Færslur: 2015 Maí
20.05.2015 21:30
Örn GK 114, kemur að Njáli RE 275 og dregur til hafnar
Hér birti ég skjáskot af myndbandi sem Sigmar Steingrímsson tók af því er Örn GK 114, kom að Njáli RE 275 og dró hann síðan til hafnar, sl. mánudag.
- Vil ég nota þetta tækifæri og færa Sigmari kærar þakkir fyrir afnotin -
![]() |
||||||||||||
|
|
20.05.2015 21:16
Vonin KE 10 kemur til Keflavíkur í kvöld - fer í bryggjudrátt frá Akranesi
Þessar myndir tók ég nú í kvöld er Vonin KE 10 var að koma inn til Keflavíkur. Á morgun eða föstudag fer báturinn síðan upp á Akranes að ná í nýjar bryggjur sem verða settar upp í Reykjavíkurhöfn.
![]() |
||||||||
|
|
20.05.2015 21:00
Hamingjan GK 52 bilaði á Sandgerðishöfn, en Stakfell var að koma inn í höfnina á sama tíma
Upphaflega var ég að taka myndir af bátunum er þeir komu nánast á sama augnarbliki inn í Sandgerðishöfn í gær, en áður en komið var að bryggju varð Hamingjan GK 52 fyrir því að vélin stoppaði og er Stakafell GK 132 var að vera kominn að bátnum hrökk vél þess fyrrnefnda í gang. Sést þetta allt á myndunum sem hér koma.
![]() |
||||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
![]() |
1971. Stakafell GK 132 og 6364. Hamingjan GK 52, í Sandgerðishöfn, í gær © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
Nú er komið í ljós að ekki var um bilun að ræða hjá Hamingju, heldur var hann að hleypa Stakafelli fram fyrir sig, þar sem aðeins einn löndunarkrani var laus - Ljós er því að heimildarmaður minn fór með rangt mál.
Bið ég hlutaðeigandi afsökunar á þessu og hef komið því á framfæri.
Emil Páll
20.05.2015 20:21
Værøy, í Bodø, Noregi
![]() |
![]() |
Værøy, í Bodø, Noregi © myndir Svafar Gestsson, 7. maí 2015
20.05.2015 20:02
Hafbjörg og Skel ÍS 33
![]() |
![]() |
2291. Hafbjörg og 2297. Skel ÍS 33 © myndir Bjarni Guðmundsson
20.05.2015 19:20
Zephyr LK 394 var í Hirtshals um helgina
![]() |
Zephyr LK 394 var í Hirtshals um helgina © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015
20.05.2015 18:19
Ziska, Ingibjörg, Hafbjörg og Sæbjörg, í Þórshöfn í Færeyjum
![]() |
Ziska frá Klakksvík, 2638. Ingibjörg frá Hornafirði, 2629. Hafbjörg frá Norðfirði og 1627. Sæbjörg, í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Bjarni Guðmundsson, Júní 2008
20.05.2015 17:18
Selvog Senior og Bjarni Ólafsson AK 70
![]() |
Selvog Senior og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd Bjarni Guðmundsson, 3. apríl 2015
20.05.2015 16:17
Samskip Akrafell, enn á Reyðarfirði
![]() |
| Samskip Akrafell, enn á Reyðarfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 7. feb. 2015 |
20.05.2015 15:16
Norskir loðnubátar á Norðfirði
![]() |
Norskir loðnubátar á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, í febrúar 1994
20.05.2015 14:15
Inga, í Sæby í Skagen
![]() |
Inga, í Sæby í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015
20.05.2015 12:13
Sveini EA 173, á Siglufirði
![]() |
7439. Sveini EA 173, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. maí 2015
20.05.2015 11:12
Tóti KE 64, við Grófina, Keflavík, í gær
![]() |
| 6453. Tóti KE 64, við Grófina, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 19. maí 2015 |
20.05.2015 10:11
Börkur NK 122, á Neskaupstað
![]() |
2865. Börkur NK 122, á Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 21. apríl 2015




































