Færslur: 2018 Febrúar
12.02.2018 17:43
Artika, komið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Áhugamaður um skip sem var staddur í dag í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og vill ekki að ég birti nafnið á, sendi mér þessa mynd sem hann tók í dag. Verð ég að sjálfsögðu við því þar sem ég veit hver hann er.
![]() |
2924. Artika, á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag |
12.02.2018 17:18
M. Ytterstad N-307-LN, Herøyhav M-250-HØ , o.fl. í Akureyrarhöfn í gær
![]() |
M. Ytterstad N-307-LN, Herøyhav M-250-HØ , o.fl. í Akureyrarhöfn í gær © skjáskot 11. feb. 2018
12.02.2018 16:17
Kambur FD 454, í Færeyjum
![]() |
Kambur FD 454, í Færeyjum © mynd jn.fo
12.02.2018 15:54
Østerbris H-99-AV
![]() |
Østerbris H-99-AV © mynd Óðinn Magnason, 9. feb. 2018 |
12.02.2018 15:16
Tveir norskir og Alliance A 5345 á Akureyri í gær
![]() |
Tveir norskir og Alliance A 5345 á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2018
12.02.2018 14:15
Indrid Majala F-184-M, á Akureyri í gær
![]() |
Indrid Majala F-184-M, á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2018
12.02.2018 13:14
Fáskrúðsfjörður, í gær
![]() |
Fáskrúðsfjörður í gær © skjáskot af vef Fjarðarbyggðar, 11. feb. 2018
12.02.2018 12:13
Eskifjörður, í gær
![]() |
Eskifjörður © skjáskot af vef Fjarðarbyggðar, 11. feb. 2018
12.02.2018 11:12
Anqunnquaq II GR 8 - 58 á Akureyri ex Geiri Péturs ÞH 344
![]() |
Anqunnquaq II GR 8 - 58 á Akureyri ex Geiri Péturs ÞH 344 © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2015
12.02.2018 10:11
Kaldi SI 23 ex Bót HF 81, í Sandgerði, nú Hlöddi VE 98
![]() |
2782. Kaldi SI 23 ex Bót HF 81, í Sandgerði, nú Hlöddi VE 98 © mynd Emil Páll, 10. feb. 2014
12.02.2018 09:35
Saga SU 606, sökk við bryggju á Breiðdalsvík, í fyrrinótt
Saga SU 606 sökk við bryggju á Breiðdalsvík um þrjúleytið í fyrrinótt. Talið er að báturinn hafi verið mannlaus en hann er gerður út á sumrin í ferðaþjónustu.
![]() |
| 1538. Saga SU 606 - sökk á Breiðdalsvík, í fyrrinótt © mynd mbl. 200 mílur |
12.02.2018 09:15
Lómur II EK 0301 í Kópavogshöfn
![]() |
2218. Lómur II EK 0301 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll, 2008
12.02.2018 08:00
Sigurpáll GK 36, í Grindavík - nú Árni á Eyri ÞH 205
![]() |
2150. Sigurpáll GK 36, í Grindavík - nú Árni á Eyri ÞH 205 © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2008
12.02.2018 07:00
Ýmir HF 343, í Hafnarfirði
![]() |
1880. Ýmir HF 343, í Hafnarfirði © mynd frode adolfsen, shipspotting 17. júní 1997
12.02.2018 06:00
Mayborg ex 1328. Snorri Snorrason VE 22 ex RE 219, í Rússlandi
![]() |
Mayborg ex 1328. Snorri Snorrason VE 22 ex RE 219, í Rússlandi © mynd Sol, shipspotting, 15. des. 2015















