Færslur: 2015 Apríl
03.04.2015 11:46
Þór á rúman klukkutíma eftir í Lóðsinn og Hauk
Samkvæmt MarineTraffic, á varðskipið Þór aðeins rúman klukkutíma eftir í Hauk og Lóðsinn, en Ölver fór inn til Eyja og kemur þessu því ekki við
03.04.2015 11:12
Abby GK 56 og Stakkavík GK 85, í Sandgerði
![]() |
7339. Abby GK 56 og 1637. Stakkavík GK 85, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 31. mars 2015
03.04.2015 10:35
Straumsvík, í bítið - Súrálsskipið HTC Alfa
![]() |
![]() |
Súrálsskipið HTC ALFA í Straumsvík, í morgun © myndir Tryggvi, 3. apríl 2015
03.04.2015 10:17
Lóðsinn með Hauk í togi - Þór og hugsanlega Ölver nálgast skipin
Mbl.is
Varðskipið Þór er nú á leið til aðstoðar flutningaskipinu Hauk sem er stjórnvana um fimm sjómílur suður af Dyrhólaey.
Flutningaskipið Haukur missti stjórnhæfni á miðvikudag út af Hornafirði og var Lóðsinn frá Vestmannaeyjum sendur austur til að draga Hauk til Hafnarfjarðar. Vegna slæms veðurs og sjólags hefur ferðin gengið illa og var í nótt óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að draga Hauk til hafnar. Þór verður komin að Hauk um miðjan dag.
--
Eins og sjá má á þessari skjámynd er Ölver frá Þorlákshöfn þó nær og því spurning hvort hann aðstoði Lóðsinn við að draga Hauk til Hafnarfjarðar, eða hvort Þór taki við skipinu.
![]() |
|
Lóðsinn er með Hauk, lengst til hægri og Þór lengst til vinstri mitt á milli þeirra er Ölver og samkvæmt hraða skipanna sýnist mér að Þór og Ölver mæti lóðsinum á svipuðum tíma © skjáskot af MarineTraffic, kl. 10. 20 í morgun 3. apríl 2015 |
03.04.2015 10:11
Herborg SF 69 og Jón Ásbjörnsson RE 777, í Þorlákshöfn
![]() |
7019. Herborg SF 69 og 2755. Jón Ásbjörnsson RE 777, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 26. mars 2015
03.04.2015 09:45
Grindavík - loftmynd frá öðru sjónarhorni
Í morgun birti ég loftmynd sem Svafar Gestsson, tók af Grindavík fyrir nokkrum dögum og hér kemur önnur mynd af bæjarfélaginu, sem hann tók á sama tíma og sýnir þetta Grindavík frá öðru sjónarhorni
![]() |
| Grindavík, séð úr lofti og er bæjarfélagið fyrir miðri mynd © mynd Svafar Gestsson, 31. mars 2015 |
03.04.2015 09:10
Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði
![]() |
7126. Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 1. apríl 2015
03.04.2015 08:09
Hornstrandir
![]() |
Hornstrandir © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í mars 2015
03.04.2015 07:08
Grindavík, séð úr lofti
![]() |
Grindavík, séð úr lofti © mynd Svafar Gestsson, 31. mars 2015
03.04.2015 06:00
Páll Jónsson GK 7, Kristín GK 457 og Fjölnir GK 657, í Grindavík
![]() |
1030. Páll Jónsson GK 7, 972. Kristín GK 457 og 237. Fjölnir GK 657, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1. apríl 2015 - mynd þessi er tekin á sama tíma og myndirnar sem ég birti í gær, eini munurinn er að Markús HF er ekki með á þessari.
02.04.2015 21:00
Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær - 9 myndir
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
![]() |
![]() |
1579. Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015
02.04.2015 20:21
Páll Jónsson, Kristín , Fjölnir og Markús, í Grindavík í gær - 4 myndir + ein skökk
Já ein myndin er þræl skökk, sem stafar af því að ég ætlaði að nota hana í aprílgabb og tók hana því svona, en hætti síðan við það, en fannst myndin engu að síður það góð að ég ákvað að nota hana með hinum.
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
||
|
|
1030. Páll Jónsson GK 7, 972. Kristín GK 457, 237. Fjölnir GK 657 og 1426. Markús HF 177, í Grindavík, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015 - mynd nr. 2 er þrælskökk, en ástæðan fyrir því má lesa fyrir
neðan viðkomandi mynd
02.04.2015 20:02
Fanney SI 28, í Reykjavík - 2 myndir
![]() |
![]() |
6028. Fanney SI 28, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 31. mars 2015
02.04.2015 19:20
Oddeyrin EA 210, í Hafnarfirði, í gær - 2 myndir
![]() |
||
|
|
2750. Oddeyrin EA 210, í Hafnarfirði, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015
02.04.2015 18:19
Tryggvi Eðvarðs SH 2 og Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær - tvær myndir
Hér koma myndir af tveimur skipum sem voru samtímis í gær, í innsiglingunni til Grindavíkur. Í kvöld birti ég syrpu af togaranum og á morgun af bátnum, en þær myndir voru teknar við sama tækifæri.
![]() |
![]() |
2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2 og 1579. Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015






























