Færslur: 2018 Mars
04.03.2018 12:13
Sögufrægur bátur, í eina tíð, nú Herdís SH 173
Bátur þessi er sá eini sem sóttur hefur verið til kaupanda, þar sem hann var seldur með kvóta án leyfis bæjaryfirvalda að þessu sinni í Keflavík. Þá hét báturinn Hrólfur II RE 111 og eigandi í Keflavík. Báturinn var seldur stóru útgerðarfélagi sem ætlaði sér að hirða af honum kvótann. Þáverandi afleysingarbæjarstjóri í Keflavík ákvað að sjá hvort lögin stæðu og fékk fjóra menn úr Slökkviliðinu í Keflavík til að sækja bátinn og tókst það og var ég einn þeirra, en tveir réttindamenn voru í hópnum. Bátnum var siglt til Keflavíkur þar sem kvótinn var seldur heimaðila og báturinn fór síðar annað. Síðar fékk hann núverandi nafn og númer. Mörg ár eru síðan þetta gerðist. Eftir þetta hefur sala alltaf farið þannig fram að sala hefur verið lögleg og ekki hægt að sækja aftur kvótann, eða bátinn.
![]() |
1771. Herdís SH 173, í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 4. mars 2018 |
04.03.2018 11:12
Garri BA 90, í Sandgerði í morgun
![]() |
6575. Garri BA 90, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 4. mars 2018
04.03.2018 10:11
Bryndís SH 128, í Sandgerðishöfn í morgun
![]() |
2576. Bryndís SH 128, í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 4. mars 2018
04.03.2018 09:07
Börkur NK 122, í Helguvík í morgun - og í Keflavík fyrir tveimur árum
![]() |
![]() |
2865. Börkur NK 122, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 4. mars 2018
![]() |
2865. Börkur NK 122, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. mars 2016
04.03.2018 08:56
Pési ÍS 708, í Njarðvík í morgun
![]() |
1791. Pési ÍS 708, í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 4. mars 2018 |
04.03.2018 08:00
Aðalvík KE 95, sennilega 1993 eða fljótt eftir það
![]() |
971. Aðalvík KE 95, sennilega 1993 eða fljótt eftir það © mynd Emil Páll
04.03.2018 07:00
Snorri KE 131 og Gæfa KE 111, í Dráttarbraut Keflavíkur, sem nú er Grófin
![]() |
558. Snorri KE 131 og 512. Gæfa KE 111, í Dráttarbraut Keflavíkur hf. fyrir tugum árum, já það mörgum árum að síðan er búið að fjarlægja slippinn og byggja þarna smábátahöfnina í Grófinni © mynd Emil Páll
04.03.2018 06:00
Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn. Báturinn heitir í dag Grímsnes GK 555
![]() |
89. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn. Báturinn heitir í dag Grímsnes GK 555 © mynd Emil Páll.
03.03.2018 21:00
Fiskines KE 24, að koma inn til Sandgerðis í dag
![]() |
![]() |
||
|
|
![]() |
7190. Fiskines KE 24, að koma inn til Sandgerðis í dag © myndir Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 20:21
Hópsnesviti og brim í innsiglingunni til Grindavíkur
![]() |
Hópsnesviti og brim í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 28. feb. 2015
03.03.2018 20:02
Garri BA 90 o.fl. í Sandgerðishöfn í dag
![]() |
6575. Garri BA 90 o.fl. í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 19:20
Katrín II SH 475, í Sandgerði í dag
![]() |
2939. Katrín II SH 475, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 18:19
Óli á Stað GK 99, í Njarðvíkurhöfn í morgun
![]() |
2842. Óli á Stað GK 99, í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 17:18
Bryndís SH 128 o.fl. í Sandgerðishöfn í dag
![]() |
2576. Bryndís SH 128 o.fl. í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 16:17
Halldór afi GK 222, í Sandgerði í dag
![]() |
1546. Halldór afi GK 222, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 3. mars 2018




















