Færslur: 2017 Október

05.10.2017 07:00

Ægir, við Skarfabakka, í Reykjavík

 

      1066. Ægir, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

05.10.2017 06:00

Jökull SK 16, Seaflower, Þorsteinn ÞH 115, Gullfari HF 290 og Hafsvalan HF 107, í Hafnarfirði

 

         288. Jökull SK 16, 1430. Seaflower, 926. Þorsteinn ÞH 115, 2068. Gullfari HF 290 og 1969. Hafsvalan HF 107, í Hafnarfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

04.10.2017 21:00

Valur ST kominn í áframhaldandi breytingar til Sólplasts

Þegar Valur kom út frá Sólplasti í vor, rétt náði hann að komast á strandveiðirnar, en það tókst mjög vel og náði báturinn því markmiði að veiða 30 tonn áður en strandveiðum lauk nú á þessu ári og ekki bara það heldur varð báturinn í 2. sæti þeirra sem voru á B svæði.

Hér koma myndir af því þegar báturinn kom til Sólplasts aftur, þ.e. í gærkvöldi til að halda áfram breytingunum. Fyrsta myndin er þó síðan í vor þegar báturinn fór frá Sólplasti.

 

6684. Valur ST 43,  kominn út hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 5. maí 2017 f.v. Kristján Nielsen, hjá Sólplasti, Örn Steinar Arnarson, eigandi og Sigurborg Andrésdóttir, hjá Sólplasti

 

... og hér er staða bátsins er hann koma í gærkvöldi aftur til Sólplasts, þar sem haldið verður áfram að gera það sem gera þarf við bátinn ( þ.e. m.a. breytingar):

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


         6684. Valur ST 43, er hann kom til Sólplasts í gærkvöldi eftir að dimman var að taka völdin © myndir Emil Páll, 3. okt. 2017

 

04.10.2017 20:21

Magnús Guðmundsson ÍS 97, tilbúinn til sjósetningar í Njarðvík

 

      2047. Magnús Guðmundsson ÍS 97, tilbúinn til sjósetningar í Njarðvík © mynd Emil Páll, í apríl 1990

04.10.2017 20:02

Drangavík VE 80 og Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum

 

        2040. Drangavík VE 80 og 347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Björnsson, 6. sept. 2014

04.10.2017 19:20

Nökkvi og Guðný ÍS, á Ísafirði

 

          2028. Nökkvi og 1464. Guðný ÍS, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013

04.10.2017 18:19

Bylgja VE 75, í Vestmannaeyjum

 

          2025. Bylgja VE 75, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Björnsson, 6. sept. 2014

04.10.2017 17:18

Birta HF 19, í Hafnarfirði

 

            2024. Birta HF 19, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í febrúar 2009

04.10.2017 16:17

Myndir af tjóninu þegar Berglín sigldi á hafnargarðinn í Sandgerði


     Það sést ekki mikið á stefni Berglínar eftir áreksturinn


        Tjónið í Sandgerði var meira, en pera togarans orðsakaði gat

 

     Ekki fer á milli mála að þarna var keyrt á

© myndir Emil Páll, í gær 3. október 2017

04.10.2017 15:16

Skemmtibátur á leið í sprautningu hjá Sólplasti

 

 

 

 

 

           Skemmtibátur, á leið í sprautingu hjá Sólplasti, Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. okt. 2017

04.10.2017 14:15

Suðurey ÞH 9, í Vestmannaeyjum

 

         2020. Suðurey ÞH 9, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Björnsson, 6. sept. 2014

04.10.2017 13:14

Aldan ÍS 47 og Trausti ÍS 111, fyrir xx árum

 

        2019. Aldan ÍS 47 og 133. Trausti ÍS 111, fyrir xx árum © mynd Floti Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson

04.10.2017 12:13

Samskip Hoffell, fyrir framan Garðinn, á leið til Reykjavíkur í gær

 

               Samskip Hoffell, fyrir framan Garðinn, á leið til Reykjavíkur í gær © mynd Emil Páll, 3. okt. 2017

04.10.2017 11:12

Havborg FD 1160 ex South Island TG 111 ex 2013. Bessi ÍS 410

 

         Havborg FD 1160 ex South Island TG 111 ex 2013. Bessi ÍS 410 © mynd Skipalistinn, Kiran Johannesarson, 2012

04.10.2017 10:11

Beinisvörð TG 444, ex 1980. Andey ÍS, SF og SU

 

       Beinisvörð TG 444, ex 1980. Andey ÍS, SF og SU © mynd skipalistinn, Kiran Johannesarson, 2011