Færslur: 2017 Júní
20.06.2017 07:00
Hofsjökull, í Keflavíkurhöfn
![]() |
246. Hofsjökull, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
20.06.2017 06:00
Húni II, nú Húni II EA 740, á Fiskidögum á Dalvík
![]() |
108. Húni II, nú Húni II EA 740, á Fiskidögum á Dalvík © mynd Svavar Ellertsson, í ágúst 2009
19.06.2017 21:00
Víking Atlantic, afeitrað í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
Já hvað skyldi þessi fyrirsögn um að skipið hafi verið afeitrað, segja okkur. Málið er að skip sem flytja laxfisk milli hafna í sama landinu og fara svo erlendið þarf nánast að sótthreinsa lestina eða tankinn þar sem fiskurinn er geymdur í. Nú var skipið á förum erlendis og því þurfti að afeitra það eins og það er kallað, en það er að úða á það sérstöku efni sem kemur með skipinu. Því var för þess til Njarðvíkur að morgni 17. júní gerð. Var skipið síðan tekið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og vökvanum úðað yfir botn skipsins að utanverðu. Afeitrun er því að eyða hugsanlegum pöddum eða öðru sem má ekki koma með milli landa.
Þegar skipið kom til Njarðvíkur höfðu sumir að orði að það væri með fullfermi, það væri svo sygið. Rétt er það að það var sygið, en ekki af fiski heldur var dælt sjó í það til að þyngja það á ferðinni hingað og var honum síðan dælt úr áður en skipið var tekið upp í slippinn og eftir slippferðina sem tók mjög stutta stund sigldi skipið að bryggju og sjó eða vatni dælt í það að nýju og fór að því fullfermt um kl. 18 í kvöld áleiðis til Noregs.
Myndir þær sem ég sýni nú tók ég er skipið kom í Skipasmíðastöðina skömmu fyrir hádegi og eru fimm þær fyrstu teknar þá, svo koma tvær myndir af skipinu er það var á leið úr slippnum og að bryggju í Njarðvík fyrir síðdegiskaffi, en það fór eins og fyrr segir síðan fulllestað um kl. 18. Síðasta myndin sýnir starfmann Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur gera sig tilbúinn til að fara að úða á skipið.
![]() |
||||||||||||||
|
|
19.06.2017 20:40
Þórir SF 77 og Áskell EA 749, í Grindavík í gær
![]() |
![]() |
2731. Þórir SF 77 og 2749. Áskell EA 749, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 20:21
Frídel ST 13, í Hveravík í dag
![]() |
1149. Frídel ST 13, í Hveravík í dag © mynd Jón Halldórsson, 19. júní 2017
19.06.2017 20:02
Steinunn SH 167, Viking Atlantic, Vonin KE 10, Fjölnir GK 657, Aja Aaju GR 18-103 og Fjóla KE 325
![]() |
1134. Steinunn SH 167, Viking Atlantic, 1631. Vonin KE 10, 237. Fjölnir GK 657, Aja Aaju GR 18-103 og 245. Fjóla KE 325, í Skipamíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 19. júní 2017
19.06.2017 19:20
Þórir SF 77, í Grindavík í gær
![]() |
2731. Þórir SF 77, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 18:19
Breki VE 61
![]() |
2861. Breki VE 61 © mynd af vef Vinnslustöðvarinnar 7. júní 2017
19.06.2017 17:18
Akurey AK 10, kemur til Reykjavíkur í fyrramálið
![]() |
2890. Akurey AK 10, kemur til Reykjavíkur í fyrramálið, úr Fiskifréttum
19.06.2017 16:43
Áskell EA 749, í Grindavík í gær
![]() |
2749. Áskell EA 749, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 15:16
Sigga GK 82 ex Þórdís GK o.fl., í Grindavík í gær
![]() |
7136. Sigga GK 82 ex Þórdís GK o.fl., í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 14:15
Stakkur SI 503 ex Stakkur GK 503 í Grindavík í gær
![]() |
7205. Stakkur SI 503 ex Stakkur GK 503 í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 13:14
Jón Berg o.fl. í Hafnarfirði í gær
![]() |
7623. Jón Berg o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 12:13
Jón Berg, Haukur HF 68, Hafdís o.fl. í Hafnarfirði í gær
![]() |
7623. Jón Berg, 6366. Haukur HF 68, Hafdís o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 18. júní 2017
19.06.2017 11:12
Mynd frá skipaljósmyndara að mynda skipaljósmyndara að mynda skip.....
![]() |
Mynd frá skipaljósmyndara (Baldri Sigurgeirssyni ) að mynda skipaljósmyndara að mynda skip..... 18. júní 2017























