Færslur: 2017 Ágúst

31.08.2017 09:06

Stormur SF ex Lurkurinn

 

                  Stormur SF ex Lurkurinn © mynd 22. maí 2017

31.08.2017 08:00

Sólberg ÓF 1, að dóla inn Eyjafjörð og hvalaskoðaðarfólk að fylgjast með í gær

 

       2917. Sólberg ÓF 1, að dóla inn Eyjafjörð og hvalaskoðaðarfólk að fylgjast með, í gær © mynd Baldur Sigurgeirsson, 30. ágúst 2017

31.08.2017 07:00

Hlöddi VE 98, í Keflavíkurhöfn í gær

 

           2782. Hlöddi VE 98, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2017

31.08.2017 06:00

Linda RE 44, framan við Skessuhellir, í Grófinni, Keflavík í gær

 

         1560. Linda RE 44, framan við Skessuhellir, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2017

31.08.2017 05:33

Arnar og Ársæll, nálgast lokin


 1056. Arnar og 1014. Ársæll eru nú að nálgast lokin © skjáskot í morgun kl. 5.33

30.08.2017 21:00

Anna María ÁR 109 í dag

Stokkseyrarbáturinn Anna María ÁR 109, var í hópi fjölmargra báta sem fylltu sig af makríl í dag og fóru aftur út eftir löndun. Umræddur bátur kom fyrst til veiða í dag og um borð var aðeins einn maður, en samt tókst honum að fylla bátinn og eftir löndun að fara aftur út. Tók ég syrpu af bátnum þegar hann kom til löndununar í dag og hér sjáum við árangurinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          2298. Anna María ÁR 109, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2017

30.08.2017 20:21

Sólplast þurfti að gera við bátinn á floti, þar sem ekki mátti flytja hann á vagni

Eins og áður hefur komið fram varð tjón í höfninni á Patreksfirði, þar sem stór bátur sigldi á Sæljóma BA 59. Sökum þess að Samgöngustofa bannaði fyrir nokkru síðan að vagnar eins og Gullvagninn væru notaðir til að flytja báta t.d. milli Njarðvíkur og Sandgerðis, varð að gera við bátinn við bryggju í Sandgerðishöfn. Kristján Nielsen, hjá Sólplasti var fljótur að gera við plastskemmdirnar og eins að losa þá álhluti sem fara þurfti með annað, hluti eins og lunninguna og dekkklósettið.

Hér á myndinni sést þar sem búið er að losa þessa hluti og bíða þeir eftir að verða fluttir á viðgerðarstað. Þá sést að búið er að gera við bátinn hvað plastið varðar.

 

 

 

 

 

 

 

         2050. Sæljómi BA 59, við bryggju í Sandgerði og búið að gera við skemmdina að aftan og álhlutirnir komnir upp á bryggju © myndir Emil Páll, í gær, 29. ágúst 2017

30.08.2017 20:02

Berglín GK 300, tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag

 

 

 

 

 

 

 

           1905. Berglín GK 300, tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2017

30.08.2017 19:20

Martin H. í Sørkjosen

 

 

 

 

 

          Martin H. í Martin H. í Sørkjosen © myndir Svafar Gestsson, 29. ágúst 2017

30.08.2017 18:50

Bátar Í Sørkjosen

 

                 Bátar Í Sørkjosen © mynd Svafar Gestsson, 29. ágúst 2017

30.08.2017 18:19

Wakamaya, frá Hollandi, í Keflavíkurhöfn í gær

 

           Wakamaya, frá Hollandi, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2017

30.08.2017 17:40

Sigurbjörg KE 98, að koma inn til Keflavíkur

 

       740. Sigurbjörg KE 98, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1968

30.08.2017 17:18

Lundey RE 381, Hafrenningur GK 39 og Keflvíkingur KE 100, í Njarðvík

 

          713. Lundey RE 381, 529. Hafrenningur GK 39 og 967. Keflvíkingur KE 100, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1973

30.08.2017 16:17

Snarfari ST 17 og Dan RE 88, í Bátanausti, Reykjavík

 

          702. Snarfari ST 17 og 1107. Dan RE 88, í Bátanaust, Reykjavík © mynd Emil Páll, 1973

30.08.2017 15:16

Faxavík KE 65, siglir út Stakksfjörð

 

             630. Faxavík KE 65, siglir út Stakksfjörð © mynd Emil Páll, 1971