Færslur: 2018 Febrúar

21.02.2018 19:45

Steini Jóns BA 2, frá Barðaströnd, kom í dag í tjónviðgerð hjá Sólplasti

 

 

 

 


       2504. Steini Jóns BA 2, frá Barðaströnd kom í dag til Sólplasts, í tjónviðgerð. Var það Akstur og köfun sem flutti bátinn © myndir Emil Páll, 21. feb. 2018

21.02.2018 18:56

Vésteinn GK 88 og Gísli Súrsson GK 8, í Grindavík í dag

 

      2908. Vésteinn GK 88 og 2878. Gísli Súrsson GK 8, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 21. feb. 2018

21.02.2018 18:23

Fyrir og eftir: Margrét HF 4 / Margrét GK 707

Hér sjáum við sama bátinn með 20 daga millibili og nýjum eigendum, fyrr í þessum mánuði

 

          2794. Margrét HF 4, í Grófinni, Keflavík, á leið í Sólplast © mynd Emil Páll, 1. feb. 2018

 

         2794. Margrét GK 707, kemur út frá Sólplasti - mynd Emil Páll, 20. feb. 2018

21.02.2018 17:46

Indriði Kristins BA 751

 

         2751. Indriði Kristins BA 751 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. feb. 2013

21.02.2018 15:16

Bjössi RE 277, í Sandgerðishöfn

 

           2553. Bjössi RE 277, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 19. feb. 2013

21.02.2018 14:15

Brynjar BA 338

 

         2539. Brynjar BA 338 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. feb. 2013

21.02.2018 13:14

Þorsteinn EA 810

 

         1903. Þorsteinn EA 810 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, á síðari hluta 10. áratugs síðustu aldar

21.02.2018 12:13

Helga II RE 373

 

       1348. Helga II RE 373 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, á 10. áratug síðustu aldar

21.02.2018 11:12

Keflvíkingur KE 19, í heimahöfn sinni, Keflavík um 1950

 

         8. Keflvíkingur KE 19, í heimahöfn sinni, Keflavík um 1950 © mynd Kristinn Eydal

21.02.2018 10:11

Þorlákshöfn

 

      Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emils, 1977

21.02.2018 09:10

Spirit of Loch Ness, í Holyhead

 

         Spirit of Loch Ness, í Holyhead © mynd Mike Griffiths, shipspotting 15. febrúar 2018

21.02.2018 08:11

Váðasteinur TN 349, á Toftum í Færeyjum

 

         Váðasteinur TN 349, á Toftum í Færeyjum © mynd jn.fo 14. feb. 2018

21.02.2018 07:08

VIGDIS, í Aalesundi, Noregi

 

        VIGDIS, í Aalesundi, Noregi © mynd Roger Solem, MarineTraffic, 12. feb. 2018

21.02.2018 06:07

Silver Bay H-95-B, í Alesundi, Noregi

 

      Silver Bay H-95-B, í Alesundi, Noregi © mynd Aage Schjoelberg, shipspotting 14. feb. 2018

20.02.2018 21:00

Margrét GK 707, kom í dag út frá Sólplasti, Sandgerði

Nú. undir kvöld kom Margrét GK 707, út frá Sólplasti, í Sandgerði þar sem fram höfðu farið skemmtilegar lagfæringar og sitthvað annað til að gera bátinn fallegri. Sökum veðurspár, var ákveðið að fresta því til morguns að flytja hann til heimahafnar í Grindavík og setja hann þar í sjó. Þegar báturinn kom til Sólplasts, var annar eigandi og númerið HF 4.

Hér koma myndir sem ég tók rétt fyrir kvöldmat, er báturinn kom út.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       2794. Margrét GK 707, kemur út frá Sólplast í Sandgerði, nú síðdegis © myndir Emil Páll, 20. feb. 2018