Færslur: 2014 Desember

24.12.2014 09:00

Súlan

 

          Súlan EA 300, líkan, eftir Grím Karlsson, sýnt á Flughóteli Keflavík © mynd Emil Páll, 1995

24.12.2014 08:00

Sjómannadagur á Eskifirði 1996

 

          Sjómannadagur á Eskifirði 1996 © mynd Grétar Rögnvarsson

24.12.2014 07:00

Valborg, flutningskip frá Finnlandi á strandstað á Garðskaga

 

         Valborg, flutningaskip frá Finnlandi á strandstað á Garðskaga 19. jan. 1958, en skipið strandaði kvöldið áður © mynd úr 60 ára afmælisriti Björgunarsveitarinnar Ægis, Ásgeir Hjálmarsson

24.12.2014 06:00

Strand við Sandgerði


 

 

             Strand á Bæjarskerseyri, Sandgerði,  fyrir langa löngu © myndir Emil Páll,

23.12.2014 21:00

Búi, báturinn sem sigldi sjálfur yfir fjörðinn og í strand, búinn í viðgerð hjá Sólplasti

Skemmtibáturinn Búi, sem tók þá sjálfstæðu ákvörðun að sigla mannlaus frá landi og yfir fjörðinn og þar í strand hefur verið í viðgerð síðan hjá Sólplasti í Sandgerði og þó ótrúlegt sé var hann í sama húsnæði og annar bátur sem gerði það sama í Keflavíkurhöfn á makrílveiðitímanum í sumar. Sá heitir Siggi Gísla EA 255 og er nú eins og Búi einnig kominn út og raunar sést hann á flestum útimyndanna, ofan við Búa.


                Búi, áður en hann var dreginn út úr húsi Sólplasts, í gær

                                 Búi kominn út, í Sandgerði í gær


           Hér sést í Sigga Gísla sem fór í eins ævintýri og Búi og líka mannlaus


 

 


                    Við Sólplast í gær © myndir Emil Páll, 22. des. 2014
 
 

23.12.2014 20:21

Siggi Bjarna GK 5 og Maggý VE 108, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær

Hér koma myndir sem Þráinn Jónsson tók í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur síðdegis í gær og sést þarna að verið er að vinna við stækkun á Sigga Bjarna og við nýja stýrishúsið á Maggý.


 


 


           2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1855. Maggý VE 108, í Skipasmíðstöð Njarðvíkur. Á miðmyndinni sést í björgunarbátinn sem Sandgerðingar voru að kaupa frá Hafnarfirði og er enn nafnlaus © myndir Þráinn Jónsson, 22. des. 2014

23.12.2014 20:02

Stýrishúsið híft á Maggý Ve, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Í gærmorgun biti ég myndir sem Sigurður Stefánsson tók af Maggý Ve, þar sem nýja stýrishúsið var komið á bátinn og hér birtast myndir sem ég tók þegar verið var að lyfta stýrishúsinu á bátinn.


 


 


            1855. Maggý VE 108, stýrishúsið á leið á

         bátinn, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

              © myndir Emil Páll, 22. des. 2014

23.12.2014 19:20

Selfoss, kemur til Akureyrar

 

         Selfoss, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 20. des. 2014

23.12.2014 18:19

Pólskur lóðsbátur

 

                          Pólskur lóðsbátur © mynd Grétar Rögnvarsson

23.12.2014 17:50

Glófaxi NS 54 ex Sveinbjörg NS 49 og Bára ÞH 7, á Seyðisfirði

Ólafur Sveinbjörnsson: Sendi þér mynd af Glófaxa ns 54, áður Sveinbjörg NS 49, áður Bára ÞH 7.
Glófaxi er í smábátahöfninni á Seyðisfirði  - Sendi ég Ólafi kærar þakkir fyrir -
 - sendi ég Ólafi kærar þakkir fyrir -
 

        1300. Glófaxi NS 54, á Seyðisfirði © mynd Ólafur Sveinbjörnsson

23.12.2014 17:18

Polskur fiskibátur

 

                      Pólskur fiskibátur © mynd Grétar Rögnvarsson

23.12.2014 16:17

Pilot GK 201

 

          Pilot GK 201, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

23.12.2014 15:16

Marx GK 374

 

                Marz GK 374, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

23.12.2014 14:15

Fjarki HF 28, Sunnuberg GK 199 o.fl. í Grindavíkurhöfn

 

            6960. Fjarki HF 28, 1002. Sunnuberg GK 199 o.fl. í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2003

23.12.2014 13:14

Hafsól GK 52, Vala GK 425, Ásrún GK 266, Byr GK 59, Þuríður Halldórsdóttir GK 94 o.fl. í Grindavík

 

 

           6045. Hafsól GK 52, 6038. Vala GK 425, 1775. Ásrún GK 266,1925. Byr GK 59, 1645. Þuriður Halldórsdóttir GK 94 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll, 2003