Færslur: 2017 Október
20.10.2017 20:21
Örninn GK 62 / Baddý GK 116 / Skjöldur ÓF 57, heitir í dag Borgar Sig. AK 66
Hér koma myndir af báti sem smíðaður var úr plasti í Sandgerði sem tvíbitna, en það gafst ekki mjög vel og því var honum breytt í eðilegri bát. Hér birtast fyrst tvær myndir sem ég tók af honum í reynslusiglingu í Sandgerði og þá birtast myndir af honum undir nafninu Baddý GK 116, þá mynd tók ég í Sandgerði og Skjöldur ÓF 57 og þá mynd tók Hreiðar Jóhannsson, á Siglufirði. Þetta er þó langt í frá að vera tæmandi nafnalisti, því hann hefur borið nokkur nöfn, en í dag heitir hann Borgar Sig AK 66.
![]() |
||||||
|
|
20.10.2017 20:02
Víkingur, í Vestmannaeyjum
![]() |
2777. Víkingur, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Björnsson, 6. sept. 2014
20.10.2017 19:20
Dala - Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum
![]() |
2758. Dala - Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Björnsson, 6. sept. 2014
20.10.2017 18:19
Nordanvik og Jag Punit, fóru í dag frá Helguvík og til sama lands
Þessi tvö skip sem ég hef sagt frá áður, komu til Helguvíkur í gær, sementskipið Nordanvik kom fyrir hádegi, en olíuskipið Jag Punit um miðjan dag. Bæði skip fóru um í dag um miðjan dag eða með um klukkutíma millibili. Sementskipið fór aðeins fyrr og er á leiðinni til Alaborgar í Danmörku og olíuskipið fór með stefnu til Kaupmannahafnar, í Danmörku.
![]() |
||
|
|
20.10.2017 17:18
Haförn, flottur á Langatanganum
![]() |
Haförn, flottur á Langatanganum © mynd Jón Halldórsson, 19. okt. 2017
20.10.2017 16:17
Hólmasól, við Akureyri
![]() |
2922. Hólmasól, við Akureyri © mynd Elding Whale Watching Akureyri, 20. október 2017
20.10.2017 15:16
Hilmir ST 1, tekinn á land á Hólmavík, í morgun
![]() |
2390. Hilmir ST 1, tekinn á land á Hólmavík, í morgun © mynd Jón Halldórsson, 20. okt. 2017
20.10.2017 14:15
Bliki ÍS 203, á Suðureyri
![]() |
2710. Bliki ÍS 203, á Suðureyri © mynd Smári Karvel, í sept. 2014
20.10.2017 12:13
Þórkatla GK 9, hjá Siglufjarðar-Seig, á Siglufirði - nú Sunnutingur SU 95
![]() |
2670. Þórkatla GK 9, hjá Siglufjarðar-Seig, á Siglufirði - nú Sunnutingur SU 95 © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2012
Alvarleg prentvilla - báturinn fékk nafnið Sunnutindur en ekki Sunnutingur. Leiðréttist þetta hér með.
20.10.2017 11:12
Gestur Kristinsson ÍS 333, á Suðureyri
![]() |
2631. Gestur Kristinsson ÍS 333, á Suðureyri © mynd Smári Karvel í sept. 2014
20.10.2017 10:11
Dóri GK 42, í Sandgerði - í dag Gottlieb BA 124
![]() |
2622. Dóri GK 42, í Sandgerði - í dag Gottlieb BA 124 © mynd af heimasíðu Nesfisks
20.10.2017 09:10
Garri GK 60, í Grindavík - nú Björn Jónsson ÞH 345
![]() |
2612. Garri GK 60, í Grindavík - nú Björn Jónsson ÞH 345 © mynd Emil Páll, 7. sept. 2014
20.10.2017 08:00
Digranes NS 124, á Bakkafirði - nú Smári ÓF 20
![]() |
2580. Digranes NS 124, á Bakkafirði - nú Smári ÓF 20 © mynd Víðir Már Hermannsson, í sept. 2015
20.10.2017 07:00
Sæfari GK 89, uppi á bryggju í Grindavík
![]() |
2819. Sæfari GK 89, uppi á bryggju í Grindavík © mynd Emil Páll, 7. sept. 2014



















