Færslur: 2012 Október
12.10.2012 21:10
Hamravík ST 79




6599. Hamravík ST 79 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 20:50
Þorsteinn ÞH 360 seldur til Nýja - Sjálands

1903. Þorsteinn ÞH 360, á veiðum © mynd Svafar Gestsson, 2011
12.10.2012 20:00
Sæbjörn ST 68


6243. Sæbjörn ST 68, á Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, 16. ti. 17. ágúst 2012
12.10.2012 19:43
Öyfisk ex íslenskur, enn í sleðanum
Jón Páll Jakobsson, fjallar um strandið á Öyfisk N-34-ME sem í eina tíða hét Þórir Jóhannsson GK 116 og eins Útlaginn hér á landi. En eins og áður hefur komið fram hér á síðunni brotnaði sleðinn við sjósetningu bátsins í Reipa í Noregi og hefur báturinn því setir fastur þarna í eina viku.
Nánar vísa ég á síðu Jóns Páls Jakobssonar, en tengill er hér til hliðar á síðunni minni:
Já nú er vikan liðin kominn föstudagur og Oyfisk hálfur í brautinni eins og var í vikunni. En það er stækkandi straumur svo í næstu viku er stærsti straumur og þá vonast menn til þess að báturinn náist út. Ef ekki veit bara hvað skal gera. brautin er í sundur. Verður stærri straumur í lok mánaðarins eða hvort það verði að fá kranabát eða bara reyna toga bátinn á flot. kemur allt ljós kannski flýtur hann bara í nætu viku.

Öyfisk N-34-ME ex 1860. Þórir Jóhannsson GK 116 og Útlaginn, í sleðanum í Reipa, í Noregi, þar sem hann hefur staðið í heila viku © mynd Jón Páll Jakobsson, 12. okt. 2012
12.10.2012 19:00
Skúli ST 75


2754. Skúli ST 75, á Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 18:00
Stella GK 23

2669. Stella GK 23, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 17:00
Guðrún Petrína GK 107, Stella GK 23 og Skúli ST 75

2256. Guðrún Petrína GK 107, 2669. Stella GK 23 og 2754. Skúli ST 75, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 16:00
Guðrún Petrína GK 107


2256. Guðrún Petrína GK 107, á Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 15:00
Simma ST 7 og Sundhani ST 3

1959. Simma ST 7 og 1859. Sundhani ST 3, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 14:54
Dæluhúðun
Hér til hliðar er komin ný auglýsing frá Dæluhúðun og hér sjáum við nánar um það:
Dæluhúðun
er fyrirtæki sem að sérhæfir sig í viðgerðum og upptektum á dælum,
húðun á skipskrúfum, viðgerðir á tærðum vélarblokkum sem og viðgerðum á
slitflötum í vinnuvélum.
Einnig höfum við verið að taka að okkur viðgerðir á gúmmí, það er mótorpúðum, öxulhosum og fl.
| |
Dæluhúðun ehf notast við Belzona viðgerðarefni:
Belzona viðgerðarefnin eru m.a. til viðgerða og viðhalds á vélum, tækjum, byggingum og öðrum mannvirkjum og einnig til lausna á ýmsum tæringarvandamálum s.s. einbólutæringu, fastefnatæringu og straumtæringu.
Efnin eru umhverfisvæn og viðurkennd af öllum helstu flokkunarfélögum s.s. Det Norske Veritas, ABS (American Bureu of shipping), Bureu Veritas ofl.
Belzona
Polymerics ltd. Var stofnað árið 1952 og býr yfir mjög mikilli reynslu
og tæknilegri þekkingu á sviði fjöllliðu viðgerðarefna.
Við mælum með því að þú skoðir einnig heimasíðuna þeirra http://www.belzona.com/ og skoðir þar frekari möguleika sem að Belzona býður uppá.
| |
|
| |
|
| |
|
12.10.2012 14:00
Skrúður og Gestur

1919. Skrúður og 2311. Gestur, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 10. okt. 2012
12.10.2012 13:00
Örvar HF 155

1883. Örvar HF 155, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 12:00
Sigurey 2. ST 222

1774. Sigurey 2. ST 222, á Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 16. eða 17. ágúst 2012
12.10.2012 11:00
Gullfoss, við Surtseyjargosið

70. Gullfoss, við Surtseyjargosið, á einum af fyrstu dögum þess, árið 1963 © mynd af veggmynd, Emil Páll
12.10.2012 09:00
Týr, Ægir, Þór og Sæbjörg

Þrjú varðskip og Slysavarnarskóli sjómanna. Þau eru, (ekki í réttri röð): 1066. Ægir, 1421. Týr, 1627. Sæbjörg og 2789. Þór, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 10. okt. 2012
