Færslur: 2014 Desember
05.12.2014 06:00
Askja, í Reykjavík
![]() |
![]() |
1619. Askja, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 21:00
Maggý VE 108 og Ebbi AK 37 (syrpa) í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag
Hér kemur syrpa með þessum tveimur bátum, þó eru fleiri myndir af öðrum bátnum, enda er hann að fara í miklar breytingar, nýtt stýrishús, nýr borðsalur, öxuldráttur og kannski eitthvað fleira. Birtast því myndir af núverandi stýrishús líka. Hinn báturinn kom vegna titrings í skrúfu, sem var send annað til viðgerðar og er beðið eftir að hún komi og þá getur báturinn farið aftur. Hvað um það hér kemum umrædd myndasyrpa.
![]() |
||||||||||||||
|
|
04.12.2014 20:21
Einar Benediktsson BA 377
![]() |
||
|
|
![]() |
1615. Einar Benediktsson BA 377 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 20:02
Sjávarborg GK 60, í Reykjavík
![]() |
1586. Sjávarborg GK 60, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 19:20
Halldór Runólfsson NS 301 og Már NS 87 - í dag Faxi RE 24 og Sævar KE 1
![]() |
1581. Halldór Runólfsson NS 301 og 1587. Már NS 87 - í dag er 1581. Faxi RE 24 og 1587. Sævar KE 1 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 18:19
Ottó N. Þorláksson RE 203
![]() |
![]() |
1578. Ottó N. Þorláksson RE 203 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 17:42
Valur RE 7, í Reykjavík - í dag Eiður ÍS 126
![]() |
1611. Valur RE 7, í Reykjavík - í dag Eiður ÍS 126 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 17:18
Kolbeinsey ÞH 10, á Húsavík
![]() |
1576. Kolbeinsey ÞH 10, á Húsavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 16:17
Njáll RE 275, utan á Gísla Árna RE 375, í Reykjavík - Njáll er enn til undir sama nafni og númeri
![]() |
1575. Njáll RE 275, utan á 1002. Gísla Árna RE 375, í Reykjavík - Njáll er enn til undir sama nafni og númeri © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 15:16
Jón á Hofi ÁR
![]() |
1562. Jón á Hofi ÁR, árið 1981© mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 14:15
Jón Baldvinsson RE 208 og Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavík
![]() |
1555. Jón Baldvinsson RE 208 og 1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 12:37
3 símamyndir úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, nú í hádeginu
Þessar skyndimyndir tók ég núna í hádeginu á símann minn, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
||||
|
|
04.12.2014 12:13
Már SH 127
![]() |
1552. Már SH 127, í Ólafsvík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
04.12.2014 11:12
Hilmir SU 171
![]() |
||
|
|
1551. Hilmir SU 171 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands





























