Færslur: 2012 Október
06.10.2012 09:00
Þór í svarta þoku, Harpa í baksýn

2789. Þór, í svarta þoku í Reykjavík og tónlistahúsið Harpa í baksýn © mynd Sigurður Bergþórsson, 27. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 08:01
Leynir

2396. Leynir, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson 2. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 07:00
Öyfisk ex íslenskur


Öyfisk ex 1860. Útlaginn og Þórir Jóhannsson GK, í Reipa, Noregi © myndir og texti Jón Páll Jakobsson, í síðustu viku
Hann Oyfisk var smíðaður á Skagaströnd / Frakklandi árið 1988 og svo lengdur og yfirbyggður árið 1996. Og er hann úr trefjaplasti tvöfaldur byrðingur með einangrun á milli. Hann er 23 metra langur.
Samkvæmt norsku fiskistofu er kvóti Oyfisk í ár: 29,91 tonn af þorski, 23,4 tonn af ufsa og 23 tonn af ýsu. Þetta er ekki mjög stór kvóti en þar sem hvorki ýsukvóti eða ufsakvóti hafa náðst í nokkur ár er frítt fiskeri á þeim tegundum þ.e.a.s í raun enginn kvóti. Svo auðvita er enginn kvóti á löngu,keilu og skötuseli á þessum bát mátt fiska eins og þú vilt. Svo hefur þessi bátur einnig bifangst ordering eða hann má fiska 30% af þorski sem meðafli með t.d ýsu eða ufsa. Þannig ef við myndum veiða 100 tonn af ýsu mættum við hafa 30 tonn af þorski með sem meðafli. Meðaflinn er gerður upp vikulega þ.e.a.s ef þú færð stórann þorskróður á mánudegi hefur þú alla vikuna til að reyna við aðrar tegundir, eða á föstudegi áttu til góða þorsk getur þú reynd meira við þorskinn.
Á næsta ári verður meirikvóti á bátnum eða ca 150 tonn af þorski og sama með aðrar tegundir allt utan kvóta.
Svo þetta er nokkuð spennandi fyrir kall eins og mig að fá að fiska og taka þátt í að gera þennan bát út, og þá sérstaklega þegar heima virðist vera nokkuð erfitt að byrja kaupa sér kvóta eða hvað. Ég orðinn næstum fertugur (getur það verið) búinn að vera á sjó yfir tuttugu ár og ætli ekki rúmlega helmingur af þeim árum hef ég þurft að borga auðlindagjald þ.e.a.s kvótaleiga dreginn frá raunvirði aflans oft meira en 70 % aflaverðmætinu, og oft kom það fyrir að kvótaleigan var meiri en innkoman. Og er það en þá í dag að maður dregur alltaf kvótaleiguna frá í huganum t.d fiskverði sem maður sér á fiskmarkaði í blöðum eða á netinu og svo ef ekki stendur eftir allavega 70 til 80 krónur eftir þegar búið er að draga leiguna frá þá hugsar maður ekki gott verð á markaðinum í dag.
.
.
Texti af blogg síðu Jóns Páls Jakobssonar, sjá tengil hér til hliðar.
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 00:00
Álfur SH 414 í sjó og Faxi GK 84 upp
Hér kemur nokkuð löng myndasyrpa sem tekin var í Sandgerði í dag og snýst um tvo báta, þó aðallega annan þeirra.
Leikarar eru 2830. Álfur SH 414, sem verið hefur í viðgerð hjá Sólplasti, eftir tjón í Grófinni á dögunum, en hann er nú að fara á síldveiðar í Breiðafirði, þar sem hann má veiða 8 tonn á viku.
Hinn er 7426. Faxi GK 84, sem hífður var á land við sama tækifæri og síðan var honum ekið út í Garð, þar sem eigandinn mun geyma hann í vetur.

2830. Álfur SH 414, dreginn út úr húsi Sólplasts

Kristján Nielsen, framkvæmdastjóri Sólplast leggur á stað með bátinn






Báturinn dreginn eftir Strandgötunni og niður á höfn

Báturinn og Sandgerðisviti

Þá er komið niður á hafnargarð Sandgerðishafnar

Allt klárt til að hífa hann í sjóinn


Jón & Margeir hífa bátinn


Hér er farið að slaka bátnum niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjó

