kom til Hofsóss en hann var notaður á Frosta SK á ufsanót í kringum 1965.
Á þessum árum hafa margir höfðingjar komið að því að halda honum við og á meðal þeirra eru Þorgrímur Hermannsson sem skipti um borðstokkinn, Hafsteinn Lárusson sem setti kjöl á flatan botninn og Kristinn Jónsson frá Skálá sem gerði við plastskemmdir. Þessi julla sem ávallt hefur verið kölluð plastarinn hefur verið notuð á nótaveiðum, silungaveiðum, rauðmaga og grásleppuveiðum ásamt að sækja reka og egg í fjörur Málmeyjar, Drangeyjar, Grímseyjar, Héðinsfjarðar, Langaness og víða þar á milli ásamt því að flytja fólk í land í Skagafjarðaeyjar og Hornstrandir. Ég byrjaði mínar fyrstu veiðar á plastaranum á rauðmagaveiðum og grásleppuveiðum. Ég seldi rauðmagann Bassa á Grindum ásamt íbúum Hofsóss og grásleppuna seldi ég Einari Jóa og einu sinni landaði ég þorski til þeirra Árversmanna. Rekaviðardrumba seldi ég Steingrími á Laufhól. Ég var ekki alltaf einn því oft var Jónas Einars með í för. Oft var róið lífróður út úr höfninni því viðmiðið var að komast í hafnarminnið því eftir það þá þýddi ekkert fyrir ömmu Jónasar, Möggu á Brekkunni, að kalla á okkur að snúa við. Þó við heyrðum í henni alla leið á Rifið. Hún hafði miklar áhyggjur af okkur 12 ára gömlum einum á sjó án björgunarvesta. Eitt sinn vorum við reknir heim af pabba mínum Una Péturs og frænda mínum Jóni í Skjaldborg er við Jónas vorum á leið út í Málmey. Þeir náðu okkur við
Þórðarhöfðann. Flestir ef ekki allir sjómenn frá Hofsós hafa notað þetta fley á þessum tíma frá 1965-2005 og hefur hann alltaf skilað öllum í land. Eitt sinn fékk Haukur Björns frá Bæ plastarann lánaðan og missti hann frá sér. Báturinn fannst rekinn á land fyrir neðan Hólakot á Reykjaströnd óskemmdur mánuði síðar.
 
Sögumaður er eigandi bátsins Þorgrímur
Ómar Tavsen
 
 

27.11.2015 20:02

Hoffell SU 80, að landa á Fáskrúðsfirði, í gær

 

 

 

 

 

       2885. Hoffell SU 80, að landa á Fáskrúðsfirði, í gær © myndir hoffellsu80.123.is 26. nóv. 2015

27.11.2015 19:20

Jón Ásbjörnsson RE 777, í Sandgerði, í gær

 

 

 

      2755. Jón Ásbjörnsson RE 777, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 26. nóv. 2015

27.11.2015 18:19

Tveir heiðursmenn í Njarðvík, Magnús heitinn Daníelsson og Kjartan Viðarsson

 

       Tveir heiðursmenn í Njarðvík, Magnús heitinn Daníelsson og Kjartan Viðarsson © mynd Emil Páll,fyrir allmörgum árum

27.11.2015 17:18

Jóhannes Jóhannesson og Karl Einar Óskarsson

 

          Jóhannes Jóhannesson og Karl Einar Óskarsson © mynd Emil Páll, 23. júní 2010

27.11.2015 16:17

Haukur Jónsson og Hörður Óskarsson

 

             Haukur Jónsson og Hörður Óskarsson  © mynd Emil Páll