Færslur: 2014 Desember
06.12.2014 16:17
Snæfell EA 740, líkan sýnt á Flughóteli
![]() |
195. Snæfell EA 740, líkan sýnt á Flughóteli ® mynd Emil Páll
06.12.2014 15:16
Gaukur GK 660 og Erling KE 140
![]() |
||
|
|
06.12.2014 14:50
Benni Sæm GK 26, eftir lenginguna, í Sandgerði, í dag
![]() |
2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 6. des. 2014 |
06.12.2014 13:14
Siggi Bjarna GK 5 o.fl.
![]() |
102. Siggi Bjarna GK 5 o.fl. © mynd Emil Páll
06.12.2014 12:13
Happasæll KE 94, í Keflavík
![]() |
89. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
06.12.2014 11:12
Geirfugl GK 66, í Grindavík
![]() |
88. Geirfugl GK 66, í Grindavík © mynd Emil Páll
06.12.2014 10:33
Harengus og Snæfell, til Akureyrar, í morgun
![]() |
Harengus frystiskip og Snæfell á bakvið, að koma inn til Akureyrar © mynd Víðir Már Hermannsson, í morgun 6. des. 2014
06.12.2014 09:18
Einir GK 275 / Njarðvík GK 475 o.fl.
![]() |
||
|
|
06.12.2014 09:10
Kristbjörg VE 70, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
44. Kristbjörg VE 70, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
06.12.2014 07:08
Ásbjörn (undir sænsku flaggi) ex Búrfell KE, í Njarðvikurhöfn
![]() |
Ásbjörn (undir sænsku flaggi ) ex 17. Búrfell KE, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
06.12.2014 06:00
Gunnar Hámundarson GK 357
Þessar myndi gætu alveg verið teknar í dag, en svo er ekki heldur eru þær einhverja áratuga gamlar
![]() |
||
|
|
05.12.2014 22:17
Neskaupstaður í dag: Scombrus, Harengus, Bjarni Ólafsson, Beitir o.fl.
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, í dag: Tók nokkrar myndir í dag flutningaskipin eru Scombrus og Harengus.
![]() |
||||||
|
Scombrus og Harengus
|
05.12.2014 21:00
Hásteinn ÁR 8 og Ebbi AK 37, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Áður hefur verið fjallað um veru Ebba AK, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en í morgun bættist Hásteinn ÁR 8, við en þann bát á að botnmála. Á myndunum sjást báðir bátarnir fyrir utan bátaskýlið, en Ebbi sem var innandyra var tekinn út meðan hinn fór út og síðan stóð til að sá minni færi aftur inn. Því miður hafði ég ekki tíma til að fylgjast með því og því birtast aðeins myndasyrpa af bátunum utan við bátaskýlið.
![]() |
||||||||||||
|
|
05.12.2014 20:21
Lagarfoss, í Straumsvík
![]() |
||
|
|
![]() |
1659. Lagarfoss, í Straumsvík, 1981 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands






