2830. Álfur SH 414, laus frá krananum

7426. Faxi GK 84, kemur siglandi, fram fyrir Álf

Hér er 7426. Faxi GK 84 komin að bryggju framan við 2830. Álf SH 414

Þá er búið að slá hífingaólum á Faxa

Faxa lyft upp úr sjónum

2830. Álfur SH 414, við bryggju og 7426. Faxi GK 84, á leið upp á land

Faxi GK 84, kominn á flutningabílinn frá Jóni & Margeiri

Faxi GK, tilbúinn fyrir flutning út í Garð © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Leikarar eru 2830. Álfur SH 414, sem verið hefur í viðgerð hjá Sólplasti, eftir tjón í Grófinni á dögunum, en hann er nú að fara á síldveiðar í Breiðafirði, þar sem hann má veiða 8 tonn á viku.
Hinn er 7426. Faxi GK 84, sem hífður var á land við sama tækifæri og síðan var honum ekið út í Garð, þar sem eigandinn mun geyma hann í vetur.

2830. Álfur SH 414, dreginn út úr húsi Sólplasts

Kristján Nielsen, framkvæmdastjóri Sólplast leggur á stað með bátinn





Báturinn dreginn eftir Strandgötunni og niður á höfn

Báturinn og Sandgerðisviti

Þá er komið niður á hafnargarð Sandgerðishafnar

Allt klárt til að hífa hann í sjóinn

Jón & Margeir hífa bátinn


Hér er farið að slaka bátnum niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjó

2830. Álfur SH 414, laus frá krananum

7426. Faxi GK 84, kemur siglandi, fram fyrir Álf

Hér er 7426. Faxi GK 84 komin að bryggju framan við 2830. Álf SH 414

Þá er búið að slá hífingaólum á Faxa

Faxa lyft upp úr sjónum

2830. Álfur SH 414, við bryggju og 7426. Faxi GK 84, á leið upp á land

Faxi GK 84, kominn á flutningabílinn frá Jóni & Margeiri

Faxi GK, tilbúinn fyrir flutning út í Garð © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 23:00
Sveinbjörg HU 49

7694. Sveinbjörg HU 49, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 22:00
Sigrún GK 168

7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 21:00
Orri SU 260

6703. ( B1703) Orri BA 260, árið 1990. Báturinn er enn til undir sama nafni © mynd Djúpivogur.is, myndasafn Sveins Þorsteinssonar
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 20:00
Stella GK 23


2669. Stella GK 23, á Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, 13. til 15. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 19:00
Árdís GK 27, Faxi GK 84, Ebba KE 28 og Lilja BA 107

2236. Ebba KE 28, 7426. Faxi GK 84, 2006. Ardís GK 27 og 1762. Lilja BA 107, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 18:00
Árdís GK 27

2006. Árdís GK 27, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 17:30
Neskaupstaður í dag: Lapponian Reefer, Erika o..fl.
Bjarni Guðmundsson sendi þessa sendingu frá deginum í dag á Neskaupstað. Þar má m.a. sjá Lapponian Reefer að lesta. Landlegu hjá línubátum og Eriku að taka síldarnót

Lapponian Reefer

2629. Hafbjörg, línubátar og Lapponian Reefer

Línubátar í landlegu

2651. Lágey ÞH 265 og 2318. Sær NK 8

Línubátar í landlegu

2622. Dóri GK 42, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2757. Háey II ÞH 275

7545. Mónes NK 26 o.fl.

Lapponian Reefer og 7545. Mónes NK 26

Erika GR 18-119, að taka síldarnót

Erika GR 18-119 © myndir Bjarni Guðmundsson, 5. okt. 2012

Lapponian Reefer

2629. Hafbjörg, línubátar og Lapponian Reefer

Línubátar í landlegu

2651. Lágey ÞH 265 og 2318. Sær NK 8

Línubátar í landlegu

2622. Dóri GK 42, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2757. Háey II ÞH 275

7545. Mónes NK 26 o.fl.

Lapponian Reefer og 7545. Mónes NK 26

Erika GR 18-119, að taka síldarnót

Erika GR 18-119 © myndir Bjarni Guðmundsson, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 17:00
Stakasteinn GK 132



1971. Stakasteinn GK 132, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 16:40
Fylkir KE 102

1914. Fylkir KE 102, á Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 30. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 16:20
Salka GK 79

1438. Salka GK 79 © mynd Emil Páll, 2009

1438. Salka GK 79, á botni Sandgerðishafnar © mynd Emil Páll, 23. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
05.10.2012 14:00
Njörður KÓ 7

1438. Njörður KÓ 7, kemur til Keflavíkur, í fyrsta sinn eftir að Grétar Mar keypti hann © mynd Emil Páll, í okt. 2009
Skrifað af Emil Páli
