Færslur: 2014 Desember

20.12.2014 06:00

Garðar GK 26, í Vogum - í dag Máni ÁR 70

 

         1829. Garðar GK 26, í Vogum - í dag Máni ÁR 70 © mynd Emil Páll

19.12.2014 21:00

Syrpa frá Húsavík, síðan í gær

Svafar Gestsson tók þessa myndasyrpu í gær, fyrst myndir sem teknar voru í skammdeginu og síðan koma myndir sem teknar hafa verið fyrr um daginn.


 


 


 


 


 


         Skammdegismyndir frá Húsavík, í gær 18. des. 2014 © myndir Svafar Gestsson


 


 


 


 


 


                Húsavík, í gær, 18. des. 2014

                   © myndir Svafar Gestsson

19.12.2014 20:21

Anders Guðmundsson, Gunnlaugur Karlsson, Hjörtur Jóhannsson og Lárus Ólafsson

Hér birtst myndir af fjórum einstaklingum, sem störfuðu lengi á sjónum og þar starfar einn þeirra ennþá. Um er að ræða skipstjóra og vélstjóra sem tók einnig þátt í útgerðum.

 

Gunnlaugur Karlsson t.v. og Anders Guðmundsson, voru heiðraðir á Sjómannadaginn í  Keflavík 1995 © mynd Faxi. Gunnlaugur gekk oftast undir nafninu ,,Gulli á Voninni", því hann gerði út bátinn Vonina KE 2, auk þess að vera skipstjóri til fjölda ára. Anders var að mig minnir vélstjóri á ýmsum bátum og tengdist útgerð Sigurbjargar KE 14.

 

       Hjörtur Jóhannsson, hefur í fjölda ára verið

skipstjóri Njáls RE 275, auk þess sem hann gerir út

      Stakfell GK 132 © mynd Emil Páll,

             rétt fyrir síðustu aldarmót


          Lárus Ólafsson, hefur verið skipstjóri og

útgerðarmaður m.a. á Reyni GK 177 (eikarbátnum)

      © mynd Emil Páll, rétt fyrir síðustu aldarmót

19.12.2014 20:02

Óskasteinn GK 216, í Sandgerði

 

                 1764. Óskasteinn GK 216, í Sandgerði © mynd Emil Páll

19.12.2014 19:20

Andri KE 86, í Sandgerði

 

                         1542. Andri KE 86, í Sandgerði © mynd Emil Páll

19.12.2014 18:49

Bylgjan I GK 141, Mímir RE 3, Rán KE 37, Keflavíkingur KE 100 o.fl. í Njarðvíkurhöfn

 

       1519. Bylgjan I GK 141, 1694. Mímir RE 3, 728. Rán KE 37, 967. Keflvíkingur KE 100 o.fl. í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

19.12.2014 18:19

Haförn KE 14, í Keflavíkurhöfn

 

                 1438. Haförn KE 14, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

19.12.2014 17:18

Höfrungur AK 91 o.fl., á veiðum út af Vatnsnesi, í Keflavík, í þoku

 

           1413. Höfrungur AK 91 o.fl. út af Vatnsnesi, Keflavík, í þoku © mynd Emil Páll

19.12.2014 16:17

Perla, í Reykjavík

 

                            1402. Perla, í Reykjavík © mynd Emil Páll

19.12.2014 15:16

Njörður EA 208

 

                             1312. Njörður EA 208 © mynd Emil Páll

19.12.2014 14:15

Katrín GK 98 og Guðfinnur KE 19, í Sandgerði

 

           1124. Katrín GK 98 og 1371. Guðfinnur KE 19, í Sandgerði © mynd Emil Páll

19.12.2014 13:14

Freyja GK 364

 

                         1209. Freyja GK 364, í Sandgerði © mynd Emil Páll

19.12.2014 12:13

Katrín GK 98 o.fl. í Sandgerðishöfn

 

           1124. Katrín GK 98 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

19.12.2014 11:12

Örn GK 114 ex KE 14

Sólbakki, eigandi á bátnum Örn KE 14, hefur nú skráð bátinn í Sandgerði og því hefur hann fengið númerið GK 114. Grunar mig að þarna sé eitthvað verið að spá í byggðarkvóta. Þessar myndir tók ég í gær í snjómuggunni og því eru þær  svona eins og þær eru.


 


          2313. Örn GK 114 ex KE 14, með heimahöfn í Sandgerði, þó enn standi á bátnum að heimahöfn sé í Keflavík © myndir Emil Páll, í Sandgerði, í snjómuggunni í gær, 18. des. 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson merkilegt,eitthvert lengsta skráningarnúmer frá Keflavík

19.12.2014 10:30

Flott syrpa tekin í gær á Húsavík, birtist hér í kvöld

Svafar Gestsson, tók flotta syrpu í tveimur áföngum í gær á Húsavík og birt ég þær báðar í kvöld en hér kemur ein mynd úr fyrri syrpunni.


          Húsavík, í skammdeginu í gær © mynd Svafar Gestsson, 18. des. 2014

                                              - meira í kvöld -