Færslur: 2012 Október
05.10.2012 13:00
Sæmundur GK 4 og Hannes Þ, Hafstein

1264. Sæmundur GK 4 og 2310. Hannes Þ, Hafstein, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 11:00
Helga Guðmundsdóttir BA 77, í Skagen, í Danmörku
Þessa mynd sendi mér Baldvin Nielsen og sýnir hún 1076. Helgu Guðmundsdóttur BA 77 í Skagen í Danmörku 18. nóv. 1980. Skipstjóri þá var Guðmundur Garðarsson (Bóbi), að sögn Baldvins.
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 10:00
Hólanes SU 42, áður Flóabáturinn Baldur

905. Hólanes SU 42 ex (Flóabáturinn) Baldur SH 36 © mynd í
eigu Djúpivogur.is, myndasafn Eðvalds Ragnarssonar
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 09:00
Drífa GK 100, eða hvað?
Það er ekki hægt annað en að brosa yfir því hvernig númeri bátsins SH 400 var breytt í GK 100, þó það sé varla læsilegt eins og það er. Hvað um það bátur þessi er nú gerður út á Sæbjúgu frá Sandgerði undir stjórn Grétars Mar Jónssonar.

795. Drífa GK 100, í höfn í Sandgerði

Ætli það séu margir sem geta lesið út úr þessu: GK 100 ? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2012

795. Drífa GK 100, í höfn í Sandgerði

Ætli það séu margir sem geta lesið út úr þessu: GK 100 ? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 08:00
Nakkur SU 380 og Gullskór SU 7

693. Nakkur SU 380 og 5677 (B867). Gullskór SU 7 © mynd í eigu Djúpavogs.is, myndasafns Sveins Þorsteinssonar
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 07:00
Stígandi ÓF 25
Hér birti ég irúr blaði af Stíganda ÓF 25, bæði þar sem hann er á siglingu og síðan trúlega þá síðustu sem tekin var af honum.

188. Stígandi ÓF 25


188. Stígandi ÓF 25

Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 00:00
Grindvíkurhöfn 1974 og þar um kring

Grindavíkurhöfn 1974


Grindavíkurhöfn eftir háflóð og djúpa lægð

Líf og fjör í Grindavíkurhöfn © myndir Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 23:00
Valberg VE 10

1074. Valberg VE 10, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 22:16
Artic Star ex Arnar SH 157
Núna fyrir fáum mínútum kom fyrrum íslensk skip til Njarðvíkur, en hafði þó 5 mínútna dvöl í Helguvík á leiðinni frá Nuuk, til Njarðvíkur. Huganlega verið að ruglast á höfnunum.

Artic Star ex 1291. Arnar SH 157, Sæþór EA og Jón Helgason, hér í Breisundet © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 30. mars 2011

Artic Star ex 1291. Arnar SH 157, Sæþór EA og Jón Helgason, hér í Breisundet © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 30. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 22:00
Gullborg RE 38

490. Gullborg RE 38, fyrir gos © mynd í eigu Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 21:00
Sæljós ÁR og Happasæll

467. Sæljós ÁR og 13. Happasæll KE 94, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 30. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 20:20
Grindveiðar í Færeyjum
skipaportalin.fo
Fyri løtu síðani varð grind funnin í Nólsoyarfirði og ætlanin er at halda grindina í Sandagerði.
Talan er um einar 60 hvalir. Skipsportalurin fylgir gongdini.

Mynd: Karla Egholm, Skipsportalurin
Grindaboð í Nólsoyarfirði
03.10.2012 - 13:33 - Sverri Egholm
Fyri løtu síðani varð grind funnin í Nólsoyarfirði og ætlanin er at halda grindina í Sandagerði.
Talan er um einar 60 hvalir. Skipsportalurin fylgir gongdini.
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 20:00
Valdimar Sveinsson VE 22

259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
04.10.2012 19:00
Margrét HF 20

259. Margrét HF 20 © mynd Emil Páll, 4. mars 2010

259. Margrét HF 20, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll

259. Margrét HF 20, í Sandgerði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli

