Færslur: 2014 Desember

01.12.2014 18:19

Flugaldan ST 54, á Djúpuvík, á Ströndum

 

           2502. Flugaldan ST 54, í Djúpuvík, á Ströndum © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2014

01.12.2014 17:18

Apríl HF 347


 

 
 
 

                1376. Apríl HF 347 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 16:17

Guðsteinn GK 140, í Hafnarfirði

 

            1369. Guðsteinn GK 140, í Hafnarfirði © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Sú var tíðin. Og seinna Akureyrin EA

01.12.2014 15:16

Sigluvík SI 2, á Siglufirði

 

            1349. Sigluvík SI 2, á Siglufirði © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 14:15

Ingólfur Arnarson RE 201, í Reykjavík - í dag Freri RE 73

 

         1345. Ingólfur Arnarson RE 201, í Reykjavík - í dag Freri RE 73 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 13:42

Tvö skip enn á Stakksfirði

Tvö af skipunum sem voru í gær í vari á Stakksfirði og Garðsjó eru þar ennþá. Að vísu er eitt þeirra alveg á mörkum þess að vera í Stakksfirði eða í Garðsjó. Hér koma myndir af báðum skipunum sem ég tók núna áðan frá Vatnsnesi, Keflavík og kemur meira um skipin undir myndunum


              Sabína, sem tengist Straumsvík, er þarna rétt utan við sjóvarnargarðinn í Helguvík og því alveg á mörkunum að vera í Garðsjó eða í Stakksfirði. Framan við skipið sést í klettinn Stakk sem er fyrir neðan Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 1. des. 2014

              Wilson Ross, út af Vatnsnesi, í Keflavík og telst því vera á Stakksfirði. Á myndinni sjást einnig nokkur háhýsi á höfuðborgarsvæðinu í hillingum, t.d. lengst til vinstri sést í Hallgrímskirkju © mynd Emil Páll, 1. des. 2014

 

01.12.2014 13:14

Gissur hvíti ÍS 114 - heitir í dag Brimill HU


 

 

            1344. Gissur hvíti ÍS 114 - heitir í dag Brimill HU © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 12:13

Skafti SK 3

 

                 1337. Skafti SK 3 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 11:12

Sigurður Þorleifsson GK 256


 

 

          1333. Sigurður Þorleifsson GK  256 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 10:11

Snorri Sturluson RE 219, í Reykjavík


 


 

 

           1328. Snorri Sturluson RE 219, í Reykjavík © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 09:10

Þórir SK 16

 

                1320. Þórir SK 16 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 08:24

Bessi ÍS 410, í Reykjavík


 

 

            1313. Bessi ÍS 410, í Reykjavík © myndir Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 07:00

Júní GK 345 o.fl.

 

             1308. Júní GK 345 o.fl. © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 06:00

Bjarnarey VE 501, í Vestmannaeyjum

 

         1298. Bjarnarey VE 501, í Vestmannaeyjum © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

01.12.2014 05:34

Flutningaskipin fimm enn í vari, en fiskiskipin komin á ferð


           Svona var staðan kl. 5.34 í morgun. Fiskiskipin á leið út af svæðinu en flutningaskipin enn í vari, í Garðsjó og á Stakksfirði.