Færslur: 2014 Apríl

17.04.2014 09:34

Sneis, frá Kollafirði, í Færeyjum


            Sneis, frá Kollafirði, í Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson 14. apríl 2014

17.04.2014 09:00

Olíuskipið Navion Britannia búið að tengja sig við dæluskipið Alvheim


         Olíuskipið Navion Britannia búið að tengja sig við dæluskipið Alvheim og dæling á jarðolíu að hefjast, í Norðursjó © mynd Svafar Gestsson, 16. apríl 2014

17.04.2014 08:00

Danskur varðbátur frá Esvagt, í Norðursjó


              Danskur varðbátur frá Esvagt, í Norðursjó © mynd Svafar Gestsson, 16. apríl 2014

17.04.2014 07:00

Victoria May, frá Noregi, í Norðursjó í gær


             Norski fiskibáturinn Victoria May, í Norðursjó, í gær © Svafar Gestsson, 16. apríl 2014

16.04.2014 21:00

Auðunn dregur Valdimar GK 195, að bryggju, í Njarðvík í morgun

Hér kemur smá syrpa sem ég tók í morgun á símann minn af hafnsögubátnum Auðunn við að draga Valdimar GK 195 að bryggju í Njarðvíkurhöfn, en báturinn var að koma úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur.


          2354. Valdimar GK 195 og 2043. Auðunn, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © símamyndir Emil Páll, 16. apríl 2014

16.04.2014 20:02

Jón Páll Jakobsson, um Má GK, bæinn Alsvag, brunnbát, eldi og hvalaskoðun

Eftirfarandi er af bloggsíðu Jóns Páls Jakobssonar, í dag:

Það var Alsvag en þar fékk ég pláss fyrir bátinn í smábátahöfninni þar yfir páskana og ég fór í frí heim. Nú bíðum við eftir að tekið verði fyrir erindi okkar varðandi skráninguna á bátnum.

 

 

 Þ.e.a.s þetta leiðinda teikingamál.
 
Vonandi verður það allt orðið klárt eftir páska Svo við getum klárað þetta í einum grænum. Þetta er nánast eina sem eftir er.
 
 
                                         2065. Már GK 98, í Alsvag
 
 Svo er það bara Finnmörk að reyna veiða kvótann og fá einhvern pening inn á bátinn því ekki kemur inn á hann í smábátahöfninni í Alsvag. fyrst verð ég þó að fara á Polarfangst og reyna veiða einhverja þorska á honum og voanndi mun það ganga betur heldur en síðast. Í gær sendi ég línuspilið til Noregs svo þetta er allt að verða klárt.
 
 
 
 
Alsvag er ekki stór bær en þar er þó þrjú stór fyrirtæki og meiri segja matvöruverslun. Fyrir það fyrsta er þar stórt sláturhús fyrir lax.
 
 
 
             Hér sjáum við sláturkvíar sem tengjast því fyrirtæki síðan eru þeir með gamlann brunnbát.
 
 
                                                          Brunnbáturinn
 
 
 
 Síðan er þarna frauðplastkassaverksmiðja og stórt sérhæft verkstæði sem framleiðir hluti tengda olíuiðnaðinum já upp í Alsvag er þannig starfsemi ekki í Stavanger eða Bergen hvað ætli mönnum gangi til að hafa svona starfsemi á landsbyggðinni. 
 
Í þessari upptalningu gleymdi ég auðvita að telja ferðaþjónustuna en frá Alsvag eru gerð út tvo hvalaskoðunarskip.
 
 
 
 
 
Þegar maður kemur í svona þorp eins og Alsvag fer maður ósjálfrátt að hugsa hvers vegna er þetta ekki hægt heima á Íslandi ég held að skýringin sé sú að samgöngur á Íslandi eru bara í aðra áttina.

                         © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í dymbilvikunni, 2014
 

16.04.2014 18:56

Stormur HF 27 - orðinn Markús

Sigurður Bergþórsson, tók þessar myndir í Hafnarfirði og sést að þar er verið að skipta um nafn á bátnum Stormi HF 27, yfir í Markús


             1321. Stormur HF 27, orðinn Markús, í Hafnarfirði í dag © myndir Sigurður Bergþórsson, 16. apríl 2014

16.04.2014 18:19

Skálafossur VN 559, í Tórshavn, Færeyjum


               Skálafossur VN 559, í Tórshavn, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. apríl 2014

16.04.2014 17:18

Norræna og Smyrill, í Tórshavn, Færeyjum


             Norræna og Smyrill, í Tórshavn, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. april 2014

16.04.2014 16:17

Nordlýsid TN 24 o.fl. í Torshavn, Færeyjum


               Nordlýsid TN 24 o.fl. í Torshavn, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson 14. apríl 2014

16.04.2014 15:02

Magnús Heinason TN 407, í Tórshavn, Færeyjum


             Magnús Heinason TN 407, í Tórshavn, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. apríl 2014

16.04.2014 14:15

Löndun í Tórshavn, í Færeyjum


                Löndun í Tórshavn, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14, apríl 2014

16.04.2014 13:14

Alvheim, er eitt af skipunum sem Svafar Gestsson og félagar passa í Norðursjónum


           Alvheim, er eitt af skipunum sem Svafar Gestsson og félagar passa  í Norðursjónum, að enginn óviðkomandi komi nálægt © Svafar Gestsson, 15. apríl 2014

16.04.2014 12:21

Muggur KE 57, í Gullvagninum í gær
             2771. Muggur KE 57, í Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © símamyndir Emil Páll, 15. apríl 2014

16.04.2014 11:12

Bára KE 131 og Fiskines KE 24, við Grófina, í Keflavík


          7298. Bára KE 131 og 7190. Fiskines KE 24, við Grófina, Keflavík © símamynd Emil Páll, 14. april 2014