Færslur: 2012 Október
07.10.2012 19:00
Emsstrom ex Frithjof

Emsstrom ex Frithjof, í Leer, Þýskalandi © mynd shipspotting, Jörn Pestien, 2. okt. 2012
Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Man eftir þessum !!!
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 18:00
Bella Donna á Hólmavík





Bella Donna, frá Palmouth, Írlandi, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 17:00
Íslendingur, í New York
Sl. föstudag voru liðin 12 ár síðan víkingaskipið Íslendingur sigldi inn til New York.

7450. Íslendingur, siglir inn til New York, 5. okt. 2000 © mynd í eigu Víkingaheima

7450. Íslendingur, siglir inn til New York, 5. okt. 2000 © mynd í eigu Víkingaheima
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 16:00
Steinunn HF 108

2763. Steinunn HF 108, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 15:00
Freyja KE 100 - nú Ársæll Sigurðsson HF 80
Freyja KE 100, sem fyrr á árinu var seld til Hafnarfjarðar, hefur nú fengið nafnið Ársæll Sigurðsson HF 80, en eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni var síðasti Ársæll Sigurðsson HF 80 seldur til Súðavíkur og hefur verið skráður þar sem Kæja ÍS 19.

2581. Freyja KE 100, sem nú heitir Ársæll SIgurðsson HF 80, hér í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011

2581. Freyja KE 100, sem nú heitir Ársæll SIgurðsson HF 80, hér í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 14:00
Steini í Höfða EA 37 og Brimfaxi EA 10

2434. Steini í Höfða EA 37 og 6686. Brimfaxi EA 10 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 13:00
Öðlingur SU 18

2418. Öðlingur SU 18, hjá Siglufjarðar-Seig © mynd Guðlaugur Birgisson, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 12:00
Bjarmi GK 33

2398. Bjarmi GK 33, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 11:00
Þórunn Sveinsdóttir VE 401

2020. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, vel ísuð
© mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 10:00
Sævar KE 5



1587. Sævar KE 5, siglir inn í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 09:00
Gullhólmi SH 201

264. Gullhólmi SH 201, Dalvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 08:15
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS


971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS, vel ísuð
© myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 08:10
Elliðaey VE 45

556. Elliðaey VE 45, vel ísuð © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Skrifað af Emil Páli
07.10.2012 00:00
Artic Star ex Arnar SH, Sæþór EA, Votaberg SU, Jón Helgason SF og ÁR
Í sumar sagði ég frá þessum báti er hann kom við á Fáskrúðfirði og Óðinn Magnason tók af honum mikla myndasyrpu sem ég birti. Að kvöldi fimmtudagsins 4. október sl. kom hann til Njarðvíkur, en þá var hann að koma frá NUUK og samkvæmt AIS, þá kom hann við í Helguvík, en þó aðeins í 5 mínútur.
Ferð hans til Njarðvíkur er vegna slipptöku hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og notaði ég tækifærið og tók af honum þessar myndir, en sumar þeirra eru aðeins teknar til að benda á að hér var áður um íslenskt skip að ræða, auk þess sem ég endurbirt eina af myndum Óðins frá því í sumar.
Hér á landi bar báturinn þessi nöfn í þessari röð: 1291. Jón Helgason ÁR 12, Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 14, Sæþór EA 101 og Arnar SH 157.

Artic Star, í Njarðvíkurhöfn

Nafnið, á stýrishúsinu

Gamla skipaskrárnúmerið vefst ekki fyrir neinum

Hér má vel lesa Sæþór EA 101

Heimahöfnin er í Belize © mynd Óðinn Magnason

Artic Star ex 1291. við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Ferð hans til Njarðvíkur er vegna slipptöku hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og notaði ég tækifærið og tók af honum þessar myndir, en sumar þeirra eru aðeins teknar til að benda á að hér var áður um íslenskt skip að ræða, auk þess sem ég endurbirt eina af myndum Óðins frá því í sumar.
Hér á landi bar báturinn þessi nöfn í þessari röð: 1291. Jón Helgason ÁR 12, Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 14, Sæþór EA 101 og Arnar SH 157.

Artic Star, í Njarðvíkurhöfn

Nafnið, á stýrishúsinu

Gamla skipaskrárnúmerið vefst ekki fyrir neinum

Hér má vel lesa Sæþór EA 101

Heimahöfnin er í Belize © mynd Óðinn Magnason

Artic Star ex 1291. við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli


