Færslur: 2018 Janúar

03.01.2018 10:11

Örvar SK 2, á Sauðárkróki, skipið er í dag í eigu Rússa og fékk þar nafnið Orvar

 

2197. Örvar SK 2, á Sauðárkróki, skipið er í dag í eigu Rússa og fékk þar nafnið Orvar © mynd shipspotting Folke Österman 12. sept. 2013

03.01.2018 09:12

Gamli og nýi tíminn í Grindavíkurhöfn, Skúmur GK 22 fyrir aftan og Fengsæll GK 262, nær

 

 Gamli og nýi tíminn í Grindavíkurhöfn, 1872. Skúmur GK 22 fyrir aftan og 824. Fengsæll GK 262, nær © mynd Kristinn Benediktsson, 1988

03.01.2018 08:00

Kolbeinsey EA 108, í Reykjavíkurhöfn fyrir langa löngu

 

          699. Kolbeinsey EA 108, í Reykjavíkurhöfn fyrir langa löngu © mynd Emil Páll

03.01.2018 07:00

Brimnes KE 204, í Njarðvík

 

                      359. Brimnes KE 204, í Njarðvík © mynd Emil Páll

03.01.2018 06:00

Lundey NS 14, í Keflavík

 

        155. Lundey NS 14, í Keflavík  © mynd Emil Páll, 18. feb. 2009

02.01.2018 21:00

Trillan von GK 22, síðan dekkbáturinn Sædís Bára GK 88 og eftir það eldi að bráð

 

           6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009

 

           6105. Von GK 22, felld inn í nýjan stærri bát, 2829. © mynd Emil Páll, 2009

 

            2829. Svona var staðan 28. nóv. 2011 © mynd Emil Páll

 

            2829. Sædís Bára GK 88, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll. 23. sept. 2013

 

           2829. Sædís Bára GK 88, alelda í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 13. júní 2014

 

            2829. Sædís Bára GK 88, í porti við Helguvík © mynd Emil Páll, 28. júní 2014

02.01.2018 20:21

Hólmavík í dimmingunni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

         Hólmavík, í dimmingunni © myndir Jón Halldórsson, 30. des. 2017

02.01.2018 20:02

Kári RE 254, á Fitjum í Njarðvík

 

 

 

          5166. Kári RE 254, á Fitjum, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1975

02.01.2018 19:20

Portland VE 97, nýtt, í Keflavíkurhöfn - nú Oddverji ÓF 76, sm. hjá Mótun ehf., Njarðvík

 

 

 

           2497. Portland VE 97,  nýtt, í Keflavíkurhöfn - nú Oddverji ÓF 76, sm. hjá Mótun ehf., Njarðvík © myndir Emil Páll, 2001

02.01.2018 18:00

Síldin RE 26, í Hafnarfirði

 

 

 

            2026. Síldin RE 26, í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 3. maí 2009

02.01.2018 17:18

Bangsi BA 214 ex Eiður, ný keyptur til Tálknafjarðar

 

 

 

        1611. Bangsi BA 214 ex Eiður, nýkeyptur til Tálknafjarðar © myndir Sigurður Bergþórsson, 31. des. 2017

02.01.2018 16:17

Skvetta SK 7, Jón skólastjóri GK 60, Kári AK 33, Bergvík ex Daðey GK 707, Bliki o.fl., í dag

 

 

 

        1428. Skvetta SK 7, 1396. Jón skólastjóri GK 60, 1761. Kári AK 33, 2617. Bergvík ex Daðey GK 707, Stakkavík GK 85 og 2479. Bliki, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 2. jan. 2018

02.01.2018 15:16

Svanur KE 6 ( plastbátur), í Keflavíkurhöfn - nú Dadda HF 43

 

            6417. Svanur KE 6, í Keflavíkurhöfn - nú Dadda HF 43 © mynd Emil Páll

02.01.2018 14:15

Eldey, á ytri-höfninni, Reykjavík á gamlárskvöld

 

          2910. Eldey, á ytri-höfninni, Reykjavík © mynd Elding Whale Watching Reykjavík 31. des.  2017

02.01.2018 13:14

Skálaberg RE 7, Guðmundur í Nesi RE 13 og Brimnes RE 27, við Miðbakkann, í Reykjavík

 

          2850. Skálaberg RE 7, 2626. Guðmundur í Nesi RE 13 og 2770. Brimnes RE 27, við Miðbakkann, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 31. des. 2013