Færslur: 2014 Apríl

20.04.2014 09:21

Óskar AK 130 o.fl. á Akranesi

               
               7120. Óskar AK 130 o.fl. á Akranesi © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. apríl 2014

20.04.2014 08:19

Skúlaskeið, Hrafnreyður KÓ 100, Stormur HF 27 og Einar Sigurjónsson, í Hafnarfirði


            6581. Skúlaskeið, 1324. Hrafnreyður KÓ 100, 1321. Stormur HF 27 og 2593. Einar Sigurjónsson, í Hafnarfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. apríl 2014

20.04.2014 07:47

Gári AK 5 o.fl. á Akranesi


                5890. Gári AK 5 o.fl. á Akranesi © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. apríl 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Asskoti falleg mynd þetta.

20.04.2014 07:37

Páskakveðja

 

 

 Sendi öllum lesendum síðunnar bestu óskir um

                                    Gleðilega páska

                                            Kveðja Emil Páll

 

AF FACEBOOK:

Hrafnhildur Bryndís Rafnsdóttir Takk sömuleiðis

Katrín Sjöfn Sveinbjörnsdóttir Gleðilega páska

Þorgrímur Ómar Tavsen Gleðilega páska vinur

Sigríður Sigfúsdóttir Takk sömuleiðis.

 

 

 

20.04.2014 06:45

Þór. Týr o.fl. í Reykjavík
                2769. Þór,. 1421. Týr o.fl. í Reykjavík © myndir Hreiðar Jóhannsson, 4. apríl 2014

19.04.2014 21:00

Nordvik / Lómur - fór í pottinn í febrúar sl. þrátt fyrir gott útlit á skipinu

Hér er á ferðinni flutningaskip sem skráð var í Færeyjum og fór í pottinn í Grenaa, Danmörku í febrúar mánuði sl.  og eins og sést á myndunum sem teknar eru þar, 26. febrúar sl. er ótrúlegt að skip sem þó er þetta gott sé komið þarna í pottinn.
                 Nordvik ex Lomur, í niðurrifi hjá Grenaa, Danmörku © myndir shipspotting bendt nielsen, 26. feb. 2014


               Lomur, í Cuxhaven © mynd shipspotting Andreas Spörri, 17. júní 1997

19.04.2014 20:21

Mar o.fl. í Hafnarfirði


              2556. Mar o.fl. í Hafnarfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. apríl 2014

19.04.2014 19:20

Sólborg RE 270, í Reykjavíkurhöfn


                2464. Sólborg RE 270, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. apríl 2014

19.04.2014 18:19

Árni Friðriksson RE 200 o.fl. í Reykjavíkurhöfn

            2350. Árni Friðriksson RE 200 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 8. og 9. apríl 2014

19.04.2014 17:18

Gestur, við Skarfabakka, í Reykjavík (Viðey í baksýn)


                   2311. Gestur, við Skarfabakka, í Reykjavík (Viðey í baksýn) © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2014

19.04.2014 16:17

Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík


               2276. Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. apríl 2014

19.04.2014 15:16

Gullfari HF 290, Haffari, Jökull SK 16, Birta VE 8 og Geir goði RE 245, í Hafnarfjarðarhöfn


            2068. Gullfari HF 290, 1463. Haffari, 288. Jökull SK 16, 1430. Birta VE 8 og 1115. Geir goði RE 245, í Hafnarfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. apríl 2014

19.04.2014 14:30

Jón Kjartansson SU 111, í suðvestan kaldafýlu og smá vaski, í morgun
             1525. Jón Kjartansson SU 111 -  Suðvestan kaldafýla búin að vera í morgun og smá vask. Væntanlegir heim kl 10 í kvöld © myndir og myndatexti: Grétar Rögnvarsson, 19. apríl 2014

19.04.2014 14:15

Þjótur o.fl. á Akranesi


                 2052. Þjótur o.fl. á Akranesi © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. april 2014

19.04.2014 13:14

Skrúður, við Skarfabakka, í Reykjavík


 
    
           1919. Skrúður, við Skarfabakka, í Reykjavík © myndir Hreiðar Jóhannsson, 8. april 2014

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Fallegur og skemtilegur bátur