Færslur: 2017 Ágúst
09.08.2017 14:15
Skúta á Eyjafirði
![]() |
Skúta á Eyjafirði © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í júlí 2017
09.08.2017 13:14
Skip að koma að landi, trúlega til Þórshafnar
![]() |
Skip að koma að landi, trúlega til Þórshafnar © mynd Hreiðar Jóhannsson, í ágúst 2017
09.08.2017 12:13
Síldarsöltun á Siglufirði, um verslunarmannahelgina
![]() |
Síldarsöltun á Siglufirði, um verslunarmannahelgina © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 5. ágúst 2017
09.08.2017 11:12
joanna, skemmtibáturinn úr Vogum, sem sökk undir Vogastapa
![]() |
Joanna, 5 m langur og 2 m breiður skemmtibátur út Vogum, ekki með skipaskrárnúmeri, en MMSI nr. 251990261, undir Vogastapa 2. ágúst 2017 © mynd úr Víkurfréttum merkt HH
09.08.2017 10:11
Bomar Moon, nýtt skip sem bætist í flotann hjá Seaworks, sem Svafar Gestsson vinnur hjá
![]() |
Bomar Moon, nýtt skip sem bætist í flotann hjá Seaworks, sem Svafar Gestsson vinnur hjá
09.08.2017 09:10
Strandaður bátur nálægt Húsavík
![]() |
Bátur nálægt Húsavík strandaður © mynd Slysavarnafélagið Landsbjörg, 7. ágúst 2017
09.08.2017 08:00
Bátur á túnfisk við sumarbúðirnar Ölver undir Hafnarfjalli
![]() |
Bátur á túnfisk við sumarbúðirnar Ölver undir Hafnarfjalli. Sá sem tók myndina telur að þetta hafi verið 5734. og samkvæmt fiskistofu er það Inga Ósk SH 320, sem tekin var af skrá í árslok 1999. Sá bátur er sagður vera plastbátur, en ég sé ekki betur en að þessi sé trébátur.
09.08.2017 07:00
Addi afi GK 97, á Vatnsnesvík, Keflavík í gær
![]() |
2106. Addi afi GK 97, á Vatnsnesvík, í Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2017
09.08.2017 06:00
Máni ÁR 70, að landa í Keflavíkurhöfn í gær
![]() |
1829. Máni ÁR 70, að landa í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2017
08.08.2017 21:00
Hrafn GK 111, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
![]() |
||||||||||||
|
|
08.08.2017 20:21
Green Selje, á Þórshöfn
![]() |
||||||
|
|
Green Selje, á Þórshöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 7. ágúst 2017
08.08.2017 20:15
Ella SH 28, í Stykkishólmi - leiðrétting áður birt án nafns
![]() |
5006. Ella SH 28, í Stykkishólmi © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 3. ágúst 2017
Leiðrétting áður birt án nafns
08.08.2017 20:02
Queen Elizabeth, á Ísafirði
![]() |
||
|
|
![]() |
Queen Elizabeth, á Ísafirði © myndir Jón Halldórsson, 5. ágúst 2017
08.08.2017 19:20
Venus NS 150, á Vopnafirði
![]() |
![]() |
2881. Venus NS 150, á Vopnafirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 7. ágúst 2017
08.08.2017 19:02
Þórsnesið með Polarstjörnuna eiga aðeins eftir um klukkustund í pottinn í Ghent í Belgíu
![]() |
|
© skjáskot af MarineTraffic, núna áðan kl. 19.02 |



























