Færslur: 2014 Desember
15.12.2014 21:18
Þrír í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þar af tveir í miklum breytingum
Það er ekki dónalegt nú þegar vetraveður ríkir á landinu að geta unnið innandyra við báta, en þannig eru aðstæður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hefur verið í mörgu ár, já mörg ár. Í dag eru þrír bátar innan dyra sem eru unnið að fullu við. Tveir þeirra eru í miklum framkvæmdum, en sá þriðji í málningu og hugsanlega nafnaskipti.
Þetta eru björgunarbáturinn Einar Sigurjónsson sem fellir niður heimahöfnina Hafnarfjörður og tekur upp í staðinn heimahöfnina Sandgerði og hugsanlega annað nafn, en þó það hafi ekki verið staðfest er helst rætt um að nafnið verði Hannes Þ. Hafstein. Auðvitað verður báturinn málaður allur við þetta tækifæri.
Siggi Bjarna GK 5, er að fara í samskonar breytingar og systurskip hans Benni Sæm GK 26, sem nýlokið er við lengingu á.
Maggý VE 108, fær nýtt stýrishús, endurnýjaðan borðsal og eitthvað meira.
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag:
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
15.12.2014 21:00
Skúli Hallsson KE 196 / Vikar KE 121 - í dag Rakel ÍS 41
![]() |
||||||||||
|
|
15.12.2014 20:21
Faxafell GK 110 / Blíðfari GK 275 - í dag heitir hann Haförn ÞH 26
![]() |
||||||
|
|
15.12.2014 19:20
Hornsund GDY 153, ex Skagfirðingur SK 4 ex Bergvík KE 22 ex Júlíus Geirmundsson ÍS 270
![]() |
1285. Hornsund GDY 153, ex Skagfirðingur SK 4 ex Bergvík KE 22 ex Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © mynd Fiskifréttir, Magnús Þór Hafsteinsson, 1997
15.12.2014 18:19
Kópur GK 175
![]() |
1063. Kópur GK 175 © mynd Almanak Skeljungs 1995, Snorri Snorrason
15.12.2014 16:22
Dagfari og Jón Finnsson
![]() |
1037. Dagfari, að kasta og Jón Finnsson RE 506 © mynd Grétar Rögnvarsson
15.12.2014 15:16
Ammasat ex 1033. Harpa RE 342
![]() |
Ammasat ex 1033. Harpa RE 342 © mynd Grétar Rögnvarsson
15.12.2014 12:13
Sighvatur GK 57
![]() |
975. Sighvatur GK 57 © mynd Fiskifréttir, Snorri Snorrason, 1997
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Fór eina viku á haustsíld á þenna. Meiriháttar góður bátur á þeim tíma. Óbreyttur og flottur.
15.12.2014 11:12
Freyja GK 364, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
923. Freyja GK 364, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
15.12.2014 10:11
Víðir II GK 275
|
428. Víðir II GK 275 © mynd Fiskifréttir, Guðmundur Lárusson |
15.12.2014 09:10
Sæborg GK 457
![]() |
254. Sæborg GK 457 © mynd úr Sjómanndagsblaði Grindavíkur, 1995
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Gleymi aldrei þegar við kennararnir á Eskifirði gerðum við nótina hjá þessum, tvisvar á sama sólarhringnum haustið 1987. Það er með því skrautlegra sem ég hef lent í.


































