Færslur: 2012 Október
28.10.2012 07:00
Gullhólmi SH 201
|
|
||
28.10.2012 00:00
Hrappur GK 6, Hrappur GK 170, Jóhann Guðfinnsson og Jón Páll Ásgeirsson
Á dögunum þegar ég birti myndir af því þegar nýr bátur Hrappur GK 9 fór í prufusiglingu frá Grindavík. Ég hafði hinsvegar engar myndir af því þegar hann var fluttur frá Bláfelli á Ásbrú þar sem hann var smíðaður, né sjálf sjósetningin í Grindavík. Hér koma því myndir sem Elías Ingimarsson hjá Bláfelli tók við þetta tækifæri.


2834. Hrappur GK 9, settur á flutningavagn við aðalstöðvar Bláfells á Ásbrú

Hér er komið til Grindavíkur og hífing í sjóinn að hefjast

![]()



Bátnum slakað ofan í sjóinn

Sjósetningu lokið

Frændurnir Jón Páll Ásgeirsson, stýrimaður hjá Gæslunni og skipaljósmyndari og Jóhann Guðfinnsson, eigandi bátsins
![]()


7515. Hrappur GK 170, ( sá eldri, hér sá fremri) og sá nýi 2834. Hrappur GK 6

2834. Hrappur GK 6, á leið út úr Grindavíkurhöfn



Bátarnir koma til hafnar á ný, sá fremri er hinn nýi, en sá aftari er sá eldri, en hann var þarna undir stjórn Jóns Páls © myndir Elías Ingimarsson, í okt. 2012
27.10.2012 23:00
Stakafell GK 132

1971. Stakafell GK 132, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 25. okt. 2012
27.10.2012 22:00
Ísak AK 67, Grímur AK 1, Rán AK 64 og Skírnir AK 12

1968. Ísak AK 67 ( sá blái) F.v. 7531. Grímur AK 1, 7144. Rán AK 64 ( með bláu röndina) og 7518. Skírnir AK 12, Akranesi í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 26. okt. 2012
27.10.2012 21:00
Gosi KE 102, í gær


1914. Gosi KE 102, í Njarðvíkurslipp í gær © myndir Emil Páll, 26. okt. 2012
27.10.2012 20:00
Kári AK 33 og Lundaberg AK 50

1761. Kári AK 33 og 1631. Lundaberg AK 50, Akranesi í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 26. okt. 2012
27.10.2012 19:00
Kári AK 33

1761. Kári AK 33, Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 26. okt. 2012
27.10.2012 18:00
Faxi RE 9, með um 460 tonn í nótinni

1742. Faxi RE 9, með um 460 tonn í nótinni © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í okt. 2012
Af Facebook:
Símon Már Sturluson Þeir voru að kasta inná Hofstaðavogi í dag og hanga ennþá í nótinni 3 tímum seinna svo eitthvað hefur fiskast
27.10.2012 17:00
Lundaberg AK 50

1631. Lundaberg AK 50, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 26. okt. 2012
27.10.2012 16:00
Tvö kennimerki á Skaganun, Skeiðfaxi og Víkingur

Tvö kennimerki á Skaganum: 1483. Skeiðfaxi og 220. Víkingur AK 100 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í gærmorgun, 26. okt. 2012
27.10.2012 15:00
Viðar ÞH 17

1354, Viðar ÞH 17, á Kópaskeri fyrir einhverjum árum © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
27.10.2012 14:00
Artic Star ex Arnar SH, Sæþór EA o.fl. á leið niður úr Njarðvíkurslipp í gær en aftur tekinn upp





Artic Star, skráður í Belize ex 1291, Arnar SH, Sæþór EA, Votaberg SU, Jón Helgason ÁR og SF, í sleðanum á leið niður úr Njarðvíkurslipp í gær © myndir Emil Páll, 26. okt. 2012
|
Artic Star, í slippnum hádeginu í dag. Ljóst er að eitthvað var að fyrst hann var tekinn upp að nýju - mynd Emil Páll, 27. okt. 2012 |
27.10.2012 13:00
Sturla GK 12, á leið út frá Djúpavogi




1272. Sturla GK 12, á leið út frá Djúpavogi © myndir Sigurbrandur Jakobsson, í okt. 2012
27.10.2012 12:00
Sandvíkingur ÁR 14

1254. Sandgerðingur ÁR 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 25. okt. 2012
27.10.2012 11:01
Fengu 12 túnfiska í túrnum
mbl.is:
Stafnes kom til Grindavíkur í gærkvöldi með 12 túnfiska sem skipið veiddi eftir fimm daga túr. Aflinn fer á markaði í Japan, en mjög hátt verð er greitt fyrir túnfisk í Japan.
Skipið var að veiðum um 200 mílur suður af Reykjanesi. Um 21 klukkutíma tók að sigla í land.
Stafnes er eini íslenski báturinn sem stundar túnfiskveiðar um þessar mundir. Hinsvegar stunda japönsk skip túnfiskveiðar á svipuðum slóðum. Í síðasta túr veiddi báturinn fjóra fiska, en þessi túr skilaði 12 fiskum. Fiskarnir eru c.a 2 metrar á lengt og um 205 kíló að þyngt.




