Færslur: 2018 Janúar
24.01.2018 19:20
Boudicca, í Tasiilag, Ammasalik, Grænlandi
![]() |
Boudicca, í Tasiilag, Ammasalik, Grænlandi © mynd GRDN711, shipspotting 24. ágúst 2017
24.01.2018 18:19
Bingo III GR 2-122, í IIuIissat, Grænlandi
![]() |
Bingo III GR 2-122, í IIuIissat, Grænlandi © mynd GRDN711, shipspotting, 28. ágúst 2017
24.01.2018 17:18
Aviaqittuk, í Qaqortog, Grænlandi
![]() |
Aviaqittuk, í Qaqortog, Grænlandi © mynd GRDM711, shipspotting 6. sept. 2017
24.01.2018 16:17
Aqqalukittuk, í Qaqortog, Grænlandi
![]() |
Aqqalukittuk, í Qaqortog, Grænlandi © mynd GRDN711, shipspotting 7. sept. 2017
24.01.2018 15:16
Amadea, IIulissat, Grænlandi
![]() |
Amadea, IIulissat, Grænlandi © mynd GRDN711, shipspotting 29. ágúst 2017
24.01.2018 14:15
Akademik Ioffe, í IIulisat, Grænlandi
![]() |
Akademik Ioffe, í IIulisat, Grænlandi © mynd Robbie Shaw, shipspotting, 3. sept. 2017
24.01.2018 13:14
Sæþór KE 70, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1173. Sæþór KE 70, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
24.01.2018 11:12
Thor Chaser ex 1055. Árni Friðriksson, í Hartlepool, U.K.
![]() |
Thor Chaser ex 1055. Árni Friðriksson, í Hartlepool, U.K. © mynd shipspotting, Stan Laundon 22. jan. 2014
24.01.2018 10:11
Helga II RE 373
![]() |
1018. Helga II RE 373 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 27. ágúst 1986
24.01.2018 09:10
Örn KE 13
![]() |
1012. Örn KE 13 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. jan. 1989
24.01.2018 08:09
Gígja VE 240
![]() |
1011. Gígja VE 340 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 1988
24.01.2018 07:08
Þuríður Halldórsdóttir GK 94, í Njarðvíkurhöfn - fór í pottinn sem Röst SK 17
![]() |
1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94, í Njarðvíkurhöfn - fór í pottinn sem Röst SK 17 © mynd Emil Páll
23.01.2018 21:00
Jón & Margeir fluttu í dag Lilju, frá Sandgerði og inn í Voga
Báturinn Lilja bar lengi BA númer og lág við bryggju í Sandgerði, síðan var báturinn tekinn upp á bryggju í Sandgerðishöfn og hefur verið þar um tíma. Í dag var hann eins og segir í fyrirsögn fluttur inn í Voga, þar sem Toggi ehf. mun taka bátinn í einhverjar lagfæringar. Sjáum við þegar báturinn er tekinn á flutningavagninn á bryggjunni í Sandgerði og á síðustu tveimur myndunum er flutningavagninn á leið út úr bænum með bátinn og þá inn í Voga.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|

























