12.02.2018 09:35

Saga SU 606, sökk við bryggju á Breiðdalsvík, í fyrrinótt

Saga SU 606 sökk við bryggju á Breiðdals­vík um þrjú­leytið í fyrrinótt. Talið er að bát­ur­inn hafi verið mann­laus en hann er gerður út á sumr­in í ferðaþjón­ustu.

      1538. Saga SU 606 - sökk á Breiðdalsvík, í fyrrinótt © mynd mbl. 200 mílur