Færslur: 2018 Janúar

23.01.2018 20:21

Keflvíkingur KE 100

 

         967. Keflvíkingur KE 100 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 28. jan. 1988

 

         967. Keflvíkingur KE 100 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 13. feb. 1990

23.01.2018 20:02

Helga III RE 67

 

 

 

         965. Helga III RE 67 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 27. feb. 1988

23.01.2018 19:20

Baldur KE 97, tekinn á land til varðveislu

 

         311. Baldur KE 97, hífður á land í Keflavíkurhöfn til varðveislu © mynd Emil Páll

 

         311. Baldur KE 97, fluttur í átt að Grófinni, þar sem hann stendur í dag © mynd Emil Páll

23.01.2018 18:50

Sunnuberg GK 299

 

          1002. Sunnuberg GK 299 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. jan. 1989

 
 

23.01.2018 18:19

Víkurberg GK 1

 

          979. Víkurberg GK 1 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. feb. 1988

23.01.2018 17:29

Bodø að máta rampinn í Þorlákshöfn, í dag

 

        Bodø að máta rampinn í Þorlákshöfn, í dag © mynd Ragnar Emilsson, 23. jan. 2018

23.01.2018 17:18

Björg Jónsdóttir ÞH 321

 

         973. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 13. feb. 1989

23.01.2018 17:01

Bodo, sem leysir Herjólf af

          Bodo, sem leysir Herjólf af © mynd Ragnar Emilsson, 23.jan. 2018

23.01.2018 16:20

Í tilefni af því að liðin eru 45 ár frá upphafi Heimaeyjar gossins

Í tilefni af því að í dag eru liðin 45 ár frá upphafi gossins á Heimaey tók ég þessa mynd ófrjálsri hendi, enda mjög táknræn fyrir það eins og ég sá gosið. Já, ég sá, þó svo að ég hafi ekki verið einn þeirra sem flúðu Vestmannaeyjar, enda hafði aldrei komið þangað fyrir utan smá viðveru þegar ég fór að skoða Surtseyjargosið 10 árum áður, þá sá ég gosið svona. Já gosið hafði ýmsar afleiðingar fyrir mig, t.d. má segja að fyrrverandi konunni minni hafi gosið til mín, því við hittumst rúmum mánuði eftir gosið og úr varð 27 ára hjónaband og tvö börn og þrjú barnabörn.

Raunar áður en ég hitti kvonfangið æxluðstu hlutir þannig að þegar bátar fóru að hrúast að landi með búslóðir, ýmist til Þorlákshafnar, Grindavíkur, Keflavíkur eða Reykjavíkur voru víða opnaðar móttökustöðvar þar sem haldið var utan um búslóðirnar og eyjamenn gátu komið og fundið það sem þeir áttu. Í slíkri stöð í Keflavík var ég fljótt gerður að einskonar umsjónarmanni. Síðan þegar þeir kafla lauk og ég hafði hitt konuna, fórum við nokkrum sinnum til Eyja þar sem við fengum undanþágu vegna tengsla hennar við eyjarnar og í framhaldi af því eyddi ég sumarfríi mínu í að moka ösku og vera aðstoðarmaður á lóðsbátunum þegar verið var að laga vatnsleiðsluna. Á þessum tíma sá ég kirkjuna stundum í svipuðu ljósi og myndin sýnir.

                      Landakirkja og eldgosið í Vestmannaeyjum

23.01.2018 16:17

Bergur VE 44

 

         968. Bergur VE 44 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson,  22. jan. 1988

23.01.2018 15:18

Sindri RE 410

 

         588. Sindri RE 410  í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

23.01.2018 14:31

Happasæll KE 94, að koma fyrir hafnargarðinn í Keflavík. Innri - Njarðvík i baksýn

 

          475. Happasæll KE 94, að koma fyrir hafnargarðinn í Keflavík. Innri - Njarðvík i baksýn © mynd Heimir Stígsson

23.01.2018 13:14

Jökull SH 15, í Keflavík

 

            450. Jökull SH 15, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1992

23.01.2018 12:13

Binni í Gröf KE 127, að koma inn til Keflavíkur

 

           419. Binni í Gröf KE 127, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, um eða upp úr 1980

23.01.2018 11:12

Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík- heitir í dag Jökull SK 16

 

         288. Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík - heitir í dag Jökull SK 16 © mynd Emil Páll, 20. júlí 2008