Færslur: 2017 Ágúst

24.08.2017 19:10

Arnar ÁR 55, lagður af stað með Ársæl ÁR 66, frá Hornarfirði og í pottinn


        1056. Arnar ÁR 55, fer frá Hornarfirði með 1014. Ársæl ÁR 66, á leið í pottinn í Belgíu © skjáskot af vef Hornarfjarðarhafnar, fyrir nokkrum mínútum í dag 24. ágúst 2017

 

24.08.2017 18:19

Erla AK 52, Snarfari AK 17, glæsileg trilla o.fl. á Akranesi í gær

 

          6055. Erla AK 52, 6101. Snarfari AK 17, glæsileg trilla o.fl. á Akranesi í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. ágúst 2017

24.08.2017 17:18

Lilian KO 7, Geysir, Kvistur KÓ 30 o.fl. í Kópavogi í gær

 

          6039. Lilian KO 7, 1710. Geysir, 7126. Kvistur KÓ 30 o.fl. í Kópavogi í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 23. ágúst 2017

24.08.2017 16:17

Fengur GK 133, rétt innan við Keflavíkurhöfn í gær

 

         5907. Fengur GK 133, rétt innan við Keflavíkurhöfn í gær © mynd  Emil Páll, 23. ágúst 2017

24.08.2017 15:26

Hvalir innan um makrílbátanna við Hólmsbergið

 

 


       Hvalir innan um makrílbátanna utan við Hólmsberg og sjáum  við

klettinn Stakk og sjóvarnargarðinn við Helguvík, einnig á myndunum

© skjáskot af myndbandi Ragnars Emilssonar, skipstjóra á Mána II ÁR 7, fyrir nokkrum mínútum í dag 24. ágúst 2017

24.08.2017 15:16

Akranes, í Reykjavík, á leið til Akraness

 

           2945. Akranes, í Reykjavík, á leið til Akraness © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 23. ágúst 2017

24.08.2017 14:15

Akurey AK 10 o.fl. á Akranesi

 

          2890. Akurey AK 10 o.fl. á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. ágúst 2017

24.08.2017 13:57

Fjóla GK 121 - Andey GK 66 og Ísak AK 67

Þrír aflahæstu makrílbátarnir (krókabátar) leggja upp í Keflavík og eru

1516. Fjóla GK 121, með 192 tonn

2405. Andey GK 66, með 152 tonn

1986. Ísak AK 67, með 135 tonn

                               Miðast við í morgun, 24. ágúst 2017

24.08.2017 13:48

Mokveiði á makríl við Keflavík

Samkvæmt frétt frá LANDSSAMBANDI SMÁBÁTA:

Makríll - mokveiði við Keflavík

 
 
Undanfarna daga hafa hafnarstarfsmenn í Keflavíkurhöfn vart haft undan að landa makríl úr smábátum.  Algengt er að menn landi fullfermi nokkrum sinnum yfir daginn. 
 
Að sögn sjómanna á bátunum heldur makríllinn sig nálægt landi við norðanverðan Reykjanesskaga, mest útaf Keflavík.  
 
21100316_687362214797715_1898857171_n.jpg
 
 
Útifyrir Snæfellsnesi er einnig góð veiði.  Þar er hegðun makrílsins svipuð, hann heldur sig nálægt landi.  Besta veiðin þar hefur verið við frá Rifi af Öndverðarnesi.
 
Þriðja veiðisvæði smábáta er í Steingrímsfirði, en þar hefur veiði enn verið með tregara móti.
 
 
Minni veiði en í fyrra
 
Alls hafa 43 smábátar hafið veiðar og er aflinn að nálgast 2.300 tonn.
Á sama tíma í fyrra var hann hins vegar 4.190 tonn af 40 bátum.  Þá var helmingur þeirra kominn með yfir 100 tonn en nú aðeins 6 bátar sem náð hafa þeim afla.  
Af þessu má sjá að makríllinn hefur það sem af er verið í minna mæli á veiðislóðum smábáta en í fyrra.  Flestir sem rætt var við sögðu það ekkert segja til um endanlega veiði, heldur að makríllinn hefði tafist á leiðinni til þeirra.  Bjartsýni virðist því ríkja um góða vertíð.
 
 
Heildarmakrílaflinn nú er einnig minni en í fyrra.  Samkvæmt tölum á vef Fiskistofu var staðan að morgni dagsins 64 þúsund tonn en á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 77 þúsund tonn.

24.08.2017 13:14

Drangey SK 2


       2893. Drangey SK 2 © mynd frá Tyrknesku skipasmíðastöðinni

24.08.2017 12:13

Tjúlla GK 29, á Keflavíkinni í gær

 

           2595. Tjúlla GK 29, á Keflavíkinni í gær © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2017

24.08.2017 11:12

Hafbáran BA 53, í Grófinni, Keflavík í gær

 

           2453. Hafbáran BA 53, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2017

24.08.2017 10:11

Sæmundur Fróði RE 32, í Reykjavík í gær

 

          2138. Sæmundur Fróði RE 32, í Reykjavík í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 23. ágúst 2017

24.08.2017 09:14

Sæmundur Fróði RE 32, Vonin KE 10, Bjarni Sæmundsson o.fl. í Reykjavík í gær

 

         2138. Sæmundur Fróði RE 32, 1631, Vonin KE 10, 1131. Bjarni Sæmundsson o.fl., í Reykjavík í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 23. ágúst 2017

24.08.2017 08:00

Íslandsbersi HU 113 og Signý HU 13, út af Vatnsnesi, Keflavík í gær

 

            2099. Íslandsbersi HU 113 og 2630. Signý HU 13, út af Vatnsnesi, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2017