Færslur: 2017 Ágúst
02.08.2017 17:18
Naja Arctica, sigldi í gær inn undir Stakksfjörð á leið sinni til Hafnarfjarða
![]() |
Naja Arctica, sigldi í gær inn undir Stakksfjörð á leið sinni til Hafnarfjarðar © mynd Emil Páll, frá Vatnsnesi í Keflavík, 1. ágúst 2017
![]() |
Naja Arctica, á Kiel © mynd Ludwig Axt, MarineTraffic. 21. júlí 2009
02.08.2017 16:59
Dögg SU 118 og annar til út af Vatnsnesvík í Keflavík í dag
![]() |
2718. Dögg SU 118 og annar til út af Vatnsnesvík í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2017
02.08.2017 16:17
Rotterdam, á Akureyri
![]() |
Rotterdam, á Akureyri © mynd Baldur Sigurgeirsson, 20. júlí 2017
02.08.2017 15:55
Bergur Vigfús GK 43, út af Vatnsnesi, Keflavík í dag
![]() |
2746. Bergur Vigfús GK 43, út af Vatnsnesi, Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2017
02.08.2017 15:18
Richard er fjölveiðiskip, stundar línu, net og handfæraveiðar.
![]() |
Richard er fjölveiðiskip. Stundar línu, net og handfæraveiðar. Allt eftir því hvað passar hverju sinni © mynd Guðni Ölversson, 25. júlí 2017
02.08.2017 14:54
Ingibjörg SH 174, á makrílveiðum út af Vatnsnesi, Keflavík í dag
![]() |
2615. Ingibjörg SH 174, út af Vatnsnesi, Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2017
02.08.2017 14:18
Prinsendam, á Akureyri
![]() |
Prinsendam, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 27. júlí 2017
02.08.2017 13:14
Polfoss, í Noregi
![]() |
Polfoss, í Noregi © mynd Guðni Ölversson, í júlí 2017
02.08.2017 12:13
Polar Princess GR 6-54, í Hafnarfirði
![]() |
Polar Princess GR 6-54, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 21. júlí 2017
02.08.2017 11:12
Polar Amaroq GR 18-49, í Hafnarfirði
![]() |
Polar Amaroq GR 18-49, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 21. júlí 2017
02.08.2017 10:11
Pámiut GR 6-251, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
Pámiut GR 6-251, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. júlí 2017
02.08.2017 09:10
Pathfinder, við Miðbakka, í Reykjavík
![]() |
Pathfinder, við Miðbakka, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 19. júlí 2017
02.08.2017 08:00
Norma Mary H 110
![]() |
Norma Mary H 110 © mynd Hreiðar Jóhannsson, sumarið 2017
02.08.2017 06:52
Gulltoppur, Sæmi AK 13 o.fl. á Akranesi
![]() |
7820. Gulltoppur, 6627. Sæmi AK 13 o.fl. á Akranesi © mynd Faxaflóahafnir 30. ágúst 2017
02.08.2017 06:08
Sjóslys við Vogastapa í gærkvöldi
Lítill skemmtibátur sökk neðan við Vogastapa í gærkvöldi og komust mennirnir upp í fjöruna þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði þeim og flutti á sjúkrahús. Björgunarsveitir voru með æfingu rétt hjá slysstað og komu því fljótt á vettvang. Nánar um þetta á Víkurfréttum.
![]() |
Báturinn marrar í hálfu kafi í gærkvöldi © mynd úr Víkurfréttum |
















