Færslur: 2012 Október
12.10.2012 08:00
Grímsey ST 2

741. Grímsey ST 2, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 07:00
Þór á síðustu metrunum

229. Þór, í Njarðvík, skömmu áður en hann var dreginn sína hinstu för, yfir til Helguvíkur þar sem hann var brotinn niður © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson
12.10.2012 00:00
Mannskapur í kring um varðskipið Tý

2. bekkur Stýrimannaskólans, 1978 - 79


Pálmi Jónsson, yfirmaður (t.v.) og Þorgeir Baldursson, háseti á 1421. Týr

Þorgeir Baldursson
© myndir Jón Páll Ásgeirsson, 8. okt. 2012
11.10.2012 23:00
Antarctic Dream


Antarctic Dream, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010
11.10.2012 22:00
Þórður Kristjánsson og Ásgrimur S. Björnsson

7738. Þórður Kristjánsson og 2541. Ásgrímur S. Björnsson, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. okt. 2012
11.10.2012 21:00
Jakob Leó RE 174

6823. Jakob Leó RE 174, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. okt. 2012
11.10.2012 20:00
Andrea

2787. Andrea, á leið út úr Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. okt. 2012
11.10.2012 19:00
Baldur í slippnum

2727. Baldur í Reykjavíkurslipp © mynd Fréttablaðið, 8. okt. 2012

2727. Baldur í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. okt. 2012
11.10.2012 18:00
Ásþór RE 395

2671. Ásþór RE 395, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 8. okt. 2012
11.10.2012 17:00
Jóna Eðvalds SF 200 - með 530 tonn í dag á leið til hafnar



2618. Jóna Eðvalds SF 200, á síldveiðum í Breiðafirði í fyrra © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 2011 -
Nýjar fréttir af skipinu er að það er á leiðinni með 530 tonn af síld úr Breiðafirði til Hornafjarðar.
11.10.2012 16:30
Eru 15 tonna stærðarákvæðin brostin?
30 tonna bátur að veiðum í kerfinu, LS vill að ráðuneytið skerist í leikinn
Ágreiningur er kominn upp um raunveruleg stærðarmörk í krókaaflamarkskerfinu. Landssamband smábátaeigenda hefur skrifað atvinnuvegaráðuneytinu bréf þar sem farið er fram á að ekki verði leyft að úthluta krókaaflaheimild til báta sem eru stærri en 15 brúttótonn.
Tilefnið er að 30 brúttótonna bátur, Bíldsey SH er nú að veiðum í kerfinu. Báturinn fékk heimildir sínar þegar hann var innan við 15 brúttótonn en var síðan stækkaður í 30 brúttótonn á þessu ári. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, segir í samtali við Fiskifréttir, að það hafi hingað til verið skilningur manna á lögunum að 15 brúttótonn væru hámarksstærð í litla kerfinu.
Ákvæði núgildandi laga er á þá leið að krókaaflamark verði aðeins flutt til báts sem er undir 15 brúttótonnum að stærð enda hafi hann veiðileyfi í krókaaflamarki.
Gunnlaugur Árnason, útgerðarmaður Bíldseyjar, segir að hann hafi farið að lögum og ennfremur stuðst við túlkun sjávarútvegsráðuneytisins á lögunum. Báturinn hafi aðeins verið stækkaður til að bæta aðbúnað og öryggi um borð. Lögin banni ekki að bátar í krókaaflamarkinu haldi krókaaflamakshlutdeil eftir að þeir hafi verið stækkaðir.
Af Facebook:
11.10.2012 16:00
Hafsúlan




2511. Hafsúlan, á leið út úr Reykjavíkurhöfn © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 9. okt. 2012
11.10.2012 15:01
Þröstur BA 48

2428. Þröstur BA 48, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 9. okt. 2012
11.10.2012 14:00
Kæja ÍS 19

1873. Kæja ÍS 19, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 9. okt 2012
11.10.2012 13:46
Djúpivogur í dag


1600. Stakkavík GK 44, 2673. Þórkatla GK 9 og 2640. Ólafur HF 200

2672. Óli á Stað GK 99, 2179. Goði SU 62 o.fl.


Frá Djúpavogi í dag

Þarna má þekkja marga

1692. Gísli í Papey, komin á vetrarsátið


1901. Höfrungur SU 66 © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 11. okt. 2012
