Færslur: 2018 Febrúar

20.02.2018 20:21

Fálki SH 165 ex Askur GK 65, nú skráður Fálki BA 45 - í dag og í gær

Hér kemur smá syrpa af bát þessum og eru fyrstu tvær teknar af bátnum í Njarðvíkurhöfn í gær og síðan koma myndir af honum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag.

 

 


          1811. Fálki SH 165 ex Askur GK 65, nú skráður Fálki BA 45, hér í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. feb. 2018

 

 

 

 

 

 

 

   1811. Fálki SH 165 ex Askur GK 65, nú skráður Fálki BA 45, hér við slippbryggjuna og á leiðinni upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 20. feb. 2018  

20.02.2018 19:20

Góð verkefnastaða hjá Sólplasti, 6 í húsi, auk þeirra sem eru utandyra eða í bið

Ekki þurfa þeir hjá Sólplasti í Sandgerði að hafa áhyggjur af verkefnaleysi í bráð. Þar eru nú 6 bátar innandyra, nokkrir bíða eftir að komast þangað. Þar að auki eru ýmis önnur plastverk á biðlista, eða í vinnslu. Sem dæmi þá var í dag afgreiddur bátur eftir endurbætur og birtist í kvöld myndir af honum og á morgun kemur einn til viðbótar og er sá utan af landi.

 

         6669. María ÍS 777, er einn þeirra báta sem nú eru í lagfæringu innandyra © mynd Emil Páll.

20.02.2018 18:21

Bjornson T-176-T

 

 

 

          Bjornson T-176-T © myndir Geir Vinnes, shipspotting 11. jan. 2017

20.02.2018 17:18

Sæbjörg EA 184, Pálína Ágústsdóttir EA 85, Sól EA 751 og Sæþór EA 101, á Dalvík í dag

Svavar Guðni Gunnarsson, sendi mér þessar myndir, en því miður bilaði talvan hjá mér þannig að þær urðu bláar og get ég ekki lagfært það. Vonandi takið þið þessu eins og það er.

 

     2047. Sæbjörg EA 184. 1674. Pálína Ágústsdóttir EA 85, 1851. Sól EA 751 og 2705. Sæþór EA 101  á Dalvík © mynd Svavar Guðni Gunnarsson, 20. feb. 2018,

 

     2047. Sæbjörg EA 184. 1674. Pálína Ágústsdóttir EA 85 á Dalvík © mynd Svavar Guðni  Gunnarsson, 20. feb. 2018

20.02.2018 16:17

Kvikur KÓ 30, Skarpi GK 125, Þristur GK 30 o.fl. í Kópavogi

 

 


      7126. Kvikur KÓ 30 o.fl. í Kópavogi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. feb. 2018

20.02.2018 15:16

Steini GK 34, kemur til Sólplasts í dag

 

 

 

        6905. Steini GK 34, kemur til Sólplasts í dag © myndir Emil Páll, 20. feb. 2018

20.02.2018 14:15

Gæskur, í Kópavogi

 

 

 

         647. Gæskur,  í Kópavogi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. feb. 2018

20.02.2018 13:14

Hafsól KÓ 11, Kvikur KÓ 30, Garpur RE 148 o.fl. í Kópavogi

 

            7642. Hafsól KÓ 11, 7126. Krikur KÓ 30, 2018. Garpur RE 148 o.fl. í Kópavogi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. feb. 2018

20.02.2018 12:13

Skarpi GK 125, Þristur GK 30 o.fl. í Kópavogshöfn

 

         6338. Skarpi GK 125, 6003. Þristur GK 30 o.fl. í Kópavogshöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. feb. 2018

20.02.2018 11:12

Hulda ÍS 40, Rakel IS 4 o.fl. á Þingeyri

 

      6242. Hulda ÍS 40, 2082. Rakel IS 4 o.fl. á Þingeyri © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 18. feb. 2018

20.02.2018 10:11

Skalli GK 98, í Grófinni, Keflavík í gær

 

      2612. Skalli GK 98, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 19. feb. 2018

20.02.2018 09:10

Ölver ÍS 38, Gunnar Friðriksson, Sturla Halldórsson, María Júlía, Pési o.fl. á Ísafirði

 

       2101. Ölver ÍS 38, 2742. Gunnar Friðriksson, 2642. Sturla Halldórsson, 151. María Júlía BA 36, 1792. Pési ÍS 708 o.fl. á Ísafirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 18. feb.2018

20.02.2018 08:00

Pési ÍS 708 o.fl., á Ísafirði

 

       1792. Pési ÍS 708 o.fl., á Ísafirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 18. feb.2018

20.02.2018 07:00

Dælt upp úr ,,Seniver"

Sjálfsagt eru ekki margir sem kannast við sögu þess að bátur þessi gengur undir nafninu ,,Seniver". Mun ég því rifja hana upp í stórum dráttur. Nýlega eftir eigendaskipti fyrir tugum ára, var báturinn leigður og fóru leigutakar með hann  til Belgíu þar sem hann var fylltur af Seniver, sem smygla átti hingað til lands. Það tókst og var skipað upp úr bátnum í Hafnarfirði og farmurinn að mestu falinn í skipsflaki inn við sund í Reykjavík. Upp komst þó um verknaðinn og í framhaldi af því var báturinn gerður upptækur af ríkinu, en samkvæmt lögum þá eru flutningatæki sem flytja ólöglegan farm að stórum hluta gert upptækt af Ríkissjóði.

Þar sem eigandi bátsins tapaði þarna bátnum, án þess að hafa nokkuð komið við sögu samþykkti Alþingi að gera undanþágu í þessu tilefni. Eftir það hefur báturinn gengið kaupum og sölu, hvað eftir annað, en milli manna oftast kallaður ,,Seniver".  M.a. var bátnum breytt úr afturbyggðum báti í frambyggðan, hér fyrr á árum.

Í gærmorgun var Köfunarþjónusta Sigurðar kölluð út þar sem sjór var kominn í vélarrúm bátsins þar sem hann liggur í Njarðvíkurhöfn og heitir nú Orri GK 63. Dældu þeir úr bátnum sjónum sem kominn var upp á vél.

 

         923. Orri GK 63, oftast nefndur Seniver og nú dældi Köfunarþjónusta Sigurðar upp úr bátnum © mynd Emil Páll, 19. feb. 2018

 

20.02.2018 06:00

Geysir, Siggi Raggi GK 76 o.fl. í Kópavogshöfn

 

          1710. Geysir, 6248. Siggi Raggi GK 76 o.fl. í Kópavogshöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. feb. 2018