Færslur: 2014 Apríl
22.04.2014 21:00
7 myndir úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE 1
Hér koma sjö af þeim 17 myndum sem ég hef þar með birt úr yfirstandandi veiðiferð skipsins á þessu ári. Hef ég tekið eftir því að áhugi fyrir þessum myndum fer minnkandi, enda ekki að furða þar sem myndir frá veiðum, öðrum skipum eða meðhöndlun á afla eða veiðarfærum fer minnkandi, t.d. eru aðeins 5 af þessum 17 myndum þannig myndir, en hinar eru langflestar teknar af mönnum í matsal eða eldhúsi. Hér koma þessar 7 myndir, en áður hef ég birt hinar 10 úr veiðiferðinni.

Krissi, aðstoðarmatsveinn búinn að leggja forréttina á borðið og allt klár hjá okkar
manni

Skipstjórinn Ægir Franzson mættur í hinn stólinn sem hann á um borð

Tengdasonur Siglufjarðar, Ívar Heimisson mættur í Páskasteikina

Strákarnir að koma beint úr kojunni í páskamatinn. Formaðurinn Hilmar Þór Hilmarsson, Jónas og Stefán Jakobsson

Strákarnir á stýrimannsvaktinni að taka trollið, á dögunum

Jónas að sinna reglubundnum þrifum á klefa sínum

Yfirvélstjórinn að rústberja og mála
© myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1, úr 3. veiðiferð skipsins á árinu 2014
22.04.2014 20:21
Bjarmi HF 368, í Hafnarfirði

6908. Bjarmi HF 368, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 19:20
Hafgeir ÍS 117, í Hafnarfirði

6752. Hafgeir ÍS 117, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 18:19
Ísbjörg, í Hafnarfirði

6571. Ísbjörg, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 17:18
Svava Gísladóttir BA 220, í Kópavogi

6476. Svava Gísladóttir BA 220, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 16:17
Hrefna RE 122, í Kópavogi

6372. Hrefna RE 122, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 15:16
Böddi, í Kópavogi

6370. Böddi, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 14:06
Hafdís KÓ, í Kópavogi

6234. Hafdís KÓ, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 13:34
Dímon ÍS 87, í Reykjavík

6129. Dímon ÍS 87, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 12:21
Lísa RE 14, í Kópavogi

6006. Lísa RE 14, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 11:12
Laxinn ÍS 109, í Hafnarfirði

5920. Laxinn ÍS 109, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 10:39
Gletta NS 199,í gær sunnan við Hellnes, við Honningsvåg, í Noregi



7666. Gletta NS 199, í gær sunnan við Hellnes (Við Honningsvåg) © myndir Elfar Eiríksson, 21. apríl 2014
22.04.2014 10:11
Eygló KÓ 2, í Kópavogi


5903. Eygló KÓ 2, í Kópavogi © myndir Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 09:14
Ási RE 52, í Kópavogi

5843. Ási RE 52, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 08:28
Haukur RE 3, í Reykjavík

5342. Haukur RE 3, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
