Færslur: 2017 Ágúst

22.08.2017 12:13

Garpur, á Eyjafirði

 

            7483. Garpur, á Eyjafirði © mynd Baldur Sigurgeirsson, 2017

22.08.2017 11:12

Herja ST 166 og annar til í lítilli makrílveiði við Hólmavík í gær

 

         2806. Herja ST 166 og annar til í lítilli makrílveiði við Hólmavík í gær © mynd Jón Halldórsson, 21. ágúst 2017

22.08.2017 10:11

Björgúlfur EA 312, á Eyjafirði

 

           2892. Björgúlfur EA 312, á Eyjafirði © mynd Baldur Sigurgeirsson, 2017

22.08.2017 09:10

Nanna Ósk II ÞH 133, í Keflavíkurhöfn í gær

 

         2793. Nanna Ósk II ÞH 133, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

22.08.2017 08:00

Röðull GK 79 ex ÍS 115 ex GK 142, í Sandgerðishöfn í gær

 

       2517. Röðull GK 79 ex ÍS 115 ex GK 142, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

22.08.2017 06:58

Hvanney SF, Hörður Björnsson ÞH, Björgúlfur EA, Hjalteyrin EA, Sólbakur EA og Margrét EA,

 

    2403. Hvanney SF 51, upp í slipp, 264. Hörður Björnsson ÞH 260,  2892. Björgúlfur EA 312, 1476.  Hjalteyrin EA, 1395. Sólbakur EA 301 og 2903. Margrét EA 710, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 21. ágúst 2017

22.08.2017 06:00

Húni II EA 740, við Akureyri

 

           108. Húni II EA 740, við Akureyri © mynd Baldur Sigurgeirsson, 2017

21.08.2017 21:00

Makríllinn dularfullur - stundum veiðist mikið á smá stað og stundum, mikið eða nánast ekki neitt

Makríllinn hefur sýnt það í ár eins og oft áður að erfitt er að segja til um það hvar hann er mestur í það og það skiptið. Tek ég nú dæmi um makrílinn sem litlu bátarnir eru að veiða. Stundum virðist hann nánast vera um allan sjó og aðra stundina er erfitt að finna hann. Undanfarin ár hefur aðal veiðisvæði litlu bátanna vera í Stakksfirði og í Garðsjó og er Keflavík þá aðal löndunarhöfnin. Slakari aflabrögð virðast vera á öðrum stöðum.

Í gær voru aðalveiðisvæðin á allt öðrum stað en í dag. Sem dæmi þá fylgdist ég nokkuð með bátunum í dag sem voru mikið í nágrenni Keflavíkurhafnar og eins úti við Helguvík. Svo allt í einu rekast tveir bátar, Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Máni II ÁR 7 á góða torfu við gamla vitann á Vatnsnesi í Keflavík. Þar mátti sjá nánst fisk á hverjum krók og fljótlega bættust við þrír bátar, þ.e. Andey GK 66, Ragnar Alfreðs GK 183 og Fjóla GK 121 og skömmu síðar kom Svala Dís KE 29 í hópinn. Myndasyrpa sú sem nú birtist er af þessum 6 bátum við Vatnsnesið í Keflavík núna seinni partinn í dag.

 

              2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

               1887. Máni II ÁR 7, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

               1887. Máni II ÁR 7, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                 1887. Máni II ÁR 7, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                  1887. Máni II ÁR 7, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                    2405. Andey GK 66 og 1511. Ragnar Alfreðs GK 183, bætast í hópinn út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                    1516. Fjóla GK 121, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                      2405. Andey GK 66, 1511. Ragnar Alfreðs GK 183 og 1516. Fjóla GK 121, bætast í hópinn út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                      2405. Andey GK 66, 1511. Ragnar Alfreðs GK 183 og 1516. Fjóla GK 121, bætast í hópinn út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 
 

                      1511. Ragnar Alfreðs GK 183, 2405. Andey GK 66 og 1516. Fjóla GK 121,  bætast í hópinn út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                      1666. Svala Dís KE 29, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 
 

                       1666. Svala Dís KE 29, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

 

                      Allir bátarnir sex, út af Vatnsnesi, Keflavík © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

21.08.2017 20:21

W 322, í Harstad, í Noregi

 

         W 322 í Harstad, í Noregi © mynd Guðni Ölversson, 15. ágúst 2017

21.08.2017 20:02

W 342 - norska strandgæslan í Sortland, Noregi

 

           W 342 - norska Strandgæslan, í Sortland, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 24. júlí 2017

21.08.2017 19:20

W 331 - norskt strandgæsluskip , út af Honningsvåg, Noregi

 

          W 331 - norskt strandgæsluskip, út af Honningsvåg, Noregi © mynd Guðni Ölversson, 23. júlí 2017

21.08.2017 18:19

Hringur, Hreggi og Máni, í Keflavíkurhöfn núna áðan

Í kvöld kemur syrpa með 6 bátum sem voru stundum í mokveiðum, á þeim litla bletti sem þeir voru á, neðan við Vatnsnesvita. Hér kemur ein mynd af öðrum bátum sem voru á sama tíma inni í Keflavíkurhöfn.

 

     2728. Hringur GK 18, 1873. Hreggi AK 85 og 1829. Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn núna áðan á háflóði - syrpa í kvöld af bátum við Vatnsnes © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017

21.08.2017 17:18

Zuiderdam og Aida Care, á Akureyri

 

          Zuiderdam og Aida Care, á Akureyri © mynd Port of  Akureyri 21. júlí 2017

21.08.2017 16:17

Zuiderdam og Sleipnir á Akureyri

 

          Zuiderdam og Sleipnir á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 21. júlí 2017

21.08.2017 15:16

Norwegian Jade, glæsilegt norskt skemmtiferðaskip kom til Akureyrar í sumar

 

Þetta glæsilega norska skemmtiferðaskip heimsótti Akureyri í fyrsta sinn í sumar og heitir Norwegian Jade © mynd Víðir Már Hermannsson, 24.  júlí 2017