Færslur: 2015 Maí

07.05.2015 18:19

Kaldi SI 23 o.fl. á Siglufirði

 

 

 

         2005. Kaldi SI 23 o.fl. á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 2.  og 3. maí 2015

07.05.2015 17:18

Slyngur EA 74, á Dalvík

 

        7518. Slyngur EA 74, á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. maí 2015

07.05.2015 16:17

Sægreifi EA 444 og Sveinn EA 173, á Dalvík

 

       7287. Sægreifi EA 444 og 7439. Sveinn EA 173, á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. maí 2015

07.05.2015 14:55

ARKOW MANOR í Straumsvík með súrál

 

          ARKOW MANOR í Straumsvík með súrál © mynd Tryggvi, 7. maí 2015

07.05.2015 14:15

Muggur HU 57, í Sandgerði, í gær

 

         2771. Muggur HU 57, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 6. maí 2015

07.05.2015 13:14

Hringur GK 18, í Sandgerði

 

             2728. Hringur GK 18, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. maí 2015

07.05.2015 12:13

Steinn Pétursson látinn

                              Steinn Pétursson

          © mynd Emil Páll, 10 dögum fyrir andlát hans

 

Mikill vinur minn og sérstaklega vinur síðunnar, maður sem aflaði mér ýmsar upplýsingar fyrir síðuna og lét mig oft vita ef eitthvað var að gerast sem ég vissi ekki af, Steinn Pétursson, lést í gær 6. maí 2015 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Steinn fæddist 8. júlí 1949 og var því tæplega 66 ára er hann lést. Hann var frá Hofsósi, en átti heima er hann lést á Borgarvegi 15, í Njarðvík. Hann lætur eftir sig tvö uppkomin börn.

Á starfsæfi sinni var hann mikið sem skipstjóri og stýrimaður, víða um land m.a. nokkuð í Vestmannaeyjum. Þá var hann einnig  stýrimaður á flutningaskipum. Síðasta starf hans var í fyrra er hann fór sem stýrimaður með Kristbjörg VE, í pottinn í Belgíu. Hafði hann m.a. ráðið sig til að fara með skip þangað sem skipstjóri í sumar.

Er ég  mjög þakklátur fyrir allt samstarfið við Stein, á undanförnum árum og sendi  öllum aðstandendum hans hugheilar samúðarkveðjur.

                                  Emil Páll Jónsson

 

AF FACEBOOK:

Lillian Ellison Takk fyrir info,R.I P.

Kata Gísla samúðarkveðjur

07.05.2015 11:12

Hópsnes GK 77, á Dalvík

 

        2673. Hópsnes GK 77, á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. maí 2015

07.05.2015 10:11

Eydís EA 44 o.fl. á Dalvík

 

       2587. Eydís EA 44 o.fl. á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. maí 2015

07.05.2015 09:10

Jónína EA 185, á Dalvík

 

         2451. Jónína EA 185, á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. maí 2015

07.05.2015 08:30

Litli Jón KE 201 o.fl. í Sandgerði, í gær

 

       1563. Litli Jón KE 201 o.fl. í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 6. maí 2015

07.05.2015 07:00

Ocean Breeze GK 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

         1136. Ocean Breeze GK 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd  Emil Páll, 6. maí 2015

07.05.2015 06:00

Vonin KE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

        1631. Vonin KE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 6. maí 2015

06.05.2015 21:00

Stinningskaldi HF 27 eða Þórsnes II SH 209 eða Þórsnes II SH 109, tekinn upp, í morgun

Í morgun var bátur þessi sem einu sinni hét Þórsnes II SH 109, tekinn upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Þar sem annar bátur kom sem fékk skráninguna Þórsnes SH 109, var þessi skráður Þórsnes II SH 209, en aldrei stóð það þó á skipinu. Sama var með síðasta nafnið sem er Stinningskaldi HF 27 og nú er því spurning hvor ekki komi á hann nafn sem muni standa á bátnum, eftir yfirhalningu í slippnum.

Hér er syrpa sem ég tók af bátnum í morgun.

          1424. sem Þórsnes II SH 109, sem átti fyrir löngu að vera annað, kominn að slippbryggjunni í Njarðvík, í morgun

 

                                    Kominn í sleðann og á leið upp í slippinn

 


 


 


 

 

 


 

 

 

                                     Báturinn kominn upp í slippinn

                                       © myndir Emil Páll, 6. maí 2015

06.05.2015 20:21

Guðrún Petrína GK 107 og Örn GK 114, að koma inn til Sandgerðis, í gær

 

 

 


 

 

         2256. Guðrún Petrína GK 107 og 2313. Örn GK 114, koma inn til Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 5. maí 2015