Færslur: 2017 Október

24.10.2017 12:13

Egill NS 30, eigandi Njáll Halldórsson - báturinn var smíðaður í Keflavík 1949-50

 

Egill NS 30, eigandi Njáll Halldórsson, f. 2.10.1915. d. 11.6. 2008 - báturinn var smíðaður í Keflavík 1949-50 © mynd og texti Víðir Már Hermannsson, í sept. 2015

24.10.2017 11:12

Sólberg ÓF 1, á Siglufirði

 

           2917. Sólberg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

24.10.2017 10:11

Eskey ÓF 80, Hamar SH 224 og Valdimar GK 195, á Siglufirði

 

            2905. Eskey ÓF 80, 223. Hamar SH 224 og 2354. Valdimar GK 195, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

24.10.2017 09:10

Bíldsey SH 65 og Katrín GK 266, á Siglufirði

 

         2704. Bíldsey SH 65 og 1890. Katrín GK 266, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

24.10.2017 08:00

Katrín GK 266 o.fl. á Siglufirði

 

            1890. Katrín GK 266 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

24.10.2017 07:00

Sigurbjörg SH 12, á Siglufirði

 

            1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

24.10.2017 06:01

Hamar SH 224, á Siglufirði, eftir mikið viðhald í Póllandi

 

       253. Hamar SH 224, á Siglufirði eftir mikið viðhald í Póllandi © mynd Hreiðar Jóhannsson, í okt. 2017

23.10.2017 21:00

Hafskipið Siddi í Steindal, dregið á þurrt á Húsavík

Það tilkynnist hér með öllum hluteigandi að blessaður Zetorinn hans Stefán Bjarni Sigtryggsson er gróinn sára sinna og fór létt með það svona ný risinn af sjúkrabeðinu að draga hafskipið Sidda í Steindal á þurrt. (Myndir með fréttatilkynningu tengjast fréttinni beint.)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


      Siddí Steindal, tekin á land á Húsavík í morgun © myndir Svafar Gestsson, 23.  okt. 2017

 

23.10.2017 20:21

Þrjár Húsavíkurmyndir, síðan í gær

 

 

 

 

 

     Húsavík í gær © myndir Svafar Gestsson, 22. okt. 2017

23.10.2017 20:02

Eini afi HU 10 - nú Sigurfari ÍS 99

 

 

 

           7173. Eini afi HU 10 - nú Sigurfari ÍS 99 © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2013

23.10.2017 19:20

Maggi Jóns ÍS 38, nú HU 70 og Patton ÍS 44

 

        7097. Maggi Jóns ÍS 38 og 6514. Patton ÍS 44 á Ísafirði - nú Maggi Jóns HU 70 © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013

 

       7097. Maggi Jóns ÍS 38, á Ísafirði - nú Maggi Jóns HU 70 © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013

23.10.2017 18:19

Samankomin í einni röð einhver mestu aflaskip sem frá Eyjum hafa róið

 

          795. Stígandi VE 77, 395. Eyjaberg VE 130, Erlingur IV., Hringver VE 393 og 137. Gjafar VE 300, í Vestmannaeyjum © mynd og texti Gísli Arnbergsson, í júní 1961

                  - Aðeins eitt af þessum skipum er ennþá til og í útgerð,

                   það er 795. Drífa GK 100, sem stundar í dag Sæbjúguveiðar -

23.10.2017 17:18

Mummi II GK 21. F.v. Jón Clausen og Gísli Arnbergsson. Í brúarglugganum er færeyingurinn Hansen

 

         686. Mummi II GK 21. F.v. Jón Clausen og Gísli Arnbergsson. Í brúarglugganum er færeyingurinn Hansen © mynd úr safn Gísla Arnbergssonar

23.10.2017 16:17

Sigurpáll GK 375

 

            185. Sigurpáll GK 375 © mynd Gísli Arnbergsson, í sept. 1964

23.10.2017 15:16

Sævaldur ÞH 216, Beggi ÞH 343 o.fl. á Húsavík í gær

 

          6790. Sævaldur ÞH 216, 1350. Beggi ÞH 343 o.fl á Húsavík í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. okt. 2017