Færslur: 2012 Október
22.10.2012 08:00
Lundey NS 14, að spóla nótinni í land

155. Lundey NS 14, að spóla nótinni í land og 1742. Faxi RE 9, liggur utan á © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 18. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.10.2012 07:00
Skúli ST 75

2754. Skúli ST 75 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 18. til 20. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
22.10.2012 00:00
Bátasafnið í Duushúsum
Hér koma myndir úr Bátasafni Gríms
Karlssonar í Duushúsum í Keflavík, bæði af líkönum eftir Grím svo og nokkrum líkönum sem aðrir hafa
smíðað og safninu hefur verið gefið, en að auki myndast myndir af
bátamynd og bátamálverki. Alls eru þetta 20 myndir sem núna birtast og
mun ég benda á þau nöfn sem ég er klár á undir hverri mynd fyrir sig. Myndir þessar birtust áður hér á síðunni fyrir tæpum tveimur árum.

Sæmundur KE 9, fremst, Þór t.v. og Dagný SI 7 til hægri og Bergvík KE 55 aftan við þá

Gulltoppur GK 321, fremst, síðan er ég ekki klár, nema að þarna má sjá Dúx KE 38, Ask KE 11 og 38. Happasæl KE 94

323. Bergvík KE 55

566. Hilmir KE 7, fremst og til hliðar við hann Dúx KE 38 og ofan við stýrishús Hilmis sést Askur KE 11

490. Gullborg RE 38 efst, þá má sjá 221. Vonina KE 2, 76. Njarðvík GK 275 og Helgu RE 49

Dúx KE 38, Askur KE 11 og Snæfell EA 740

Askur KE 11, 195. Snæfell EA 74 og 221. Vonin KE 2

76. Njarðvík GK 275, Helga RE 49 og 66. Guðmund Þórðarson RE 70

221. Vonin KE 2

55. Fjarðarklettur GK 210

38. Happasæll KE 94, 912. Vörður TH 4, 89. Happasæll KE 94 og 82. Hamravík KE 75

912. Vörður TH 4, Kópur, 89. Happasæll KE 94

89. Happasæll KE 94

82. Hamravík KE 75

219. Víðir II GK 275, Arnfirðingur RE 212, Heimir KE 77

288. Árni Geir KE 31

2413. Guðrún Gísladóttir KE 15

323. Bergvík KE 55

38. Happasæll KE 94 og 55. Fjarðarklettur GK 210

965. Jöfur KE 17
© myndir Emil Páll, 10. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 23:00
gure kantabriko

gure kantabriko, Pasajes, Spáni © mynd shipspotting, alaitxvelzi, 2006
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 22:00
Neksu

NEKSU, frá Mongolíu, hér í Vladivostock, Rússlandi © mynd shipspotting, Danchenkov Michail Alekseevick, 24. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 21:00
Straumsvik á strandstað


Straumsvik, á strandstað © myndir shipspotting, frode adolfsen, 2. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 20:00
Stykkishólmur


Stykkishólmur © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2012
Af Facebook:
Símon Már Sturluson Aldrei að taka myndir af bátum í höfn á fjöru, það er allt svo þröngt einhvernveginn.
Emil Páll Jónsson Vísum þessu til þess sem tók myndina.
Sigurbrandur Jakobsson Og í þetta sinn er ég saklaus af þessari fallegu myndatöku, hafðu þökk fyrir að birta fallegar myndir úr fallegum bæ Emil Páll Jónsson
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 19:00
Óþekktur á Siglufirði

© mynd Siglufjarðar - Seigur, 31. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 18:00
Shetland sportbátur, SS Signature, á Akranesi


Shetland sportbátur, SS Signafure, á Akranesi © myndir Jónas Jónsson, 12. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 17:30
Fáskrúðsfjörður í dag: Gammur, Díana, Glaður o.fl.
Óðinn Magnason, tók heilmikla myndasyrpu i dag á Fáskrúðsfirði og hér koma þrjár myndir úr syrpunni, en ég mun birta fleiri myndir eftir helgi, trúlega á þriðjudag og/eða miðvikudag.

6668. Gammur SU 20

1929. Glaður SU 90 og 1760. Díana SU 131

© myndir Óðinn Magnason, Fáskrúðsfirði í dag, 21. okt. 2012
- Fleiri myndir frá honum birtast hér á næstu dögum -

6668. Gammur SU 20

1929. Glaður SU 90 og 1760. Díana SU 131

© myndir Óðinn Magnason, Fáskrúðsfirði í dag, 21. okt. 2012
- Fleiri myndir frá honum birtast hér á næstu dögum -
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 17:00
Óþekktur á Akranesi
Ekki veit ég nafnið á þessum, þó það standi örugglega á honum, en engar upplýsingar um það fylgdi myndinni.

Á Akranesi © mynd Jónas Jónsson, 12. okt. 2012

Á Akranesi © mynd Jónas Jónsson, 12. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 16:28
Djúpivogur í blíðunni í dag og Börkur NK, fyrir utan

Djúpivogur í blíðunni í dag og skipið sem sést þarna fyrir utan er samkvæmt AIS, 2827. Börkur NK 122 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 21. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 16:00
Ókláraður Spútnik - bátur
Hef ég man rétt, þá er þessi bátur af gerðinni Spútnik, búinn að vera ókláraður, á Akranesi í mörg ár.


Ókláraður bátur af Spútnik-gerð, á Akranesi © myndir Jónas Jónsson, 12. okt. 2012


Ókláraður bátur af Spútnik-gerð, á Akranesi © myndir Jónas Jónsson, 12. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 15:22
Siglufjörður í dag: Gullhólmi SH 201 og Rifsnes SH 44

264. Gullhólmi SH 201

264. Gullhólmi SH 201



264. Gullhólmi SH 201 og 1136. Rifsnes SH 44

264. Gullhólmi SH 201 og 1136. Rifsnes SH 44

1136. Rifsnes SH 44 © myndir teknar á Siglufirði af Hreiðari Jóhannssyni, 21. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
21.10.2012 15:00
Lómur
Hér er á ferðinni eins og flestir vita íslenskt skip, þó svo að það sigli undir norsku flaggi.

Lómur, í Rotterdam, Hollandi © mynd shipspotting, Hannes van Rijn, 1. sept. 2012

Lómur, í Rotterdam, Hollandi © mynd shipspotting, Hannes van Rijn, 1. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
