Færslur: 2014 Desember
26.12.2014 08:22
Óþekktir í brimi
![]() |
![]() |
Óþekktir í brimi © myndir úr Kynningarblaði sem ég gaf út um Grindavík árið 2003, en man ekki hver eða hverjir tóku myndirnar
26.12.2014 07:17
Óþekkt skúta, fyrir mörgum árum
![]() |
||
|
|
25.12.2014 20:18
Verður gamli innrásarpramminn í Vogavík, gerður upp og varðveittur?
Þetta er einn af innrásarprjámum þeim, er bandamenn smíðuðu til að flytja á herlið sitt til Frakklands 1944. En hvernig stendur á því, að slíkt fartæki er komið hér inn á Vogavík? Samkvæmt því sem best er vitað, er að Óskar heitinn Halldórsson keypti nokkra af þessum stóru prjámum (prömmum) eftir stríðið og lét draga þá hingað. Síðan hafa þeir allir, nema þessi eini, verið notaðir til hafnargerðar á þann hátt, að þeir hafa verið fylltir með steinsteypu og síðan sökkt sem steinkerjum, þar sem hafnargarðar hafa verið gerðir.
Heimild: Ferli, (Vogavík) og Árni Óla, Strönd og Vogar, 1961
Eftir að ég fjallaði um þetta 13. des. sl. og raunar einnig nokkrum árum áður, hefur vaknað hugmyndir um að varðveita prammann. Draga hann á land og gera við hann, sökum heimildar. Nánar um það síðar, en nú birti ég myndasyrpu sem Sigurður Stefánsson, Siggi kafari tók af prammanum nú rétt fyrir jól. Hefur Siggi skoðað prammann og telur vel vera hægt að gera við hann.
![]() |
||||||||||||||
|
|
25.12.2014 18:12
Hrafn GK 111 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavík, í gær
![]() |
1628. Hrafn GK 111 og 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavíkurhöfn, í gær (mikið photosjoppuð, enda farið að skyggja þegar myndin var tekin) © mynd Emil Páll, 24. des. 2014
25.12.2014 16:04
Sæmundur GK 4 og Jón Gunnlaugs ST 444, í Ghent, í Belgíu
![]() |
||
|
|
![]() |
1264. Sæmundur GK 4 og 1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Ghent, Belgíu © myndir shipspotting G.GYSSELS, 13. nóv. 2014
25.12.2014 14:09
Nýi Hannes Þ. Hafstein?
Hér koma tvær myndir af fyrrum Einari Sigurjónssyni, sem björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði keypti frá Hafnarfirði á dögunum. Milli manna er helst talað um að báturinn fái nafni Hannes Þ. Hafstein, en ekki liggur enn fyrir hvað gert verði fyrir þann bát sem borið hefur það nafn nú að undanförnu.
![]() |
![]() |
2593. Hannes Þ. Hafstein?, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © myndir Sigurður Stefánsson, 23. des. 2014
24.12.2014 11:50
Jólakveðja frá Stapaprenti
![]() |
| © mynd og umbrot Svavar Ellertsson, Stapaprenti |
24.12.2014 11:45
Jólakveðja frá Sólplasti
![]() |
||
|
© mynd Emil Páll
Sendum okkar bestu jóla- og nýjárskveðjur með þökkum fyrir árið sem er að líða
Bogga og Stjáni |
24.12.2014 11:30
Jóla- og áramótakveðja frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
||||
|
Gleðileg jól og færsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
|
24.12.2014 11:25
Jóla- og áramótakveðja frá Raftech og Dæluhúðun
![]() |
||||
|
Sendum bestu jóla- og nýjárskveðjur með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða
|
24.12.2014 11:20
Jóla - og áramótakveðja frá Köfunarþjónustu Sigurðar
![]() |
||||
|
og farsælt komandi ár með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða
|
24.12.2014 11:15
Um jól og áramót
Nú á eftir birtast jóla- og áramótakveðjur, frá nokkrum aðilum, mun meira en birtst hefur hér áður
Varðandi innkomu mína hér á síðunni um jól og áramót, þá kemur hlé nú fram á jóladag, þ.e. eftir að jólakveðjurnar hafa birtst og eftir það verður þetta nokkuð með öðru sniði en venjulega, stundum margar færslur á dag og stundum fáar, en eftir áramót fer þetta aftur á fullt skrið.
![]() |
Jólasveinar, í Sydney, Ástralíu © mynd shipspotting Tony Martin, 1. des. 2014
24.12.2014 11:00
Leikfangið
Þetta er ekki dæmigerður bátur í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði, því þetta er leikfang fjölskyldunnar og því er gripið í viðgerð svona þegar tími vinnst til.
![]() |
Leikfangið, hjá Sólplasti, Sandgerði © mynd Emil Páll, 22. des. 2014
24.12.2014 10:00
Sophie Weatly RE 50
![]() |
Sophie Weatly RE 50, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995




































