Færslur: 2018 Janúar
21.01.2018 17:49
Stormur HF 294, heimsótti Patreksfjörð
Þetta fallega, ný-smíðaða skip: Stormur HF- 294 (2926), kom inn til Patreksfjarðar og fór fyrir hádegi í dag, aftur til Reykjavíkur. Tók Halldór Árnason þessar myndir af því tilefni og sendi mér.
![]() |
||
|
|
21.01.2018 17:40
Markús GR-6-373, á Akureyri
![]() |
Markús GR-6-373, á Akureyri © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 2. júlí 2017
21.01.2018 17:18
Louch Swilly D 150 o.fl. á Írlandi
![]() |
Louch Swilly D 150 o.fl. á Írlandi © mynd THE SHIPPER 18. jan. 2018
21.01.2018 17:18
Húsavík, í dag
![]() |
Bátar í Húsavíkurhöfn í dag © mynd Svafar Gestsson, 21. jan. 2018
21.01.2018 16:50
Álsey VE 2, landar á Þórshöfn í dag
![]() |
![]() |
2772. Álsey VE 2, landar á Þórshöfn í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. jan. 2018
21.01.2018 16:17
Líf og fjör á loðnumiðunum
![]() |
Líf og fjör á loðnumiðunum © mynd Guðni Ölversson, fyrir xx árum
21.01.2018 15:16
Loðnuskip við Reykjanes
![]() |
Loðnuskip við Reykjanes © mynd Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011
21.01.2018 13:14
HDMS Knud Rasmunssen P 570, á Akureyri
![]() |
HDMS Knud Rasmunssen P 570, á Akureyri © mynd Gerolf Drebes. shipspotting 2. júlí 2017
21.01.2018 12:36
Sigurbjörg SH 12, hefur legið við Skarfabakka í Reykjavík síðan í desember
![]() |
1019. Sigurborg SH 12, hefur legið við Skarfabakka í Reykjavík síðan í desember © mynd Ólafur Óskar Jónsson, 20. jan. 2018
- prentvilla í fyrirsögn - báturinn heitir Sigurborg -
21.01.2018 12:11
Akurey AK 10, að taka um borð veiðarfæri frá Hampiðjunni í Reykjavík í gær
![]() |
|
2890. Akurey AK 10, að taka veiðarfæri um borð, frá Hampiðjunni, í Reykjavík í gær © mynd Ólafur Óskar Jónsson, 20. jan. 2018 |
21.01.2018 11:12
Dettifoss, í Rotterdam
![]() |
Dettifoss, í Rotterdam © mynd Ed Kaas, MarineTraffic, 14. ágúst 2017
21.01.2018 10:11
Amadea, á Akureyri
![]() |
Amadea, á Akureyri © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 2. júlí 2017
21.01.2018 09:10
Hákon ÞH 250
![]() |
1807. Hákon ÞH 250 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 28. jan. 1988

















