Færslur: 2012 Október
19.10.2012 12:00
Vigri RE 71, á Halamiðum


2104. Vigri RE 71, á Halamiðum © myndir MarineTraffic, Sigurður Samúelsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 11:00
Reynir

2022. Reynir, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 5. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 10:00
Faxi RE 9, í höfn í Grundarfirði


1742. Faxi RE 9, í Grundarfirði, í fyrradag © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 17. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 09:00
Seifur BA 123

1423. Seifur BA 123 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Þessi
kom oft í slipp í Hólminum eins og bátarnir af sunnanverðum
Vestfjörðum. Fallegur bátur veistu nokkuð í hvaða skipasmíðastöð hann
var smíðaður Emil Páll Jónsson ?
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 08:00
Birtingur NK 119, á Breiðafirði


1407. Birtingur NK 119, á Breiðafirði, 2008 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 07:00
Lundey NS 14 og Ingunn AK 150 á Breiðafirði

155. Lundey NS 14 og 2388. Ingunn AK 150, á Breiðafirði 2008 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
19.10.2012 00:00
Tálknfirðingur BA 325, hérlendis og erlendis
Hér koma nokkrar myndir af togaranum Tálknfirðingi, bæði hér heima og eins ein eftir að hann var seldur úr landi.





1534. Tálknfirðingur BA 325 © myndir Floti Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson

Ex 1534. Tálknfirðingur, undir rússnesku flaggi © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson





1534. Tálknfirðingur BA 325 © myndir Floti Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson

Ex 1534. Tálknfirðingur, undir rússnesku flaggi © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 23:00
Bylgja VE 75

2025. Bylgja VE 75, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 20. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 22:00
Suðurey VE 12

2020. Suðurey VE 12, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 13. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 21:21
Öyfisk ex 1860. Þórir Jóhannsson GK, kominn á flot
Af síðu Jóns Páls Jakobssonar, í dag:
Já í gær gerðist það að Oyfisk komast á flot
eftir langa bið. Það voru 10 dagar í gær síðan teinarnir brotnuðu og
báturinn sat fastur kominn hálfa leið niður. Í gær var stærsti straumur
og aðstæður hinar bestu. Og í gær var búið að byggja undir loftpúðann
sem notaður var til að reyna koma brotnu teinunum saman.


Séð aftur með honum.
Þar sem slipparanir voru hræddir um að ef þeir næðu ekki sleðanum almennilega á stað myndi báturinn ekki fljóta. Þeir þorðu ekki að hífa bátinn mikið upp því þeir voru hræddir um að brjóta meira þ.e.a.s teinana fyrir ofan einnig. Því fengu þeir bát til að koma og toga í sleðann um leið og þeir myndu slaka honum niður

Þá koma John Ivar til sögunar.

Verið að setja taug úr vagninum yfir í John Ivar.

Spilvélin komin í gang og allt að gerast.

John Ivar tilbúinn til að hjálpa til og toga og svo eftir nokkrar tilraunir rann sleðinn á stað á fullir ferð og Oyfisk flaut upp úr honum.

Oyfisk flotinn. mikill léttir bæði hjá síðuritara og að sjálfsögðu eigendum slippsins.
Þá var stefnan bara sett í heimahöfn og þar er báturinn nú loksins tilbúinn til að hefja næsta skerf í áttina að fiskveiðum.
© myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, en tengill er á síðu hans hér til hliðar
--- ---- ----
Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, eða vita ekki, þá brotnaði sleðinn undir bátnum er verið var að taka hann niður úr slipp í Reipa í Noregi

Svona leit þetta út í gær á flóðinu, vantaði töluvert að báturinn myndi fljóta.

Séð aftur með honum.
Þar sem slipparanir voru hræddir um að ef þeir næðu ekki sleðanum almennilega á stað myndi báturinn ekki fljóta. Þeir þorðu ekki að hífa bátinn mikið upp því þeir voru hræddir um að brjóta meira þ.e.a.s teinana fyrir ofan einnig. Því fengu þeir bát til að koma og toga í sleðann um leið og þeir myndu slaka honum niður

Þá koma John Ivar til sögunar.

Verið að setja taug úr vagninum yfir í John Ivar.

Spilvélin komin í gang og allt að gerast.

John Ivar tilbúinn til að hjálpa til og toga og svo eftir nokkrar tilraunir rann sleðinn á stað á fullir ferð og Oyfisk flaut upp úr honum.

Oyfisk flotinn. mikill léttir bæði hjá síðuritara og að sjálfsögðu eigendum slippsins.
Þá var stefnan bara sett í heimahöfn og þar er báturinn nú loksins tilbúinn til að hefja næsta skerf í áttina að fiskveiðum.
© myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, en tengill er á síðu hans hér til hliðar
--- ---- ----
Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, eða vita ekki, þá brotnaði sleðinn undir bátnum er verið var að taka hann niður úr slipp í Reipa í Noregi
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 21:00
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 13. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 20:00
Vísir SH 77

1926. Vísir SH 77 © mynd MarineTraffic, Sigurður Jónsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 19:00
Berglín GK 300

1905. Berglín GK 300, í Sandgerði © mynd MarineTraffic, Sigurður Samúelsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 18:00
Þorsteinn ÞH 360

1903. Þorsteinn ÞH 360 © mynd MarineTraffic, Sigurður Samúelsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
18.10.2012 17:00
Edda SI 100



1888. Edda SI 100, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 14. og 15. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
