Færslur: 2012 Október
06.10.2012 23:00
Í svarta þoku

Í svarta þoku © mynd Sigurður Bergþórsson, 30. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 22:00
Ibiza Cement

Ibiza Cement, nýfarið frá Helguvík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 21:00
Hólmavík

Hólmavík © Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 20:00
Horft út á Steingrímsfjörð
Eins og ég hef sagt áður, dáist ég af hugmyndaflugi Jóns Halldórssonar, sem er með vefinn holmavik.123.is og á ég þá við um myndefnið. Hér er ein af hans skemmtilegu syrpum og þessa kallar hann: Horft út á Steingrímsfjörð.





Horft út á Steingrímsfjörðinn © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. okt. 2012





Horft út á Steingrímsfjörðinn © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 19:00
Djúpavogshöfn 1981

Djúpivogur, 1981 © mynd Djúpivogur.is, Óli Björgvinsson
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 18:00
Brynhild VA 126, íslensk smíði

Brynhild VA 126, frá Seiglu © mynd Skipini í Vágum, vagaskip, dk
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 17:10
Bolga M-10-ME - íslensk smíði



Bolga M-10-ME © myndir Seigla hf., frá júli 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 16:00
Arnarfell


Arnarfell, í Rotterdam, Hollandi © myndir shipspotting, Henk Jurgerios, 2. okt. 2012

Arnarfell, í Rotterdam, Hollandi © mynd shipspotting, Hannes van Rijn, 2. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 15:00
Mjallhvít KE 6

7206. Mjallhvít KE 6, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 14:00
Ólafur ST 52

6341. Ólafur ST 52, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 13:00
Hrappur og Sæfari. Tveir nýir til Grindavíkur

2819. Sæfari GK 89, frá Grindavík og fyrir framan hann er 2834. Hrappur GK 6, frá Grindavík. Þeir eru hér báðir í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 12:00
Hrappur GK 6
Þess er vænst að strax eftir helgi verði hægt að sjósetja þennan báti, sem er nýsmíði nr. 18 hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú. Báturinn verður þó ekki sjósettur í Keflavík eða Njarðvík, heldur fluttur landleiðis til heimahafnar í Grindavík, þar sem hann verður sjósettur.


2834. Hrappur GK 6, í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012


2834. Hrappur GK 6, í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 11:10
Stafnes KE 130 ný málað og túnfiskurinn
Það tók ekki langan tíma að hreinsa leikgerfið af Stafnesinu og mála það upp á nýtt. Kvikmyndatökum lauk á fimmtudag í síðustu viku, báturinn var tekinn upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur degi síðar, þ.e. á föstudeginum og í gær var það tekið út úr bátaskýlinu, flott málaður og framundan eru veiðar á túnfiski, en ráðgert er að fara á þær veiðar fljótt eftir helgi.
Hér birti ég eina mynd sem tekin var af bátum þegar hann var nýkominn út úr bátaskýlin í gær og síðan þrjár af bátnum við bryggju í Njarðvik í morgun. Að lokum birti ég eina mynd af túnfiski, en mynd þessa nappaði ég af Fb síðu bátsins.

964. Stafnes KE 130 tilbúið til sjósetningar í gær 5. okt. 2012

964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í morgun, í rigningunni

964. Stafnes KE 130, séð frá Innri- Njarðvík, í morgun

964. Stafnes KE 130, séð frá Innri- Njarðvík, í morgun með aðeins meiri aðdrætti © myndir Emil Páll

Túnfiskur © mynd af FB síðu Stafnes KE 130
Hér birti ég eina mynd sem tekin var af bátum þegar hann var nýkominn út úr bátaskýlin í gær og síðan þrjár af bátnum við bryggju í Njarðvik í morgun. Að lokum birti ég eina mynd af túnfiski, en mynd þessa nappaði ég af Fb síðu bátsins.

964. Stafnes KE 130 tilbúið til sjósetningar í gær 5. okt. 2012

964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í morgun, í rigningunni

964. Stafnes KE 130, séð frá Innri- Njarðvík, í morgun

964. Stafnes KE 130, séð frá Innri- Njarðvík, í morgun með aðeins meiri aðdrætti © myndir Emil Páll

Túnfiskur © mynd af FB síðu Stafnes KE 130
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 11:00
Sædís Bára GK 88 yfirbyggð að fullu
Þessi var í gærmorgun tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þar á að full yfirbyggja bátinn, en þótt hér sé um nánast nýjan bát að ræða var hann aðeins yfirbyggður að hluta.




2829. Sædís Bára GK 88, á Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gærmorgun © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012




2829. Sædís Bára GK 88, á Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gærmorgun © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.10.2012 10:00
Sæfari GK 89
Þó nokkuð er síðan þessi var merktur, er hann enn í bið, þar sem enn vantar að ganga frá rafmagninu og setja niður tæki í bátinn. Síðan er allt gengur upp verður hann að lokum sjósettur í Grófinni og mun síðan sigla til heimahafnar í Grindavík


2819. Sæfari GK 89, sem er nýsmíði nr. 21 hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012


2819. Sæfari GK 89, sem er nýsmíði nr. 21 hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
