Færslur: 2014 Desember

17.12.2014 16:04

Ljósafell SU 70, að fara á miðin

 

           1277. Ljósafell SU 70, að fara á miðin © mynd Óðinn Magnason, 16. des. 2014

17.12.2014 15:16

Grundfirðingur II SH 124

 

            467. Grundfirðingur II SH 124, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 14:15

Einar Þveræingur ÓF 1

 

             386. Einar Þveræingur ÓF 1, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 13:14

Ásbjörn AK 90

 

         373. Ásbjörn AK 90, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 12:13

Skagaröst KE 70, í Keflavík

 

                     212. Skagaröst KE 70, í Keflavík © mynd Emil Páll

17.12.2014 11:12

Gulltoppur SH 174, Katrín GK 98 og Sigurður Bjarnason GK 100

 

         537. Gulltoppur SH 174, 1124. Katrín GK 98 og 68. Sigurður Bjarnason GK 100 © mynd Emil Páll

17.12.2014 10:11

Bergvík KE 55

 

         323. Bergvík KE 55, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 09:10

Auður GK 201

 

         308. Auður GK 201, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 08:45

Selma F-119-TN: Stór ýsa og góðum tíma lokið


          Strákarnir á Selmu F-119-TN, Alex og Ölver horfa hér áhugasamir myndina um sjóslysin í Vöðlavík. Þeir voru bara nokkuð drjúgir með sig eftir úthaldið í Brentshafinu þetta haustið enda aflaverðmætið í kringum 3 milljónir nkr © mynd Guðni Ölversson


 

 

          Það er ekki bara smáýsa í Barentshafinu. Þeir á Selmunnu komu með þessa 8,5 kg. skepnu að landi í vikunni © mynd J Alex Kristinsson

17.12.2014 08:09

Sigurkarfi GK 480

 

          184. Sigurkarfi GK 480, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 07:00

Helgi Flóventsson ÞH 77 og bak við hann Happasæll KE 94

 

         93. Helgi Flóventsson ÞH 77 og bak við hann 89. Happasæll KE 94 , líkön eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

17.12.2014 06:00

Hamravík KE 75

 

              82. Hamravík KE 75, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll, 1995

16.12.2014 21:00

Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag: Siggi Bjarna, í tveimur hlutum og Maggý orðin húslaus

Þeir hafa sem fyrr verið afkastamiklir starfsmennirnir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, því þó þeir ættu ekki von á því í gær, tókst þeim í dag, í vonskuveðrinu, en auðvitað innandyra, að taka Sigga Bjarna GK 5 í tvo hluta og taka stýrishúsið af Maggý VE 108. Sökum veðursins og ófærðarinnar fylgdist ég ekki með þessu, en það kom ekki að sök þar sem framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, hann Þráinn Jónsson bjargaði málum og tók þessar myndir.


          2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1855. Maggý VE 108, í dag og þarna er búið að taka þann fyrrnefnda í sundur og húsið af þeim síðarnefnda


 


 


                           Frá vinnunni við Sigga Bjarna GK 5, í dag


              Stýrishúsinu á Maggý VE 108, lyft af bátnum í dag


 


 


                  Stýrishúsið komið niður á gólf og Maggý því orðin ,,hauslaus"

 

                            © myndir Þráinn Jónsson, í dag, 16. des. 2014

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson það var heilmikið um að vera í dag

16.12.2014 20:21

Lutro / 1439. Álfsnes / Fonntind / Freifjord

Tvö lítil flutningaskip, Hvalsnes og Álfsnes voru gerð út hérlendis í stuttan tíma fyrir þó nokkrum árum. Fjalla ég hér um síðarnefnda skipið sem útgerðin átti, þ.e. Álfsnes. Það var keypt notað og eftir að hafa verið selt hér innnanlands lendi það á nauðungaruppboði og skipti eftir það, nokkrum sinnum um nafn erlendis og er eins og fram kemur fyrir neðan myndirnar ennþá í fullum reksti og birti ég nú myndir af skipinu undir fjórum nöfnum og þ.á.m. því fyrsta og eins núverandi nafni, eins er ég með mynd af skipinu sem Álfsnes.


Útgerð sú sem átti Hvalsnesið og Álfsnesið var Hólmi hf. í Ytri-Njarðvík, útgerðarfélag sem áður hafði verið í bátaútgerð í Stykkishólmi og átti m.a. Þrótt SH 4, sem í dag er hvalaskoðunarskipið Náttfari á Húsavík. Flutti útgerðin með Þrótt til Njarðvíkur og í samstarfi við aðra eignaraðila fékk það bæði nöfnin Morgunstjarnan KE 6 og  Páll Rósinkarsson KE 42, en þá sölsaði útgerðin um og fór í útgerð skipanna, Hvalsness og Álfsness, en bæði voru þau með heimahöfn í Ytri-Njarðvík.


             Lutro, síðar 1439. Álfsnes, í Goole, Bretlandi © mynd shipspotting, PWR


                   1439. Álfsnes © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: Ókunnur


                   Fonntind ex ex 1439. Álfsnes, í Goole © mynd shipspotting, PWR


                  Fonntind ex ex 1439. Álfsnes, í Goole © mynd shipspotting, PWR


              Freifjord, í Kristjansund, Noregi © mynd shipspotting, Moolen, 2. júní 2009


                           Freifjord © mynd shipspotting, Yevegenii, 6. nóv. 2010


                 Freifjord ex ex 1439. í Aalesund, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 6. júlí 2013                 Freifjord ex Fonntind og ex ex 1439. Álfsnes, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 6. júlí 2013

Smíðanr. 515 hjá Batservice Verft A/S í Mandal í Noregi 1965. Skipið var selt á nauðungaruppboði er það hét Austri til þess norska aðila sem átti það fyrst 6. okt. 1977 Frá því að skipið fékk nafnið

Skipið fékk nafnið Frendo-Simby, er það var leigt Frendo skipahringnum eins og var með Hvalsnesið.

Nöfn: Lutro, Bergo, Álfsnes, Frendo-Simby, Austri, Öksöy, Fonntind, Imperator og núverandi nafn: Freifjord

16.12.2014 20:02

Skarfaklettur GK 3


          2006. Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll


         2006. Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll


          2006. Skarfaklettur GK 3, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll


        2006. Skarfaklettur GK 3 o.fl., í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll