Færslur: 2014 Apríl
24.04.2014 18:19
Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði


2799. Oddur á Nesi SI 76 (sá fremri) að koma inn til Siglufjarðar © myndir Hreiðar Jóhannsson, 21. apríl 2014

2799. Oddur á Nesi SI 76, við bryggju á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 17:18
Mávur SI 96 á útleið frá Siglufirði - og önnur af honum við bryggju


2795. Mávur SI 96, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 21. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 16:48
Jonni SI 86, á Siglufirði

2599. Jonni SI 86, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 15:16
Raggi Gísla SI 73 og Viggó SI 32, á Siglufirði, í gær

2594. Raggi Gísla SI 73 og 1544. Viggó SI 32, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 14:15
Júlía SI 173, á Siglufirði

2139. Júlía SI 173 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 13:14
Bára SH 27, á Siglufirði


2102. Bára SH 27, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 12:13
Þinganes SF 25, á Siglufirði

2040. Þinganes SF 25, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 11:12
Berglín GK 300, á Siglufirði, í gær


1905. Berglín GK 300, á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 10:11
Edda SI 200, að koma inn til Siglufjarðar


1888. Edda SI 200, að koma inn til Siglufjarðar © myndir Hreiðar Jóhannsson, 21. og 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 09:38
Viggó SI 32 o.fl. á Siglufirði

1544. Viggó SI 32 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 08:55
Steini Vigg SI 110, á Siglufirði


1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. og 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 07:44
Siglunes SI 70, á útleið frá Siglufirði

1146. Siglunes SI 70, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. april 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 06:50
Jökull ÞH 259, á Siglufirði, í fyrradag

259. Jökull ÞH 259, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. april 2014
Skrifað af Emil Páli
23.04.2014 23:00
Sumarkveðja

Sendi ykkur öllum bestu óskir um
Gleðilegt sumar
Kær kveðja Emil Páll
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
23.04.2014 21:00
Hilmir SU 171 og Guðmundur RE 29


1044. Hilmir SU 171, á Stakksfirði, trúlega á leið í Norðursjóinn

1044. Hilmir SU 171, drekkhlaðinn við bryggju í Njarðvík og 1272. Guðmundur RE 29, til hliðar © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
